Gjaldfrjáls tónlistarkennsla í Fćreyjum

 

  Um síđustu aldamót urđu meiriháttar umskipti í fćreyskri tónlist.  Svo afgerandi ađ viđ getum talađ um byltingu.  Í stađ ţess ađ herma eftir frćgum útlendum hljómsveitum komu fram á sjónarsviđ hljómsveitir á borđ viđ Ivory, Clickhaze og Yggdrasil, sóló-söngkonan Eivör og Teitur.  Ţau spiluđu frumsamda músík á eigin forsendum án eftirhermu.  Já,  Eivör var reyndar söngkona Ivory, Clickhaze og Yggdrasil.  Međ Ivory söng hún djass.  Međ Clickhaze söng hún trip-hopp.  Međ Yggdrasil söng hún spunadjasskennt heimspopp (world music).  Sem sóló söng hún vísnatónlist međ djasskeim og ţjóđlegum fćreyskum kvćđasöng. Fram til ţessa ţótti ungum Fćreyingum gamli kvćđasöngurinn hallćrislegur.  En Eivör var svo töff ađ hún gerđi hann töff.  Varđ međal annars ţungarokkshljómsveitinni Tý innblástur til ađ dusta rykiđ af hringdanskvćđinu "Orminum langa" og ţungarokksvćđa ţađ.  Međ ţeim árangri ađ ţađ varđ vinsćlasta lagiđ í Fćreyjum og á Íslandi 2002. 

  Fram ađ tónlistarbyltingunni um aldamótin var Fćreyingum fjarlćg hugsun ađ hćgt vćri ađ lifa á tónlist.  Ennţá fjarlćgara ađ hćgt vćri ađ spila utan Fćreyja.  Kúvending varđ á.  Fjöldi fćreyskra hljómsveita og tónlistarmanna er atvinnumenn í faginu í dag.  Ţeir selja mun fleiri plötur í útlöndum en í Fćreyjum.  Ruđningsáhrif eru töluverđ á ađrar atvinnugreinar.  Ekki síst ferđamannaiđnađ.  Heimsfrćgđ fćreyskra tónlistarmanna dregur allt upp ađ 7500 á árlega rokkhátíđ,  G!Festival,  í Götu á Austurey.  Einnig á Ólavsvökukonsertinn á Ólavsvöku og fleiri tónlistarhátíđir.  Eivör hefur náđ toppsćti á vinsćldalistum í Noregi, Danmörku og Íslandi auk Fćreyjum. Týr náđi 1. sćti norđur-ameríska vinsćldalistans CMJ (mćlir spilun í framahldsskólaútvarpsstöđvum í Bandaríkjunum og Kanada).

  Fćreyskir ráđamenn hafa áttađ sig á mikilvćgi fćreyskrar tónlistar.  Nú hefur fćreyska ríkiđ gert 3ja ára samning viđ franska nettónlistarskólann Meludia.  Allir Fćreyingar fá ókeypis ađgang ađ honum.  Ţar lćra ţeir ađ lesa tónlist, skrifa tónlist og skilja tónlist.  Jafnt leikmenn sem fagmenn.  Allt kennsluefniđ verđur á fćreysku.  Sjá:  https://www.meludia.com/

         


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona er líka tekiđ á ţessu á hinum Norđurlöndunum, öllum nema náttúrulega Íslandi, ţar sem ekkert er ókeypis, allra síst varđandi kenslu og skólamál ţar sem hver höndin er líka upp á móti hver annari. 

Stefán (IP-tala skráđ) 11.4.2018 kl. 07:09

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Kannski ćtti "Nossarinn" sem stal "Sökniđi" ađ fá ađ taka ţátt!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 12.4.2018 kl. 09:27

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţú átt ţá viđ ađ tónlistarnám sé gjaldfrjálst á Norđurlöndunum en ekki ađ Meludia starfi ţar.  

Jens Guđ, 12.4.2018 kl. 17:48

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  frábćr tillaga!

Jens Guđ, 12.4.2018 kl. 17:49

5 identicon

Já, nákvćmlega Jens, en á Íslandi virđaist svona nám flokkast undir lúxus, sem er undarlegt eins og svo margt annađ á Íslandi. 

Stefán (IP-tala skráđ) 12.4.2018 kl. 19:16

6 identicon

Ps. Mér skilst Jens, ađ ţú sért á Útvarpi Sögu ađ ćsa upp helsta chihuahua rakkann á Fróni og saka um lagastuld. Chihuahua mun  ţví vćntanlega gelta eins og Paradísarfugl Megasar. 

Stefán (IP-tala skráđ) 12.4.2018 kl. 19:32

7 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţađ er fjör!

Jens Guđ, 13.4.2018 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband