4.1.2019 | 00:02
Gleđilegt nýtt ár!
Ég var í útlandinu. Eins og jafnan áđur ţá fagna ég sigri ljóssins yfir myrkrinu í útlöndum. Ađ ţessu sinni hélt ég upp á hátíđ ljóss og friđar í Toronto í Kanada. Toronto er alvöru stórborg, sú fjórđa fjölmennasta í Norđur-Ameríku. Telur 6 milljónir íbúa. Nokkuđ vćnn hópur. Íbúar Kanada eru 37 milljónir.
Toronto er friđsamasta og öruggasta borg í Ameríku. Sem er merkilegt vegna ţess ađ hún liggur upp viđ New York. Ţar kalla menn ekki allt ömmu sína ţegar kemur ađ glćpatíđni.
Ţetta var mín fyrsta heimsókn til Kanada. Ég hafđi ekki gert mér grein fyrir ţví hvađ bresk áhrif eru mikil ţarna. Munar ţar einhverju um ađ ćđsti ţjóđhöfđingi Kanada er breska drottningin. Mynd af henni "prýđir" 20 dollara seđilinn. Fleiri Breta má finna á öđrum dollaraseđlum.
26 desember er stór dagur í Bretlandi. Hann heitir "Boxing Day". Ţá ganga Bretar af göflunum. Breskar verslanir losa sig viđ afgangslager; kýla niđur verđ til ađ geta byrjađ međ hreint borđ á nýju ári. Viđskiptavinir slást um girnilegustu kaup. Ţađan dregur dagurinn nafn sitt.
Í Kanada heitir 26. desember líka "Boxing Day". Í Toronto er hamagangurinn ekki eins svakalegur og í Bretlandi. Í og međ vegna ţess ađ fjöldi kanadískra verslana auglýsir og eru merktar stórum stöfum "Boxing Week". Lagerhreinsunin varir til og međ 1. janúar.
Margir veitingastađir bjóđa upp á enskan morgunverđ. Ţađ er svo sem ekki bundiđ viđ Kanada. Hérlendis og víđa erlendis má finna veitingastađi sem bjóđa upp á enskan morgunverđ. En ţađ er bresk stemmning ađ snćđa í Kanada enskan morgunverđ og fletta í leiđinni dagblađinu Toronto Sun. Ţađ er ómerkilegt dagblađ sem tekur miđ af ennţá ómerkilegra dagblađi, breska The Sun. Ţetta eru óvönduđ falsfrétta slúđurblöđ. Kanadíska Sun reynir pínulítiđ ađ fela stćlinguna á breska Sun. Breska Sun er ţekkt fyrir "blađsíđu 3". Ţar er ljósmynd og kynning á léttklćddum stelpum. Oft bara á G-streng einum fata. Í Toronto Sun er léttklćdda stelpan kynnt í öftustu opnu.
Meira og mjög áhugavert varđandi kanadísk dagblöđ í bloggi helgarinnar.
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Lífstíll, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 11:56 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
Nýjustu athugasemdir
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán (#3), takk fyrir fróđleiksmolana. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ţađ er reyndar smá skrítiđ ađ semja vöggulag fyrir son sinn og ... Stefán 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán, vissulega hafa sannir Bítlaađdáendur heyrt eitthver ţe... jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Jú, ţessi lög hef ég sko heyrt tugum sinnum og kann ađ meta ţau... Stefán 5.3.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: Stefán, Tómas kunni ađ orđa ţetta! jensgud 28.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: ,, Eiginlega er ekkert bratt, ađeins misjafnlega flatt ,, T... Stefán 28.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 26
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 1037
- Frá upphafi: 4128774
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 844
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Gleđilegt ár höfđingi. Geri ráđ fyrir ađ ţú hafir skotiđ ţér upp međ lyftunni í Nálina? Gengiđ eđa skriđiđ, eftir lofthrćđslustađli ţínum, á glergólfinu. Toronto er einhver skemmtilegasta borg sem hćgt er ađ hugsa sér ađ heimsćkja í Norđur-Ameríku. Örstutt niđur ađ Niagara og jafnvel hćgt ađ virđa fyrir sér glćpalýđinn hinum megin viđ ána, án ţess ađ vera rćndur eđa skotinn.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 4.1.2019 kl. 00:41
Glepilegt ár allir nema ţingmenn Miđflokksins ! Margt merkilegra hljómsveita og tónlistarmanna hefur komiđ frá Toronto s.s. Neil Young, Glenn Could, Jeff Healey, Pat Travers, The Band, Rush og Anvil, svo einhverjir séu nefndir.
