18.5.2017 | 08:41
Ég man ekki neitt
Þegar bankar eru einkavinavæddir er brýnt að setja gjafþegann í minnispróf. Án þess að fyrir liggi læknisvottorð sem staðfestir að hann hafi þokkalegt minni er næsta víst að illa geti farið. Menn sem eru að þvælast með tugi þúsunda milljóna út um allt - aðallega í aflandsfélögum - muna ekki degi lengur hvað af peningunum verður - nema minni sé þokkalegt. Peningarnir hverfa í "money heaven".
Annað mál er og þessu óskylt: Sá sem segir satt þarf ekki að leggja sérstaklega á minni hvað hann hefur sagt og gert. Hann man sjálfvirkt hvað gerðist. Lygarinn hinsvegar hefur ekki við að muna hverju hann laug í það og það skiptið. Þá er haldreipi að bera við minnisleysi. Stinga jafnvel upp á því að um einhvern allt annan Ólaf sé að ræða.
Ég kom honum á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 08:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
Nýjustu athugasemdir
- Undarleg gáta leyst: Guðjón E, þetta er áreiðanlega rétt hjá þér! jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Bjarni, góður! jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Stefán (#7), margt til í því. jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Þasð er morgunljośt að kisan var konungborin, allar ættli... gudjonelias 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Þú veist að þú ert enginn spring chicken þegar þú manst eftir a... Bjarni 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Nú er fólk að gera upp árið og sumir opinberlga. Kata Jak fór í... Stefán 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Stefán, ég missti af Kryddsíldinni. Ég tek undir þín orð um g... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Sigurður I B, sagan er góð og hæfilega gróf. Þannig má það ve... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: ,, Undarleg gáta leyst ,, var sagt í hópi sem var að horfa á Kr... Stefán 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Þetta minnir mig á söguna um 16ára strákinn sem var mjög dapur ... sigurdurig 31.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 5
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 1139
- Frá upphafi: 4117572
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 936
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ekki það að ég telji Framsóknarflokkinn hafa fundið upp siðleysingja, en það hefur verið áberandi hvað slíkir eiga gott með að hreiðra um sig þar innanborðs eða hangandi utan í flokknum. Sem betur fer er Framsóknarflokkurinn klofinn og sundraður örflokkur í dag. Siðleysingjar naga, meiða og éta hvern annan.
Stefán (IP-tala skráð) 18.5.2017 kl. 12:26
Þarna hefði Saga Memo komið sterkt inn!!
Sigurður I B Guðmundsson, 18.5.2017 kl. 12:48
Uppáhaldstalan mín er fjörutíu og þrír milljarðar, áttatíu og þrjár milljónir, eitt þúsund níutíu og átta, ef ég man þetta rétt.
Jósef Smári Ásmundsson, 18.5.2017 kl. 17:53
Uuu, um hvað eruð þið að tala.....??
Ég mana bara ekki neitt......
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 18.5.2017 kl. 19:06
Það er enginn að mana þig til eins eða neins.
Jósef Smári Ásmundsson, 18.5.2017 kl. 19:55
Hmm, ætli kona Óla litla muni eitthvað, hvaða Óla ?
Stefán (IP-tala skráð) 18.5.2017 kl. 22:41
Hvaða Óli var á fundi með þingmönnum, er það rétti Óli eða var það einhver annar Óli.
Hvernig vitum við hvort að það var rétti Óli sem var á fundinum, við höfum ekki heyrt frá kerlingu hans Óla ennþá, en þá er það spurningin er kerlingin hins rétta Óla eða er það kerling einhvers annars Óla.
Give me a break, who cares about which Oli eða kerling þetta er, en að láta afbrotamann eins og Óla, er það rétti Óli eða einhver annar Óli, WHO cCARES!!!! hafa þingmenn þjóðarinnar og landsmenn að fíflum er allgjöræega út úr túni.
Hemda Óla ífangelsi og henda lyklunum, en hvernig vitum við ef það er rétti Oli sem er hent í fangelsi, en hvernig vitum við að það er hinn rétti Óli sem við hendum í fangelsi, nema að kerlingin hans Óla segi að svo sé, en hvernig vitum við hvort það er kerlingin hins rétta Óla sem að við tölum við eða er það einhver önnur Óla kerling sem við, tölum við?
I am so comfused I give up.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 19.5.2017 kl. 02:02
Stefán, það er margt til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 19.5.2017 kl. 17:59
Sigurður I B, heldur betur!
Jens Guð, 19.5.2017 kl. 17:59
Jósef Smári, annað er ekki hægt en halda upp á þessa tölu.
Jens Guð, 19.5.2017 kl. 18:00
Sigurður K, ég man það ekki.
Jens Guð, 19.5.2017 kl. 18:00
Stefán (#6), hún segir þetta vera vitlausan Óla. Af fundinum með honum er ómögulegt annað en taka undir að hann sé vitlaus.
Jens Guð, 19.5.2017 kl. 18:02
Jóhann, ég er ringlaðri yfir þessu öllu en þegar ég prófaði að reykja hass.
Jens Guð, 19.5.2017 kl. 18:04
Firsta Hassið hjá mér var í Ámsterdam og svo förum við í bíó og myndin var Exorsist með Lindu Blair, gleymi aldrei þessari mynd meðan ég lifi.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 21.5.2017 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.