16.4.2018 | 00:04
Drekkur þú of mikið vatn?
Vatn er gott og hollt. Einhver besti drykkur sem til er. Við Íslendingar erum svo lánssamir að eiga nóg af góðu drykkjarvatni úr krana. Fæstir jarðarbúa eru svo heppnir. Þeim mun einkennilegra er að Íslendingar skuli þamba daglega litað sykurleðjuvatn í sama mæli og Bandaríkjamenn.
Samkvæmt prófessor í Árhúsum í Danmörku (www.samvirke.dk) er of mikil vatnsdrykkja jafn varasöm og of lítil vatnsdrykkja. Of mikil vatnsdrykkja getur sett svo mikið álag á nýrun að hún valdi vatnseitrun. Þig svimar, færð krampa, verður máttlaus og í versta tilfelli deyrð. Sjaldgæft en gerist þó árlega.
Þumalputtareglan er sú að drekka ekki meira vatn en sem nemur 1/30 af líkamsþyngd. 60 kílóa manneskju hentar að drekka 2 lítra af vökva á dag. 90 kg manneskju hentar að drekka 3 lítra. Við útreikninginn er brýnt að taka með í reikninginn allan vökva. Ekki aðeins vatn. Líka vökvarík fyrirbæri á borð við súpur, te, agúrkur, tómata og jarðarber.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
Nýjustu athugasemdir
- Hlálegt: Jósef, það er margt til í þessu hjá þér! jensgud 25.7.2025
- Hlálegt: Það heitir Opal fyrir norðan en Obal fyrir sunnan. jósef Ásmundsson 25.7.2025
- Hlálegt: Guðjón, góður! jensgud 25.7.2025
- Hlálegt: Það á að banna fólki að rifja upp bláa Ópalinn á svo laumulegan... gudjonelias 24.7.2025
- Hlálegt: Ingólfur, bestu þakkir fyrir þennan góða fróðleik. jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Ég get heldur betur komið með upplýsingar úr innsta hring um þe... ingolfursigurdsson 24.7.2025
- Hlálegt: Sigurður I B, margir eru sama sinnis. Vandamálið er að það in... jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Sakna ennþá bláa Opalsins. sigurdurig 24.7.2025
- Hlálegt: Stefán, fólk þarf að passa sig á líminu! jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Stjórnarandstaðan límdi sig saman með heimskulegu og tilgangsla... Stefán 24.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 4
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 959
- Frá upphafi: 4151172
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 752
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
" ekki meira vatn en sem nemur þrítugasta hluta af líkamsþyngd " væntanlega, þriðjungur er sennileg banvæn skammtur.
Guðmundur Jónsson, 16.4.2018 kl. 08:43
Ég passa mig að drekka líka bjór og rauðvín!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 16.4.2018 kl. 09:24
Guðmundur, takk fyrir ábendinguna. Þetta er rétt hjá þér. Ég orðaði þetta klaufalega villandi.
Jens Guð, 16.4.2018 kl. 18:32
Sigurður I B, það er lagið að hafa fjölbreyttan vökva.
Jens Guð, 16.4.2018 kl. 18:34
Mikið nær að benda á að vökva skortur er stórt vandamál sem veldur allskonar sjúkdómum t.d gift og hjartaáföllum
Dodds (IP-tala skráð) 16.4.2018 kl. 22:19
Dodds, rétt hjá þér: Það er brýn ástæða til að vara við vökvaskorti. Engu að síður er líka brýn ástæða til að vara við of mikilli vökvadrykkju. Hún er banvæn.
Jens Guð, 17.4.2018 kl. 19:48
Er drykkjarvatnið á Sogni virkilega svo ódrekkandi að menn þurfi að flýja til Svíþjóðar til að svala þorsta sínum ? Ég sem hélt að fangelsismálastjóri sæi til þess að fangar hans væru ávallt á úrvalsfæði sem þeir skola svo niður með fyrsta flokks drykkjum. Jafnvel gæsluvarðhaldsfangar eiga að geta hlaupið út um tún og mýrar og drukkið vatn að vild, frjálsir eins og vorvindar glaðir, en svo reynast sumir þeirra helst til glettnir og hraðir. Hugsa allavega hraðar en fangelsismálastjóri.
Stefán (IP-tala skráð) 17.4.2018 kl. 20:04
Stefán, þarna kom sennileg skýring á flóttanum!
Jens Guð, 18.4.2018 kl. 17:02
,, Mig þyrstir ", sagði Jesús hangandi á krossinum, því að eðlilega kallaði líkaminn á vökva. Ég sé líka fyrir mér hvað það hefur verið grátlegt að hafa ekki aðgang að vatni fyrir mann sem gat breytt vatni í vín.
Stefán (IP-tala skráð) 18.4.2018 kl. 22:07
Góð ábending Jens. Ætli margir fá ekki vatnið sitt með kaffinu. Nú kannski sumir með gervigrasinu sínu? Það er svo margir möguleikar að innbyrða vatn nú til dags.
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 18.4.2018 kl. 23:49
Stefám, eðlilega verða menn þyrstir þegar þeir hanga á krossi heilu og hálfu dagana samfleytt.
Jens Guð, 19.4.2018 kl. 19:15
Sigþór, ég ætla að flestir Íslendingar fái sinn daglega vökvaskammt í formi kaffis. Íslendingar eru ein mesta kaffidrykkjuþjóð heims. Til gamans: Austurískur vinur minn, Ernst Kettler, kvikmyndatökumaður flutti til Íslands á síðustu öld, á áttunda áratug. Það var í kjölfar skólaferðalags til Vestmannaeyja. Í fyrsta símtali hans frá Íslandi til mömmu sinnar sagði hann þau merku tíðindi að Íslendingar drekki kaffi á hverjum degi. Á þessum tíma drukku Austurríkismenn kaffi aðeins í stórveislu: Í fermingarveislu og brúðkaupsveislu.
Jens Guð, 19.4.2018 kl. 19:25
Lol :)
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 20.4.2018 kl. 01:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.