13.5.2017 | 12:33
8 ára á rúntinum með geit
Landslag Nýja-Sjálands ku vera fagurt á að líta og um margt líkt íslensku landslagi. Sömuleiðis þykir mörgum gaman að skoða fjölbreytt úrval villtra dýra. Fleira getur borið fyrir augu á Nýja-Sjálandi.
Maður nokkur ók í sakleysi sínu eftir þjóðvegi í Whitianga. Á vegi hans varð Ford Falcon bifreið. Eitthvað var ekki eins og það átti að vera. Við nánari skoðun greindi hann að barnungur drengur sat undir stýri. Þrír jafnaldrar voru farþegar ásamt geit.
Maðurinn gaf krakkanum merki um að stöðva bílinn. Báðir óku út í kant og stoppuðu. Hann upplýsti drenginn um að þetta væri óásættanlegt. Hann hefði ekki aldur til að aka bíl. Þá brölti út um afturdyr fullorðinn maður, úfinn og einkennilegur. Hann sagði þetta vera í góðu lagi. Strákurinn hefði gott af því að æfa sig í að keyra bíl. Eftir 10 ár gæti hann fengið vinnu við að aka bíl. Þá væri eins gott að hafa æft sig.
Ekki fylgir sögunni frekari framvinda. Líkast til hefur náðst samkomulag um að kallinn tæki við akstrinum.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Ferðalög, Löggæsla, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 12:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B, þessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Þetta minnir mig á..geggjaða búfræðinginn sem varð að hætta því... sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Stefán, takk fyrir þessa fréttaskýringu. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Lesandi um dansandi hund dettur mér í hug Bjarni nokkur og Katr... Stefán 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Það má ekki rétta "sumum" litlafingur, þá taka þeir ALLA höndin... johanneliasson 7.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Leppalúði, takk fyrir þetta. jensgud 5.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Kætir og bætir. Bítla snilld og mitt uppáhalds íslenska lag í... Leppalúði 5.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 35
- Sl. sólarhring: 562
- Sl. viku: 829
- Frá upphafi: 4118238
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 645
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
... sem minnir mig á að líklega þarf að skipta um bílstjóra í Heilbrigðisráðuneytinu. Pjakkurinn hefur skipt um HAM.
Stefán (IP-tala skráð) 13.5.2017 kl. 16:17
Var stráksi ekki bara að skutla geitinni út í haga??
Sigurður I B Guðmundsson, 13.5.2017 kl. 16:19
Þegar ég var 13 ára gamall, langaði mig eins og mínir félagar,
sem fengu leyfi þá, að kaupa sér mótorhjól.
Þá voru aðal hjólin Honda SS og CB sem var það nýajsta frá
Hondu, Suzuki AC og Yamaha RD. Öll 50cc.
Það leyfi fékk ég ekki. En þar sem ég var meira og minna
upp alinn í sveit, byrjað ég 10 ára gamall að keyra Land Rover
og dráttarvélar og var orðin ansi vanur þegar ég varð 13.
Hjólið fékk ég ekki að kaupa, en bíll var ekkett mál.
Ég keypti mér bíl rétt eftir fermingu, þá 13 ára, hvorki meira
né minna en Citroen Pallas. Ég skutlaði mömmu í vinnuna og
fór svo í skólann og lagði alltaf á kennarastæðum.
Svo komst skólastjórinn af því, að einhver unglingur kæmi
í skólann á bifreið, og að sjálfsögðu var ég tekinn á teppið.
Ég þurfti því í frammhaldinu að leggja bílnum miklu lengra frá.
Svona gekk þetta hjá mér og ég varð rosa vinsæll um helgar.
Fór á rúntinn og varð aldrei feiminn við lögreglu og
vegna þess hversu hár ég var, þá var ekkert verið að
athuga með ökuskírteini á þeim tíma, nema ef þú varst
grunaður um að aka fullur.
Svo kom áfallið. Þegar ég fékk rétt til að taka bílpróf,
þá þurfti ég að tak eina 15 tíma og það eftir að vera að
búin að aka um í Reykjavík í 3 ár.
Er ennþá svekktur. En þetta var hægt þá , en ég hvet engvan
til að gera það sem ég gerði þá.
M.b.kv.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 13.5.2017 kl. 21:25
Stefán, ráðherrann er betri í HAM en ráðuneyti.
Jens Guð, 14.5.2017 kl. 19:18
Sigurður I B, hann var að viðra geitina henni til gamans,
Jens Guð, 14.5.2017 kl. 19:19
Sigurður K, takk fyrir skemmtilega frásögn. Ég er fæddur og uppalinn á sveitabæ í útjaðri Hóla í Hjaltadal. Við guttarnir byrjuðum að aka dráttarvél kannski 10 - 11 ára gamlir.
Jens Guð, 14.5.2017 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.