20.6.2016 | 15:24
Heilinn platar þig - og þú getur platað hann!
Lengi hefur verið vitað að heilinn er ekki allur þar sem hann er séður. Til að mynda er varhugavert að setja sér markmið sem inniheldur orðið ekki. Dæmi: "Ég ætla ekki að drekka gosdrykki um helgina!" Eða: "Ég ætla ekki að hanga á Fésbók í kvöld!"
Heilinn lætur svona setningar bergmála í undirmeðvitundinni. Nema að hann sleppir orðinu ekki. Fyrir bragðið endurtekur heilinn í sífellu: "Ég ætla að drekka gosdrykki!" og "Ég ætla að hanga á Fésbók!"
Þetta er heilaþvottur. Nánast ósjálfrátt kaupir þú gosdrykki og opnar Fésbókina.
Svo einkennilega vill til að þessu er öfugt farið með markmið án orðsins ekki. Til að mynda áramótaheiti á borð við: "Ég ætla að hætta að borða nammi!" Eða: "Ég skal fara að stunda líkamsrækt!"
Í þessum tilfellum bætir heilinn orðinu ekki inn í setningarnar. Í undirmeðvitundinn bergmálar stöðugt: "Ég ætla EKKI að hætta í nammi!" og "Ég ætla EKKI í líkamsrækt!"
Þetta hefur verið rannsakað víða í marga áratugi. Meðal annars í Washington háskóla í meira en fjóra áratugi. Þar hefur fundist aðferð sem heilinn afbakar ekki. Hún er sú að setja markmið upp í spurningarform: "Ætti ég að byrja í líkamsrækt?" eða "Ætti ég að sleppa gosdrykkjum um helgina?"
Heilinn bergmálar spurningarnar og svarar ósjálfrátt: "Já!" Svona einfalt er það. Og snarvirkar!
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Spil og leikir, Vísindi og fræði | Breytt 28.3.2017 kl. 10:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 36
- Sl. sólarhring: 247
- Sl. viku: 1411
- Frá upphafi: 4118938
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 1084
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Heilinn minn botnar ekkert í þessum heilabrotum!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 20.6.2016 kl. 17:00
Mæl þú manna HEILAstur!
Jens Guð, 20.6.2016 kl. 18:01
Á tíundu viku svo til reyklaus, orðið "ekki" virkar stórfínt. Tvær sígarettur á sitthvorri síðustu vikum.Ástæður taldar hversu gott það er að EKKI reykja og hugurinn róast.
L. (IP-tala skráð) 21.6.2016 kl. 00:31
Þessi vangaveltan um ekki gosdrykk eða ekki Facebook í kvöld virkar vel á mig. Ég nota; fá mér rauðvínsglas í kvöld en ekki gosdrykk og hlusta á viðtal Péturs Gunnlaugssonar við Jens Guð á Útvarpi Sögu í eldri þáttum sem ég næ á netinu, sem er betur farið með tíman en að hanga á Facebook sem ég fer aldrei á og viti menn mér lýtur ágætlega þó svo að ég fari ekki á Facebook.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 21.6.2016 kl. 04:37
Heilar stuðningsfólks framsóknarflossins eru svo alveg sér kapituli út af fyrir sig og nú notar Löggublað Sigmund Davíð sem ,, talandi dæmi " um lygi, enda maðurinn heimsfrægur fyrir slíkt.
Stefán (IP-tala skráð) 21.6.2016 kl. 10:57
L, ef heilinn væri ekki að plata þig þá hefðir þú orðið 100% reyklaus fyrir 10 vikum.
Jens Guð, 22.6.2016 kl. 06:24
Jóhann, lífið er ljúft í Texas.
Jens Guð, 22.6.2016 kl. 06:26
Stefán, það hljóp á snærið hjá kennurum löggunnar að fá á einu bretti öll dæmigerðustu einkenni lygara.
Jens Guð, 22.6.2016 kl. 06:30
Sagði heilanum að ég ætlaði að vera heiðarlegur gagnvart sjálfum mér og hann tók því býsna vel. 11 vika framundann ....
L. (IP-tala skráð) 22.6.2016 kl. 23:44
L, flott samvinna.
Jens Guð, 24.6.2016 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.