22.2.2019 | 21:41
Plötuumsögn
- Titill: Plasteyjan
- Flytjandi: PS & Bjóla
- Einkunn: ****
PS & Bjóla er dúett Pjeturs Stefánssonar og Sigurđar Bjólu. Báđir hafa starfađ í fjölda hljómsveita. Pjetur kannski ţekktastur fyrir ađ leiđa Big Nose Band og PS & co. Sigurđur eflaust kunnastur fyrir Spilverk ţjóđanna og Stuđmenn. Samstarf ţeirra nćr vel aftur til síđustu aldar.
Báđir eru afbragđsgóđir lagahöfundar, skemmtilegir textasmiđir, ljómandi góđir söngvarar og ágćtir gítarleikarar. Báđir hafa sent frá sér ódauđlega stórsmelli. Pjetur međ "Ung og rík" (oftast kallađur "Ung gröđ og rík"). Sigurđur međ "Í bláum skugga".
Laglínur Sigurđar bera iđulega sterk höfundareinkenni. Fyrir bragđiđ kvikna hugrenningar í átt til Stuđmanna - og reyndar Ţursaflokksins líka - af og til ţegar platan er spiluđ. Ekki síđur vegna ţess ađ Ragnhildur Gísladóttir tekur lagiđ í ţremur söngvum. Eflaust líka vegna ţess ađ trommuleikari ţessara hljómsveita, Ásgeir Óskarsson, er ásláttaleikari plötunnar.
Platan er fjölbreitt en hefur samt ákveđinn heildarsvip. Blúskeimur hér, sýra ţar, gítar spilađur afturábak, smá Pink Floyd og allskonar. Titillagiđ rammar pakkann inn; epískur 11 mínútna ópus. Hann hefst á ljúfum söng Sigurđar viđ kassagítarundirleik. Fleiri hljóđfćri bćtast hćgt og bítandi viđ. Takturinn harđnar. Fyrr en varir er hressilegt rokk skolliđ á. Síđan mýkist ţađ og breytist í rólegan sýrđan spuna. Svo er upphafskaflinn endurtekinn. Lokahlutinn er mildur einleikur Ástu Kristínar Pjetursdóttur á víólu.
Mér heyrist sem Pjetur og Sigurđur semji lögin í sameiningu. Ţeir skipta söngi bróđurlega á milli sín. Söngstíll ţeirra er áţekkur ef frá er taliđ ađ Pjetur gefur stundum í og afgreiđir ţróttmikinn öskursöngstíl.
Textarnir hljóma eins og ţeir séu ortir í sameiningu. Stíllinn er sá sami út í gegn. Ađ auki kallast ţeir á. Til ađ mynda kemur plasteyjan fyrir í nokkrum ţeirra. Ţeir leika sér lipurlega međ tungumáliđ og tilvísanir. Ágćtt dćmi er upphaf textans "Mammonshaf" sem snýr snyrtilega út úr upphafsorđum Jóhannesarguđspjalls: "Í upphafi var plastiđ og plastiđ var hjá guđi."
Platan er frekar seintekin. Hún vex ţeim mun meira viđ hverja hlustun. Vex mjög. Hún hljómar eins og unnin í afslöppuđum rólegheitum. Allt yfirvegađ og úthugsađ - án ţess ađ kćfa geislandi spilagleđi. Ađrir hljóđfćraleikarar en nefndir eru hér fyrir ofan eru í landsliđinu: Tryggvi Hubner, Bjöggi Gísla og Sigurgeir Sigmundsson (gítar), Haraldur Ţorsteins (bassi), Hjörleifur Valsson (fiđla), Jens Hansson (sax), Pétur Hjaltested (hljómborđ), Sigfús Örn Óttarsson (trommur) og Sigurđur Sigurđsson (munnharpa).
Uppáhaldslög: "Fléttur" (algjör negla!) og "Nóttin".
Pjetur er hámenntađur og virtur myndlistamađur. Umslagiđ ber ţess vitni.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt 3.3.2019 kl. 12:30 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir ţví sem ég hef heyrt er ráđiđ viđ bólgum sem verđa vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Ţađ kostar ađ láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralćknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Ţađ beiđ kannski nćsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góđur! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 2
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 1127
- Frá upphafi: 4126493
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 925
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég myndi umsvifalaust eignast ţennan grip ef ţetta vćri sólóplata Sigurđar Bjólu. Gítarleikaratríóiđ er hrein snilld, en umslagiđ finnst mér međ eindćmum ljótt.
Stefán (IP-tala skráđ) 23.2.2019 kl. 20:32
Stefán, ég er ósammála međ umslagiđ. Mýr ţykir ţađ vera "töff".
Jens Guđ, 25.2.2019 kl. 18:12
Einn smágalli; sá sem heldur ađ "Í upphafi var plastiđ og plastiđ var hjá Guđi" sé snúningur úr upphafsorđun Biflíunnar fer skítvillur vegar. Og mađur sem er upp alinn andspćnis Hólum og kominn af hinni biflíufróđu Fjólu á Hrafnhóli á ađ vita betur.
Tobbi (IP-tala skráđ) 3.3.2019 kl. 11:58
Tobbi, takk fyrir ábendinguna. Jóhannesarguđspjall fór á tímabundiđ flakk í hausnum á mér.
Jens Guđ, 3.3.2019 kl. 12:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.