8.6.2018 | 00:24
Íslenska leiðin
Maður sem við köllum A var fyrirtækjaráðgjafi Glitnis. Hann gaf fátækum vinum olíufyrirtækið Skeljung. Þetta var sakleysisleg sumargjöf. Hún olli þó því að A var rekinn með skömm frá Glitni. Eðlilega var hann þá ráðinn forstjóri Skeljungs. Um leið réði hann þar til starfa nokkra vini úr bankanum. Þeirra í stað rak hann nokkra reynslubolta. Hinsvegar er hjásvæfa hans ennþá í vinnu hjá Skeljungi. Það er önnur saga og rómantískari.
Skeljungur keypti Shell í Færeyjum. Nokkru síðar var starfsmaður færeyska Shell ráðinn forstjóri Skeljungs. Síðan er fyrirtækinu stýrt frá Færeyjum. Þetta þótti einkennilegt. Hefðin var sú að framkvæmdastjóri tæki við forstjórastóli.
Fyrsta verk færeyska forstjórans var að kaupa hlutabréf í Skeljungi á undirverði og selja daginn eftir á yfirverði. Lífeyrissjóðir toguðust á um að kaupa á yfirverðinu. Kauði fékk í vasann á einum degi 80 milljónir eða eitthvað. Þetta er ólíkt Færeyingum sem öllu jafna eru ekki að eltast við peninga.
Persóna A var óvænt orðin meðeigandi Skeljungs. Hann (kk) og vinirnir seldu sinn hlut í Skeljungi á 830 milljónir á kjaft.
Þetta er einfalda útgáfan á því hvernig menn verða auðmenn á Íslandi.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgð! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urðu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 208
- Sl. sólarhring: 405
- Sl. viku: 1366
- Frá upphafi: 4121748
Annað
- Innlit í dag: 188
- Innlit sl. viku: 1171
- Gestir í dag: 181
- IP-tölur í dag: 179
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hehehe, íslenskt Dallas eða kannski Gjæfa og gjörfuleiki?
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 8.6.2018 kl. 03:04
Það hefur greinilega fylgt þessu félagi Skeljungur/Orkan alveg ótrúleg spilling, hörð innanhússátök og valdagræðgi svo langt sem augað eygir og lítil lát þar á að því er virðist. Inn í Skeljungi/Orkunni er enn starfandi fólk sem kom með fyrrum forstjóra úr Glitni og núverandi yfirmenn sem voru yfirmenn og nánir samstarfsmenn forstjórans fyrrverandi í hans stjórnartíð. Slíkt er ekki alls trausvekjandi, þar sem sá fyrrverandi forstjóri er nú með stöðu sakbornings í ,, Skeljungsfléttunni ". Þar sem ég bý erlendis þættu sum óþverra mál tengd þessu félagi stór og hneykslanleg. Þessi svokallaða ,, Skeljungsflétta " sem íslenskir fjölmiðlar hafa verið að fjalla svo mikið um að undanförnu, nær mjög víða inn í íslenskt atvinnulíf og mörg stórfyrirtæki, s.s. inn í tryggingafélögin VÍS og TM. Það er í raun stóralvarlegt að stór tryggingafélög skuli vera fjármögnuð með fé úr þessari hrikalegu peningafléttu og vera svo jafnvel stjórnað af höfuðpaurum peningafléttunnar. Peningagróði þessarar peningafléttu virðist liggja svo víða, gæti t.d. legið í fyrirtækjum eins og Póstmiðstöðin, Kaffihús Vesturbæjar, Kex Hostel, Ferninand ehf, Arnarlax, Fiskisund, Kvika banki, svo einhver örfá séu nefnd sem svo sem hafa þegar verið nefnd í fjölmiðlum að undanförnu. Þá er einnig grafalvarlegt að sjá aftur í tímann að háttsettur og valdamikill stjórnmálamaður hafi skipað einn fimmmenninga peningafléttunnar sem stjórnaformann Fjármálaeftirlits landsins. Sú manneskja varð svo uppvís að ósannsögli og hröklaðist þaðan út, en heima hjá einum öðrum þeirra fimmmenninga sem nú hafa stöðu sakborninga í máli þessu var þá samkvæmt Þjóðskrá skráð ,, framboðs / stuðningsmannafélag " viðkomandi háttsetts stjórnmálamanns.
Stefán (IP-tala skráð) 9.6.2018 kl. 11:41
Maður er orðinn svo dofinn fyrir svona fréttum að maður kippir sig ekki neitt upp við svona lagað!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 9.6.2018 kl. 12:24
Sigþór, rétt hjá þér. Þetta er sápuópera.
Jens Guð, 10.6.2018 kl. 18:23
Stefán, ég sá að fríblaðið Mannlíf er með úttekt á þessu nú um helgina. Ítarleg og góð grein.
Jens Guð, 10.6.2018 kl. 18:27
Sigurður, svo sannarlega rétt að svona er orðið svo algengt á Íslandi að maður hættir að kippa sér upp við það; verður samdauna og jafnvel meðvirkur.
Jens Guð, 10.6.2018 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.