9.4.2018 | 00:42
Íslendingur rændur
Það er ekki vel falið leyndarmál að norskur þrjótur stal rammíslensku lagi í aldarbyrjun. Sá ósvífni heitir Rolf Lövland. Höfundur lagsins heitir Jóhann Helgason. Á íslensku heitir lagið "Söknuður". Það kom fyrst út á hljómplötu með Villa Vill 1977. Norski þjófurinn kallar það "You Raise Me Up".
Stuldurinn nær yfir rösklega 97% af laginu. Aukaatriði er að þjófurinn eignaðist snemma kassettu með laginu og dvaldi á Íslandi um hríð.
Margir hafa sungið lagið inn á plötu með enska texta þjófsnauts þjófsins. Þeir hafa í grandaleysi skráð lagið á þjófinn. Hann hefur rakað inn risaupphæðum í höfundarlaun.
Höfundurinn, Jóhann Helgason, hefur til áratuga staðið í stappi við að fá höfundarrétt sinn á laginu viðurkenndan. Enda lag hans harla gott. Vandamálið er að þjófurinn þráast við að viðurkenna sök. Er að auki studdur af útgefanda sínum, Universal stórveldinu.
Í þessari stöðu kosta málaferli til að fá leiðréttan höfundarrétt 150 milljónir eða svo. Farsæll íslenskur lagahöfundur á ekki þá upphæð í vasanum. Leitað hefur verið til margra ára að fjárfestum. Án árangurs. Sú leið er eiginlega fullreynd.
Eigum við, íslenska þjóð, sem fámennt samfélag að leyfa útlendum þjófi að stela einni bestu lagaperlu okkar? Njóta heiðurs fyrir gott lag og raka inn milljónum króna í höfundargreiðslum?
Vegna þess að einstaklingsframtakið hefur brugðist í málinu verður að skoða aðra möguleika. Við þurfum að leggja höfuð í bleyti og finna þá möguleika. Einn möguleikinn er að lífeyrissjóðir fjárfesti í málaferlunum. Áhættan er lítil og minni en margar aðrar fjárfestingaleiðir sem þeir hafa valið.
Annar möguleiki en krítískari er að íslenska ríkið - eitthvað ráðuneytið - blandi sér snöfurlega í málið. Bregðist af hörku við að vernda íslenska hagsmuni. Yfirgnæfandi líkur eru á að málið vinnist. Útlagður kostnaður verður þá greiddur af Universal þegar upp er staðið. Risaháar höfundargreiðslur munu að auki koma á vængjum inn í íslenska hagkerfið.
Fleiri uppástungur óskast.
Sem öfgamaður í músíksmekk kvitta ég undir að kammerútsetning Villa Vill á laginu sé til fyrirmyndar. Útlendu útfærslurnar eru viðbjóður.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjármál, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 00:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B, þessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 356
- Sl. viku: 1375
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1054
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Við íslendingar eigum að standa allir sem einn við bakið á Jóhanni Helgasyni í þessu máli, ríkisstjórn Íslands líka. Jóhann Helgason er gæða tónlistarmaður á heimsmælikvarða, þjóðargersemi, sem á ekki skilið að ótýndur þjófur græði á þessari frábæru tónsmíð. Heimurinn á að fá að vita sanleikann um uppruna lagsins. Sá hlær best sem síðast hlær og vonandi verður það Jóhann Helgason.
Stefán (IP-tala skráð) 9.4.2018 kl. 07:01
Stefán, ég kvitta undir hvert orð.
Jens Guð, 10.4.2018 kl. 16:36
George Harrison tók lagið ,, He's So Fine " ófrjálsri hendi og gerði það að sínu ,, My Sweet Lord ". Fyrir stuldinn þurfti bítillinn að borga mjög háa sekt. John Lennon sagði í viðtali við tímaritið Playboy, að líklega hafi George talið að Guð myndi bjarga honum frá því að upp kæmist. Oftar en ekki kaldhæðinn hann John. Lagið My Sweet Lord samt líklega ,, besta tónsmíð George Harrison á sólóferlinum " , svo kaldhæðið sem það kann að hljóma.
Stefán (IP-tala skráð) 10.4.2018 kl. 20:51
Stefán, þetta var eitthvað á þá vegu að Allan Klein vann fyrir Bítlana á síðustu misserum hljómsveitarinnar. Þegar hann uppgötvaði að Harrison hefði stolið lagi þá keypti hann höfundarrétt "He so fine" og fór í mál við Harrison. Vann málið en dómarar ávítuðu hann fyrir að reyna allt að því fjárkúgun með því að krefjast miklu hærri upphæðar en nam höfundarlaunum Harrison þurfti þess vegna "aðeins" að endurgreiða höfundarlaunin - sem vel að merkja voru risaupphæð.
Jens Guð, 13.4.2018 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.