10.2.2018 | 01:01
Eggjandi Norðmenn
Ólympíuleikar voru að hefjast áðan í Seúl í Suður-Kóreu. Meðal þátttakenda eru Norðmenn. Með þeim í fylgd eru þrír kokkar. Þeir pöntuðu 1500 egg. Íbúar Kóreu eru um 100 milljónir eða eitthvað álíka. Nágrannar eru 1400 milljónir Kínverjar og skammt frá 1100 milljónir Indverjar. Til samanburðar eru 5 milljónir Norðmanna eins og smáþorp. Þess vegna klúðruðu kóresku gestgjafarnir pöntun norsku kokkanna. Í stað 1500 eggja fengu Norsararnir 15.000 egg. Mataræði norskra keppenda á Ólympíuleikunum verður gróflega eggjandi.
Hvað fá þeir í morgunmat? Væntanlega egg og beikon. En með tíukaffinu? Smurbrauð með eggjum og kavíar. Í hádeginu ommelettu með skinkubitum. Í síðdegiskaffinu smurbrauð með eggjasalati. Í kvöldmat ofnbakaða eggjaböku með parmaskinku. Með kvöldkaffinu eggjamúffu með papriku. Millimálasnakk getur verið linsoðin egg.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Spaugilegt, Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðar pælingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera með kjaft - að ég hef aldrei skilið hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst að þarna var elítan með sína útsendara tilbúín í læ... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróðlegur pistill. Getur verið að egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 74
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 1229
- Frá upphafi: 4121048
Annað
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 1092
- Gestir í dag: 63
- IP-tölur í dag: 63
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Þetta er kannski óopinbert yfirvarp.
Sindri Karl Sigurðsson, 10.2.2018 kl. 02:34
Þetta er nú alveg "ga ga" !!
Sigurður I B Guðmundsson, 10.2.2018 kl. 10:49
Lagið frábæra Yesterday hét í fyrstu Scrambled Eggs. Paul dreymdi lagið heima hjá þáverandi kærustu sinni Jane Asher og fjölskyldu hennar. ,, Scrambled eggs - Oh my baby how I love your legs - Not as much as I love scrambled eggs " voru þær setningar sem Paul datt fyrst í hug þegar hann raulaði meistaraverkið. Ekkert dægurlag hefur verið flutt af eins mörgum flytjendum inn á hljómplötur og lagið Yesterday ( 2.200 flytjendur ). Spurning hvernig eggjahræran hefði lagst í fólk ?
Stefán (IP-tala skráð) 10.2.2018 kl. 17:32
Sindri Karl, þetta er allavega meiriháttar yfirVARP.
Jens Guð, 10.2.2018 kl. 18:25
Sigurður I B, jafnvel gaggalagú!
Jens Guð, 10.2.2018 kl. 18:26
Stefán, "Yesterday" er skemmtilegt dæmi um smáatriði sem skiptu miklu máli í tónlist Bítlanna. John Lennon kom ekki að lagasmíð Pauls á þessu merka lagi. Hinsvegar benti hann höfundinum á að textinn um eggjahræru myndi slátra þessu frábæra lagi. Textinn yrði að vera væmin fortíðarhyggja. John stakk upp á titlinum "Yesterday" til að fanga réttu stemmninguna. Stöngin inn.
Í eitraðri níðvísu Lennons um Paul, "How do you sleep", segir: "The only thing you done was yesterday / And since you ve gone you re just another day". Paul sagði síðar að snillingur orðaleikjanna hafi með þessu orðalagi vitað nákvæmlega hvað særði hann sárast.
Jens Guð, 10.2.2018 kl. 19:59
Það leið langur tími, einhverjar vikur allavega þar til Paul fann rétta textann við lagið, en John hafði hvatt hann til að vanda til verksins. Hugmynd að textanum varð svo til í höfði Paul í bíl á langri leið í bústað frá flugvellinum í Lissabon í Portugal. Annaðhvort var Paul að keyra, eða að þetta var leigubíll, en kærastan Jane Asher svaf allavega vært í bílnum á meðan. Það tók Paul svo tvær vikur að klára textann alveg og sjálfsagt hefur hann að hætti breta, borðað margar eggjahrærur á þeim tíma.
Stefán (IP-tala skráð) 11.2.2018 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.