3.4.2017 | 17:16
Bílalúgunnar á BSÍ er sárt saknað
Allir - eða næstum því allir - sem hafa verið á næturdjamminu á höfuðborgarsvæðinu kannast við bílalúguna á BSÍ. Þar mynduðust langar raðir af leigubílum með blindfulla en svanga farþega. Þeir urðu allra manna hamingjusamastir í kjölfar kaupa á köldum sviðakjamma. Á hátíðisdögum var splæst í kalda kótelettu. Þá var stæll á liðinu. Það var ævintýraljómi yfir bílalúgunni.
Eitt sinn að kvöldi var ég staddur inni í veitingasal BSÍ. Þá bar að ungt par. Sennilega um 17 - 18 ára. Það var auðsjáanlega ekki daglegir kúnnar. Gekk hægt um og skoðaði alla hluti hátt og lágt. Að lokum kom stelpan auga á stóran matseðil upp við loft. Hún kallaði til stráksins: "Eigum við að fá okkur hamborgara?"
Strákurinn svaraði: "Við skulum frekar fá okkur hamborgara í bílalúgunni hérna rétt hjá."
"Viltu frekar borða úti í bíl?" spurði stelpan undrandi.
"Já, borgararnir í lúgunni eru miklu betri," útskýrði stráksi.
Stelpan benti honum á að þetta væru sömu hamborgararnir. Hann hélt nú ekki. Sagði að lúgan væri allt önnur sjoppa og á allt öðrum stað í húsinu. Hvorugt gaf sig uns drengurinn gengur út. Sennilega til að sjá betur staðsetningu lúgunnar. Eftir skamma stund kemur hann aftur inn og kallar til afgreiðsludömu: "Eru nokkuð seldir sömu hamborgarar hér og í bílalúgunni?"
Hún upplýsti: "Þetta er sama eldhúsið og sömu hamborgararnir."
Strákurinn varð afar undrandi en skömmustulegur og tautaði: "Skrýtið, mér hefur alltaf þótt borgararnir í lúgunni vera miklu meira djúsí."
Bílalúgunni á BSÍ lokað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Breytt 4.4.2017 kl. 08:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 12
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 1036
- Frá upphafi: 4111561
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 872
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Já, þetta er skandall. Hvert kennileitið af öðru úr æsku minni hverfur. Sennilega verður heldur ekki hægt að fá kótilettur framar. Þeir eru amk búnir, helvítis beinin, að taka kartöblumúsina úr pakkanum.
Hvað verður svo næst?
Tobbi (IP-tala skráð) 3.4.2017 kl. 20:02
Já, tímarnir breytast og mennirnir með.
Sigurður I B Guðmundsson, 3.4.2017 kl. 20:09
Ef fram heldur sem horfir mun íslensk réttritun líka heyra sögunni til áður en langt um líður.
Guðmundur Ásgeirsson, 3.4.2017 kl. 21:04
Lestarstjórinn mikli er arústa OKKAR umhverfi og setur inn SITT umhverfisem er lokað ahlemm akolakraninn farinn lestin farin frá hafnarbakkanum Sjálfstæðishúsið farið Langibarinn farinn Lækjatorg fatið Kallinn á kassanum horfinn allar gókabúðir allar ísjoppurnar farnar Nýja Bíó farið Gamla bíó farið Hreifill farinn Steindór farinn hallærisplanið fariðlögreglan farin pósthúsið farið Ingólfsapótek farið Geisir farinn Eimskip farið Ríkisskip farið Magni farinnSál miðbæjarins farin!! Allt farið.
Eyjólfur Jónsson, 3.4.2017 kl. 22:41
Tobbi, það sér hvergi fyrir enda á þessum ósköpum.
Jens Guð, 5.4.2017 kl. 09:37
Sigurður I B, heldur betur!
Jens Guð, 5.4.2017 kl. 09:38
Guðmundur, hún heyrir nánast þegar sögunni til. Í grunnskólum tala heilu bekkirnir einungis ensku - þrátt fyrir að öll börnin séu rammíslensk.
Jens Guð, 5.4.2017 kl. 09:42
Eyjólfur, þetta er rosalegt.
Jens Guð, 5.4.2017 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.