Illmenni

  Varasamt er ađ lesa spádóma út úr dćgurlagatextum.  Einkum og sér í lagi spádóma um framtíđina.  Bandaríski fjöldamorđinginn Charles Manson féll í ţessa gryfju.  Hann las skilabođ út úr textum Bítlanna.  Reyndar er pínulítiđ ónákvćmt ađ kalla Manson fjöldamorđingja.  Hann drap enga.  Hinsvegar hvatti hann áhangendur sína til ađ myrđa tiltekna einstaklinga.

  Út úr Bítlalögunum "Blackbird" og "Helter Skelter" las kallinn spádóm um ađ blökkumenn vćru ađ taka yfir í Bandaríkjunum.  Ofsahrćđsla greip hann.  Viđbrögđin urđu ţau ađ grípa til forvarna.  Hrinda af stađ uppreisn gegn blökkumönnum.  Til ţess ţyrfti ađ drepa hvítt fólk og varpa sökinni á blökkumenn. 

  Áhangendur Mansons međtóku bođskap hans gagnrýnislaust.  Ţeir hófust ţegar handa.  Drápu fólk og skrifuđu - međ blóđi fórnarlambanna - rasísk skilabođ á veggi.  Skilabođ sem hljómuđu eins og skrifuđ af blökkumönnum.  Áđur en yfir lauk lágu 9 manns í valnum. 

  Samhliđa ţessu tók Manson-klíkan ađ safna vopnum og fela út í eyđimörk.  Stríđiđ var ađ skella á.

  Spádómarnir sem Manson fór eftir rćttust ekki.  Ţađ eina sem gerđist var ađ klíkunni var stungiđ í fangelsi.

  Hiđ rétta er ađ Paul var međ meiningar í "Blackbird";  hvatningarorđ til bandarísku mannréttindahreyfingarinnar sem stóiđ sem hćst ţarna á sjöunda áratugnum.

  Charles Manson var tónlistarmađur.  Ekkert merkilegur.  Ţó voru the Beach Boys búnir ađ taka upp á sína arma lag eftir hann og gefa út á plötu - áđur en upp um illan hug hans komst. 

 


mbl.is Charles Manson er látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Takk Jens, Manson var sannarlega illska holdi klćdd.  Hérna er líka margt áhugavert um ţetta mál og hvernig fólk sá Manson: http://www.breitbart.com/big-journalism/2017/11/19/charles-manson-a-villain-in-death-served-as-a-counterculture-hero-in-1969/

Mofi, 20.11.2017 kl. 09:00

2 Smámynd: Jens Guđ

Mofi, takk fyrir ábendinguna.

Jens Guđ, 20.11.2017 kl. 09:15

3 identicon

Jens. Ţađ er víst ekki allt sem sýnist, ţađ er nokkuđ ljóst. Ţađ lítur ekki út fyrir ađ heimurinn hafi skánađ viđ ađ láta ţennan mann sitja í fangelsi. Heimurinn virđist ţvert á móti hafa fćrst lengra í ómennskuátt? Ţađ er umhugsunarvert, svo ekki sé meira sagt.

Og almćttinu algóđa hefur í ósögđum fréttum fjölmiđlarisa-Zorosana veriđ skipt út fyrir yfir-hershöfđingja alţjóđagjaldeyrissjóđsins?

Youtube: Spaugstofan eftir hrun - 4

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 20.11.2017 kl. 10:18

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Mćli međ dauđarefsingu á svona skíthćla!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 20.11.2017 kl. 14:58

5 identicon

Ţessi aumingi bauđ sér og hyski sínu inn á 

Stefán (IP-tala skráđ) 20.11.2017 kl. 19:17

6 identicon

Held áfram ţví sem ég byrjađi ađ skrifa hér ađ ofan, en sendi óvart óklárađ. Ţessi aumingi bauđ sér og hyski sínu inn á heimili Dennis Wilson trommara, söngvara og lagasmiđs Beach Boys. Hyskiđ settist ađ hjá Dennis um skeiđ og hann var svo hrćddur ađ hann ţorđi ekki ađ reka ţau út, enda hefđi hann tćplega sloppiđ lifandi frá ţví. 

Stefán (IP-tala skráđ) 20.11.2017 kl. 19:22

7 Smámynd: Jens Guđ

Anna Sigríđur,  svo sannarlega er ekki alltaf allt sem sýnist.

Jens Guđ, 21.11.2017 kl. 07:42

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţađ má líka velta fyrir sér hvort ađ ekki hafi veriđ rík ástćđa til ađ taka manninn úr umferđ löngu fyrr,  samborgurum til verndar fyrir ţessum snargeggjađa síbrotamanni. 

Jens Guđ, 21.11.2017 kl. 07:45

9 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  Dennis var í lífshćttu.  Líka vegna ţess ađ hann skráđi sig fyrir laginu sem Manson samdi.  Ţađ lagđist illa í illmenniđ.

Jens Guđ, 21.11.2017 kl. 07:49

10 identicon

Illmennin höfđu stórfé, bíla og hvađeina af Dennis greyinu og Manson ógnađi honum, svo ađ Dennis mátti nú hnupla eins og einu lagi.

Stefán (IP-tala skráđ) 21.11.2017 kl. 21:37

11 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţar fyrir utan er lagiđ frekar slappt.

Jens Guđ, 24.11.2017 kl. 07:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband