6.12.2017 | 08:15
Maður ársins
Jafnan er beðið með spenningi eftir vali bandaríska fréttablaðsins Time á manni ársins. Niðurstaðan er stundum umdeild. Jafnvel mjög svo. Til að mynda þegar Hitler var útnefndur maður ársins 1938. Líka þegar Richard Nixon var maður ársins 1971 og aftur 1972.
Ástæðan fyrir gagnrýni á valið er sú að það snýst ekki um merkasta mann ársins - öfugt við val annarra fjölmiðla á manni ársins. Time horfir til þess manns sem sett hefur sterkastan svip á árið. Skiptir þar engu hvort að það hefur verið til góðs eða tjóns.
Í ár stendur valið á milli eftirfarandi:
- Colin Kaepernick (bandarískur fótboltakall)
- Dóni Trump
- Jeff Bezos (forstjóri Amazon)
- Kim Jong-un (leiðtogi N-Kóreu)
- #meetoo átakið
- Mohamed bin Salam (krúnprins Saudi-Arabíu)
- Patty Jenkins (leikstjóri "Wonder Woman")
- The Dreamers (samtök innflytjenda í Bandaríkjunum)
- Xi Jinping (forseti Kína)
Mér segir svo hugur að valið standi í raun aðeins á milli #metoo og þjóðarleiðtoga Bandaríkjanna, Kína og Norður-Kóreu.
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 26
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 1044
- Frá upphafi: 4111529
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 875
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Valið á manni ársins 1938 byggðist ekki, frekar en það á yfirleitt að gera, á gæðamati á viðkomandi persónu, heldur á því hvaða maður hefði haft mest áhrif á árinu á heimsvísu, hvort sem var að góðu eða illu eða hvoru tveggja.
Þar komst enginn með tærnar þar sem Hitler hafði hælana 1938, búinn að leggja undir sig Austrríki og Súdetahéruð Tékkóslóvakíu án þess að skoti væri hleypt af.
Og þá vissi enginn annað en að það væri rétt og satt sem Neville Chamberlain sagði: "Friður um vora daga."
15. mars 1939 var friðurinn raunar úti með hernámi Tékkóslóvakíu.
Stalín var útnefndumr tvisvar, enda mæddi stríðsreksturinn mest á hans þjóð.
Ómar Ragnarsson, 6.12.2017 kl. 16:24
Guð, eins og fólk skilur það ... hin svokallaði "gyðinga" guð. Er ekki til, frekar jólasveinninn, tannálfurinn ... og annað barnahjal.
Allt á þessari jörð, er skapað af skapara þess ... það er aftur á móti maðurinn sjálfur, sem sér "gott" eða "illt" í verkum Guðs. Ef guð "tekur" frá þér, kallarðu hann "djöfull" en ef hann "gefur" þér, kallarðu hann "góðann". Lífið, sem þér var gefið ... gengur út á að "eyða" lífi, til að varðveita það. Lífið, byggir á jafnvægi ... spendýrum til að éta gróðurinn, svo hann vaxi ekki of mikið og eyði sjálfur sér. Og öðrum spendýrum, til að halda offjölgun ákveðinna hópa niðri, svo ekki verði of mikið étið af gróðrinum.
Hvað segir zen? 在春天的风景中,既没有更好的,也没有更坏的。 开花的枝条自然长或短
est via infernum honeste
Kreppuannáll (IP-tala skráð) 6.12.2017 kl. 17:35
Nú, um 20 klukkutímum eftir að ég skrifaði bloggfærsluna, blasir við að ég spáði rétt: Time var að tilkynna að #meetoo sé maður ársins 2017. Eða hvernig á að skilgreina það val. Persóna/ur ársins, skilgreinir Time það. Flott niðurstaða.
Jens Guð, 6.12.2017 kl. 19:34
Ómar, takk fyrir fróleiksmola.
Jens Guð, 6.12.2017 kl. 19:35
Kreppuannáll, zen veit hvað hann syngur. Eða flautar.
Jens Guð, 6.12.2017 kl. 19:37
Maður ársins að mínu mati er meistari Keith Richards, sem virðist ætla að tóra enn eitt árið og rokkar af miklum krafti á risavöxnum hljómleikum sem aldrei fyrr. Hann er að vísu ellilegri að sjá en margir jafnaldrar hans, en hann er skýr í hugsun og höfuðið fullt af súrefni þó að lungun séu full af nikotíni og allskonar reyk. Meistari Björgvin Gíslason segir plötu Keith, Crosseyed Heart frá 2015 vera bestu plötu sem út hefur komið.
Stefán (IP-tala skráð) 6.12.2017 kl. 19:59
Jens minn. Steinunn Valdís Óskarsdóttir er fjölmiðlavalinn "maður" ársins á Íslandinu litla og múgæsings "óspillta". Eða þannig!
Eða var það ekki frétta-umfjöllunar tilgangurinn með fjölmiðlafjaðrafokinu rétt-trúnaðar pólitíska, hjá fjölmiðlastýrandi heimsmafíunni?
Ég hef víst annars ekkert marktækt gráðumælanlegt skólaviðurkennt vit á svona "vel árs völdum" fjölmiðlamúgæsings "mönnum" ársins. Og skil eiginlega alls ekki tilganginn með svona tækifæris æsifréttamennsku lögleysisins "árs"-valdamanna-ríkjandi físibelgja-æsifréttamennskunnar banka-brennuvarga-útblásnu á Íslandi. Mér finnst svona umfjöllun innantóm, gagnslaus og marklaus.
Allir "menn" á jörðinni eru hver á sinn hátt "menn" ársins, eða það finnst mér.
Sjónarhornin eru víst jafn mörg og við öll misvitrir einstaklingar jarðarinnar. Vigdís Finnbogadóttir sagði satt, þegar hún sagði að konur væru líka menn. Ekki var talað um "mann" ársins?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2017 kl. 22:22
Stefán, hann verður maður aldarinnar!
Jens Guð, 7.12.2017 kl. 10:05
Anna Sigríður, þetta eru áhugaverðar vangaveltur hjá þér.
Jens Guð, 7.12.2017 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.