Stefán (IP-tala skráđ) 4.1.2019 kl. 07:26
Velkominn heim og gleđilegt ár sjálfur.
Held reyndar ađ ţú farir ekki rétt međ hugtakiđ "Boxing day". Sá dagur á sér mun lengri sögu frá ţví ađ ţjónustufólk í UK vćnti ţess ađ fá gjafir frá húsbćndum fyrir vel unnin störf. En kannski er ég ađ misskilja kímnigáfu ţína. Og ađ öđru: Hver er ţjóđarréttur Kanadamanna? (Ţá meina ég matarhefđ).
Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 4.1.2019 kl. 08:41
Gleđilegt ár allir nema ţingmenn Ţjóđvaka, Kvennalistans, Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, ISIS í Miđ-Austurlöndum og Sóíaldemókrata í Svíţjóđ.
Margt merkilegra söngvara hefur komiđ frá Toronto, svo sem söngkonan okkar góđa hún Emilíana Toronto og ekki má gleyma stórsöngvaranum Geir Ólafs, en hann kom frá Toronto í fyrradag eftir viku dvöl.
Sverrir Stormsker, 4.1.2019 kl. 18:21
Fékkstu ţér "canada dry"??
Sigurđur I B Guđmundsson, 4.1.2019 kl. 18:22
Jens, ţađ gleđur mig ađ ţú skulir fagna fćđingu frelsarans Jesú Krists, hvort sem ţú fagnar erlendis eđa heima á Íslandi. Fleiri trúleysingjar mćttu taka ţig til fyrirmyndar og snúa sér líka frá myrkri til ljóss.
Theódór Norđkvist, 4.1.2019 kl. 21:10
Ţađ er ţó gott til ţess ađ vita ađ Torontobúar virđast hafa sloppiđ blessunarlega viđ skrćkróma og smeđjulega rödd Stormskers, sem ekkert hefur spurst til í áratug eđa meira. Gott samt ađ vita ađ Stormsker lifir, gleymdur, en hefur kanski fullorđnast ađeins og fundiđ friđ í hjarta ?
Stefán (IP-tala skráđ) 5.1.2019 kl. 11:36
Halldór Egill, gleđilegt ár og bestu ţakkir fyrir samskiptin á síđustu árum. Ég hćtti viđ ađ fara upp í útsýnisturninn ţegar biđröđin spannađi hálfan annan tíma.
Jens Guđ, 6.1.2019 kl. 18:51
Stefán (#2), viđ höfum líka fengiđ vondar sendingar frá Kanada á borđ viđ Justin Bieber og Celene Dion.
Jens Guđ, 6.1.2019 kl. 18:54
Sigurđur Bjarklind, öll mín skrif eru galgoplegt gaspur. Engin heimildavinna. Bara bullađ og vađiđ á súđum.
Jens Guđ, 6.1.2019 kl. 18:58
Sverrir, ég nć gleđilegri afmćliskveđju frá ţér. Tilheyri engum ţeim sem ţú undanskilur í upptalningunni.
Jens Guđ, 6.1.2019 kl. 19:15
Sigurđur I B, ég er svo heppinn ađ ţykja allir gosdrykkir vondir. Eđa kannski öllu heldur ekkert góđir.
Jens Guđ, 6.1.2019 kl. 19:16
Theódór, , ég segi amen eftir efninu.
Jens Guđ, 7.1.2019 kl. 00:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.