10.6.2018 | 21:36
Stónsari međ móral yfir ađ hafa svindlađ
Hljótt fór ađ fyrir síđustu áramót bođađi gítarleikari the Rolling Stones, Keith Richards, söngkonuna Marianne Fathful á sinn fund í París. Ég veit ekki af hverju í París. Kannski er annađhvort ţeirra búsett í Frakklandi. Eđa kannski bćđi.
Á fundinum játađi Keith fyrir henni ađ hann vćri međ bullandi móral yfir ađ hafa hlunnfariđ hana um höfundarlaun fyrir lögin "Symphaty for the Devil", "You Can´t Always Get What You Want" og "Sister Morphine". Allt lög sem náđu miklum vinsćldum í flutningi the Rolling Stones og haún átti stóran hlut í ađ semja međ ţeim Keith og Mick Jagger.
Á ţessum tíma sem lögin komu út á plötum var Marianne kćrasta söngvara the Rolling Stones, Mikka Jaggers. Hún var jafnframt hálf út úr heimi vegna gríđarlegrar eiturlyfjaneyslu. Fjölskylda hennar var og er vellauđug. Marianne hefur aldrei ţurft ađ pćla í peningum. Réttskráđ lög hennar og plötur hafa selst í bílförmum og skilađ henni góđum tekjum.
Keith gerđi sér ţó lítiđ fyrir og endurgreiddi Marianne ţau höfundarlaun sem hún hafđi orđiđ af vegna ţess ađ vera ekki réttilega skráđ međhöfundur áđurnefndra laga. Jafnframt lét hann leiđrétta höfundarskráningu á ţessum lögum.
Marianne og Keith hafa alltaf talađ hlýlega um hvort annađ en ekki veriđ í miklu sambandi eftir ađ upp úr sambandi hennar og Jaggers slitnađi. Klárlega hefur Keith fengiđ samţykki Jaggers fyrir ţví ađ leiđrétta höfundarlaun hennar. Mick passar alltaf vel um sín fjármál.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Ljóđ, Spil og leikir, Útvarp | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgđ! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urđu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 171
- Sl. sólarhring: 581
- Sl. viku: 1329
- Frá upphafi: 4121711
Annađ
- Innlit í dag: 158
- Innlit sl. viku: 1141
- Gestir í dag: 157
- IP-tölur í dag: 155
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Lagiđ Sister Morphine kom fyrst út sem B hliđ á smáskífu međ Marianne Feithful áriđ 1969, tveimur árum áđur en ţađ kom út á plötu međ Rolling Stones. Ţar er MF skráđ sem međhöfundur.
Stefán (IP-tala skráđ) 10.6.2018 kl. 22:13
Samdi ekki Yoko Ono öll ţessi lög? :)
Wilhelm Emilsson, 11.6.2018 kl. 00:32
Ja, Yoko samdi allavega lagiđ Imagine međ John og á víst hugmyndina ađ textanum. En hvađ ćtli Mick og Keith muni svo sem frá ţessum árum ?
Stefán (IP-tala skráđ) 11.6.2018 kl. 07:34
Fór á tónleika međ CCR BANDINU í leikhúsi Mosfellsbćjar og ţar var enginn mórall, bara gleđi!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 11.6.2018 kl. 08:24
Stefán (#1), Lagiđ var réttskráđ á smáskífum Marianne og the Rolling Stones í Bretlandi. Í Bandaríkjunum var Marianne ekki skráđ međhöfundur á Stónsskífunni. Ekki heldur á heimsmarkađi á plötunni "Sticky Fingers". Ekki fyrr en platan var endurútgefin nćstum aldarfjórđungi síđar.
Jens Guđ, 11.6.2018 kl. 19:16
Wilhelm, eflaust hefur hún samiđ flest ţeirra.
Jens Guđ, 11.6.2018 kl. 19:17
Stefán (#3), ef ég man rétt ţá gerđi Jagger útgáfusamning viđ bókaforlag um ađ skrifa ćvisögu sína. Ţegar á reyndi var fortíđin í ţoku; minniđ ekki nógu gott til ađ standa viđ samninginn. Keith virđist hinsvegar vera međ gott minni, samanber bráđskemmtilega ćvisögu hans og blađaviđtöl.
Jens Guđ, 11.6.2018 kl. 19:23
Sigurđur I B, hafa ţó tilteknir liđsmenn CCR fariđ í gegnum málaferli. Bćđi viđ hvern annan og einig var John Fogerty kćrđur fyrir ađ stela lagi frá sjálfum sér!
Jens Guđ, 11.6.2018 kl. 19:26
Ég man eftir ţessu međ Jagger. Hann mundi ósköp lítiđ og vildi fá ýtarlegar dagbćkur Bills Wymans til ađ hressa upp á minniđ. Wyman sagđi nei, enda var ađ skrifa eigin ćvisögu. Ţegar Jagger er spurđur um eitthvađ pínlegt úr fortíđinni svarar hann oft, "That was á long time ago." Ég nota ţetta núna stundum :)
Wilhelm Emilsson, 12.6.2018 kl. 01:58
Wilhelm, enda eru viđtöl viđ Keith alltaf miklu skemmtilegri en viđtöl viđ Jagger. Til gamans: Jagger kom mörgum í opna skjöldu í fyrra. Hann er ţekktur fyrir ađ halda fast um peningaveski sitt. Er af mörgum skilgreindur nískur. Yngri bróđir hans varđ sjötugur. Sá hefur átt pínlega rýran tónlistarferil. Mick gaf honum í afmćlisgjöf heljarinnar partý. Tók skemmtistađ og hótel á leigu. Eđa kannski var skemmtistađurinn í hótelinu. Hvergi var skoriđ viđ nögl í veitingum og gestum bauđst ađ gista á hótelinu um nóttina. Ţetta ţótti mörgum hans nánustu vera ný og óvćnt hliđ á Mick.
Jens Guđ, 12.6.2018 kl. 18:23
Já, ţarna sýnir Jagger á sér nýja hliđ
Wilhelm Emilsson, 12.6.2018 kl. 19:52
Kallinn er hálf áttrćđur. Hann er kannski ađ átta sig á ađ stutt sé í ađ kveikt verđi á lendingarljósunum. Jafnframt ađ átta sig á ađ hann taki ekki auđćfin međ sér yfir móđuna miklu.
Jens Guđ, 16.6.2018 kl. 03:58
Mikiđ til í ţessu. Eins og hann söng um áriđ: "Time waits for no one."
Wilhelm Emilsson, 19.6.2018 kl. 07:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.