Ný og spennandi bók um myglusvepp

  Skagfirski garðyrkjufræðingurinn,  rithöfundurinn og söngvaskáldið Steinn Kárason hefur sent frá sér nýja bók.  Sú heitir því áhugaverða nafni "Martröð með myglusvepp".  Í henni eru einkenni greind, upplýst um heppilegar bataleiðir og viðrað hvernig þetta snýr að lögum og réttindum og eitthvað svoleiðis.

  Frekari upplýsingar um bókina má finna með því að smella HÉR 

bokarkapa_mygla-210x300  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég eignaðist einu sinni geisladisk með þessum manni og tónlistin þar er álíka spennandi og myglusveppur - Allt í stíl.

Stefán (IP-tala skráð) 12.6.2017 kl. 22:16

2 Smámynd: Jens Guð

Ég á diskinn og það eru ágætir sprettir á honum.  Þar á meðal nokkrir hressir rokkarar.  

Jens Guð, 13.6.2017 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband