17.7.2015 | 20:35
Íslendingar mjakast hægt í humátt að nútímanum
Fyrsta aldarþriðjung ævi minnar var bannað að selja bjór á Íslandi. Utan Keflavíkurflugvallar, vel að merkja. Fólk laumaðist til að kaupa bjór af bandarískum hermönnum á Vellinum. Þeim þótti þetta vitaskuld vera furðulegt og geggjað. Og jafnframt verulega sprenghlægilegt. Þeir voru allir af vilja gerðir að hjálpa til við smygl á bjór ofan af Velli. Þaðan barst hann í bílförmum áratugum saman.
Bjórbannið stóð frá 1915 til 1989. Eitthvað var um að veitingastaðir hefðu á boðstólum svokallað bjórlíki. Þar var Kláravíni blandað út í óáfengt öl. Eftirspurn var góð. En þetta var meiriháttar kjánalegt.
Svo mátti ekki selja áfengi á skemmtistöðum á miðvikudögum (þann dag átti að renna af mönnum). Það mátti ekki sýna sjónvarpsdagskrá á fimmtudögum (það átti að vera fjölskyldukvöld) og ekki allan júní-mánuð (þá átti fjölskyldan að njóta sumarfrís). Það mátti ekki selja mjólk nema í sérstökum mjólkurbúðum. Það mátti ekki selja útvarpstæki nema í útvarpsverslun ríkisins. Það mátti ekki selja ost nema í Osta- og smjörsölunni. Það mátti ekki hafa verslanir opnar lengur en til klukkan 18.00. Nema á föstudögum. Þá mátti hafa opið til klukkan 19.00 (það þurfti að sækja formlega um leyfi til þess). Á laugardögum máttu verslanir vera opnar á milli klukkan 11.00 til 14.00. Allt lokað á sunnudögum og hátíðisdögum.
Það mátti ekki halda rokkhljómleika í námunda við hátíðisdaga ríkiskirkjunnar. Gríntímaritið Spegillinn var gert upptækt og útgefandinn sendur í gjaldþrot vegna góðlátlegs gríns um fermingarbörn. Það var guðlast. Engu mátti muna að Spaugstofan hlyti sömu örlög fyrir orðaleik um að Jesú gæfi blindum sýn (í útfærslu Spaugstofunnar gaf Jesú blindum áskrift að sjónvarpsstöðinni Sýn).
Það mátti ekki selja föt eða annað utandyra í göngugötu. Sala á vöfflum bökuðum á staðnum utandyra var stöðvuð af því að það vantaði 4 cm upp á lofthæð þar sem deigið var hrært. Ábúðafullir embættismenn fengu gott "kikk" út úr því að passa upp á að strangasta lögstaf væri fylgt í hvívetna.
Svona mætti lengi lengi lengi telja. Enn í dag er starfandi manna- og hundanafnanefnd sem bíður á bak við skírnarfontinn og stekkur fram þegar henni mislíkar nafn. Bann, bann, bann!
Ísland var og er ótrúlega forpokað land. Öll skref í átt frjálsu og nútímalegu samfélagi eru stigin seint og hægt og mæta öflugu mótlæti.
Árið 2015 er það uppsláttarfrétt í fjölmiðlum að veitingastaðir tengdir bensínsölu ætli að selja bjór með mat. Danskan Tuborg bjór í örfáa daga á örfáum matsölustöðum. Það að þetta sé frétt og til umfjöllunar á bloggsíðum sýnir hvað Ísland á langt í land með að komast inn í nútímann. Í nágrannalöndum þykir sjálfsagt að kaupa bjór í úrvali á bensínstöðvum, hverfissjoppum og hvar sem er.
Bjór á bensínstöðvum Olís | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Löggæsla, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.8.2016 kl. 12:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 37
- Sl. sólarhring: 234
- Sl. viku: 1412
- Frá upphafi: 4118939
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 1085
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Réttara sagt, vinstri stefna og forræðishyggja er á hægu undanhaldi....
Siggi Lee Lewis, 17.7.2015 kl. 21:31
Það þurfti enga vinstri menn til. Forræðishyggjan var í boði allra flokka.
Villi Asgeirsson, 17.7.2015 kl. 22:17
Mikid djofull hittirdu oft naglann a hofudid.
Sigurdur Hermannsson (IP-tala skráð) 18.7.2015 kl. 19:29
Forræðishyggjan er ekki eingöngu vinstra megin. Fyrir löngu var ég handtekinn fyrir að syngja á almannafæri, í Austurstræti um miðja nótt. Við vorum fjórir félagarnir, og sem betur fer var enginn okkar með hljóðfæri. Þá hefði brotið verið mun alvarlegra.
Ég held ég fari rétt með að tónlist fór ekki að heyrast í miðbænum fyrr en vinstri menn komust til valda í Reykjavík skamma hríð.
Hörður Björgvinsson (IP-tala skráð) 19.7.2015 kl. 11:02
Ziggy Lee, forræðishyggja er á undanhaldi. Veit ekki með vinstri stefnuna.
Jens Guð, 19.7.2015 kl. 19:42
Villi, var og er í boði 4-flokksins.
Jens Guð, 19.7.2015 kl. 19:43
Sigurður Hermannsson, takk fyrir það.
Jens Guð, 19.7.2015 kl. 19:43
Hörður, nýir vendir sópa best.
Jens Guð, 19.7.2015 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.