7.1.2016 | 19:19
Ćvintýri í Suđurhöfum
Fyrir jól var veđurspá kaldranaleg. Vetrarhörkur voru bođađar; hörkufrost á fróni. Viđbrögđ mín voru ţau ađ flýja suđur um höf. Veđurspá fyrir Alicante á Spáni var notaleg, 16-20°. Í ţann mund er ég hélt upp á flugvöll rćddi ég viđ systir mína, búsetta á Spáni. Hún benti mér á ađ hitatalan segi ađeins hálfa sögu. Vegna loftraka sé kaldara en ćtla megi. 16-20° hiti í Alicante bjóđi ekki upp á stuttbuxur og hlýrabol.
Ég skellti ţegar á mig hnausţykkri prjónahúfu, vafđi trefli um háls, tróđ mér í lopapeysu, föđurland og fóđrađa leđurhanska. Kuldaúlpa međ lođfóđrađri hettu tryggđi ađ ekki myndi slá ađ mér.
Á flugvellinum í Alicante var ég best dúđađur af öllum. Enginn var léttklćddur. Enda gustur úti. Verra var ađ enginn talađi ensku. Hinsvegar hefur fólkiđ ţarna náđ tökum á spćnsku. Sérlega var ađdáunarvert ađ heyra hvađ ung börn tala góđa og fumlausa spćnsku. Ţađ kom mér ekki ađ gagni. Ég kann ekki spćnsku.
Vandrćđalaust fann ég strćtó sem samkvćmt korti átti leiđ ađ hlađvarpa gistiheimilis míns. Ţegar á reyndi stoppađi hann fjarri áfangastađ. Allir farţegar yfirgáfu vagninn möglunarlaust. Nema ég. Bílstjórinn talađi ekki ensku fremur en ađrir. Hann brá sér í hlutverk ágćts látbragđsleikara ţegar ég kvartađi undan ţví ađ vagninn vćri ekki kominn á áfangastađ. Um leiđ ýtti hann lauslega viđ mér til ađ koma mér út úr vagninum. Ţađ gekk treglega framan af. Svo var eins og skepnan skildi. Ljóst var ađ vagninn fćri ekki lengra. Kannski var ţetta síđasti vagn leiđarinnar. Klukkan nálgađist miđnćtti.
Ég skimađi ţegar í stađ eftir stóru hóteli. Ţar er yfirleitt hćgt ađ finna leigubíl. Sem gekk eftir. Leigubíllinn kostađi 700 ísl. kr. Ég hefđi alveg eins getađ tekiđ leigubíl frá flugstöđinni. Strćtóinn kostađi 540 ísl. kr.
Innritunarborđ gistiheimilis míns lokar á miđnćtti. Ég rétt slapp inn í tćka tíđ. Fyrsta fólkiđ sem ég hitti á gistiheimilinu var ungt íslenskt par, Ásthildur og kólumbískur Íslendingur. Einu Íslendingarnir sem ég hitti á Alicante.
Meira á morgun.
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Lífstíll, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 19:34 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 115
- Sl. sólarhring: 153
- Sl. viku: 1270
- Frá upphafi: 4121089
Annađ
- Innlit í dag: 88
- Innlit sl. viku: 1117
- Gestir í dag: 87
- IP-tölur í dag: 87
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hahaha er bráđum á förum til La Marína, sem er stutt frá Alikante
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.1.2016 kl. 21:29
Ef ţig vantar túlk í nćstu ferđ ţá tala ég spönsku!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 7.1.2016 kl. 21:36
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.1.2016 kl. 22:44
eNDILEGA FARĐU UPP Í vIRKIĐ FYRIR OFAN aLICANTE- ŢÚ SERĐ HÁLFANN sPÁN - st. bARBARA
kV.GÓĐA FERĐ.
Erla Magna Alexandersdóttir, 8.1.2016 kl. 18:53
Góđ ábending Erla mín, geri ţađ svo sannarlega og hef myndavélina međ
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.1.2016 kl. 20:10
Ásthildur Cesil, góđa ferđ. Ţađ er gott ađ komast í sólina.
Jens Guđ, 9.1.2016 kl. 13:31
Sigurđpur I B, ţú hefđir mátt upplýsa mig um ţetta fyrr.
Jens Guđ, 9.1.2016 kl. 13:31
Já einmitt. Ég er orđin svolítiđ ţung í andanum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.1.2016 kl. 14:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.