Pallbíll til sölu

  Nánast splunkunýr pallbíll - svo gott sem beint úr kassanum - er til sölu á tíu milljónir króna.  Samkvæmt ökumæli hefur hann verið keyrður miklu minna en ekki neitt;  mínus 150 þúsund kílómetra.  Góð framtíðareign;  fasteign á hjólum.  Slegist verður um hann á bílasöluplani Procar.  Fyrstur kemur, fyrstur fær.  Ryðblettirnir eru meira til skrauts en til vandræða.  

procar

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Image result for would you buy an used car from this man'

Það er ekkert nýtt undid sólinni.

Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 19.2.2019 kl. 06:44

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Er ég of seinn??? Fylgir varadekk með??

Sigurður I B Guðmundsson, 19.2.2019 kl. 11:15

3 identicon

Procar = Haraldur Sveinn ( Harrý ) Gunnarsson Akureyringur og bróðir Ragga sót úr Skriðjöklum, þar sem formaður Samfylkingar dansaði og söng með forðum. Veit ekki hvort yngri sótarasonurinn tengist Procar beint ?

Stefán (IP-tala skráð) 19.2.2019 kl. 19:18

4 Smámynd: Jens Guð

Sigurður Bjarklind,  góður punktur.

Jens Guð, 20.2.2019 kl. 18:08

5 Smámynd: Jens Guð

Sigurður I B,  bæði varadekk og vasaljós.

Jens Guð, 20.2.2019 kl. 18:09

6 Smámynd: Jens Guð

Stefán,  ég veit það ekki en hitt veit ég; að hann rak - og rekur kannski enn - gistiheimili við Funahöfða eða á því iðnaððarsvæði.  Eitt af þessum gistihúsum þar sem 20  smáherbergi eða svo eru í langtímaleigu. Sameiginlegt eldhús og salerni.  

Jens Guð, 20.2.2019 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband