Brjóstagjöf gegn matvendni

  Ţví lengur sem börn eru á brjósti ţeim mun síđur verđa ţau matvönd.  Ţeim mun lystugri verđa ţau í grćnmeti.  Ástćđan er sú ađ bragđiđ á brjóstamjólk sveiflast til eftir matarćđi móđurinnar.  Brjóstmylkingurinn venst ţví ađ matur sé fjölbreyttur.  Ţegar matarćđi sex ára barna er skođađ kemur í ljós ađ börn alin á brjóstamjólk sćkja í tvöfalt fjölbreyttara fćđi en börn alin á vatnsblandađri ţurrmjólk.  Jafnframt eru brjóstmylkingarnir viljugri til ađ prófa framandi grćnmeti.  

matur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyrđu Jens. Leynist ekki örugglega léttsteikt lambalifur á ţessu gnćgtarborđi?

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 16.6.2018 kl. 09:28

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur,  léttsteikt lifur međ lauk er sérgrein konunnar sem snarar fram svona léttu hlađborđi fyrir sig eina í hverjum matmálstíma.

Jens Guđ, 16.6.2018 kl. 14:31

3 identicon

Ţarna sé ég mynd af allsnćgtarborđi íslenskra arđrćningja og ţeirra sem kjararáđ hefur ofskammtađ.

Stefán (IP-tala skráđ) 16.6.2018 kl. 19:27

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţetta er smá sýnishorn af ţví.

Jens Guđ, 16.6.2018 kl. 22:44

5 identicon

Athyglissjúkur íslenskur smá stjórnmálamađur sem oft hefur fengiđ ofskammtađ á sitt borđ ( sinn disk ) ţykist nú ćtla ađ gefa Hannesi Ţór heimsklasamarkverđi fálkaorđu sína sem er löngu orđin verđlaus vegna ţess ađ viđkomandi átti fálkaorđu aldrei skiliđ.  Nei, meistari Hannes Ţór Halldórsson er sko mörgum númerum stćrri og merkilegri en allir núverandi stjórnmálamenn á Íslandi til samans. 

Stefán (IP-tala skráđ) 17.6.2018 kl. 10:27

6 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Verđa ţá pelabörn háđari "vasapelum" síđar!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 17.6.2018 kl. 11:30

7 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (#5),  ţú kannt ađ koma orđum ađ hlutunum.

Jens Guđ, 17.6.2018 kl. 17:47

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég held ađ ţađ séu brjóstmylkingarnir sem sćkja síđar í fjölbreyttan vasapeladrykk.

Jens Guđ, 17.6.2018 kl. 17:53

9 identicon

En hvađ í ósköpunum fengu ţeir međ brjóstamjólkinni sem ríghalda í ţennan drepleiđinlega og niđurdrepandi ţjóđsöng íslendinga, sem byggđur er á 90 Davíđssálmi, biblíutexta ?  Mađur vorkennir öllum sem ţurfa nú ađ sitja undir ţessum ósköpum á HM.

Stefán (IP-tala skráđ) 17.6.2018 kl. 18:01

10 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (#9),  ég tek undir ađ ţjóđsöngurinn sé einstaklega ţunglamalegur og illa sönghćfur.  Einmitt vegna ţess syngja Íslendingar hans í stađ ungverska slagarann "Ég er kominn heim" og hiđ ágćta lag Magnúsr Ţórs Sigmundssonar "Ísland er land ţitt".  

Jens Guđ, 17.6.2018 kl. 21:31

11 identicon

,, Ísland er land ţitt "  er flott lag, ort viđ flottan texta og kannanir hafa sýnt ađ íslendingar vilja ţađ sem ţjóđsöng, en ekki virđist mega leiđrétta ţađ frekar en klukkuna sem allir vita ađ er kolröng á íslandi. Meiri helv íhaldssemin. 

Stefán (IP-tala skráđ) 18.6.2018 kl. 07:14

12 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

"Brjóstmylkingar" orđaskýringar takk!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 18.6.2018 kl. 10:01

13 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 11),  ég er sannfćrđur um ađ innan fárra ára skapist vaxandi krafa um nýjan ţjóđsöng.  Núverandi ţjóđsöngur verđur jafnt og ţétt hallćrislegri međ hverju árinu.  Jafnframt fćkkar ţeim hratt sem kunna hann utan bókar.

Jens Guđ, 18.6.2018 kl. 18:16

14 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B (# 12),  brjóstmylkingar eru börn sem drekka brjóstamjólk.  

Jens Guđ, 18.6.2018 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband