Merkustu plötur sjöunda áratugarins

  Hvergi í heiminum eru gefin út eins mörg rokkmúsíktímarit og í Bretlandi.  Bandarísku rokkmúsíktímaritin Rolling Stone og Spin seljast ađ vísu í hćrra upplagi.  En ţau bresku fylgja ţéttingsfast í kjölfariđ.  

  Ég var ađ glugga í eitt af ţessum bresku,  Classic Rock.  Sá ţar lista yfir merkustu plötur sjöunda áratugarins.  Ekki endilega bestu plötur heldur ţćr sem breyttu landslaginu.  Ađeins ein plata á hvern flytjanda.  

  Merkilegt en samt auđvelt ađ samţykkja ađ ţćr komu allar út 1967 - 1969. Umhugsunarverđara er hvar í röđinni á listanum ţćr eru.  Hann er svona:

1.  The Jimi Hendrix Experience:  Axis: Bold as Love

2.  Bítlarnir:  Hvíta albúmiđ

3.  The Rolling Stones:  Let it Bleed 

4.  Led Zeppelin:  Led Zeppelin II

5.  Free:  Tons of Sobs

6.  Jeff Beck:  Truth

7. Fleetwood Mac:  Then Play On

8.  David Bowie:  David Bowie

9.  Pink Floyd:  Ummagumma

10.  The Doors:  The Doors


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ekki alslćmt ţó ţađ vanti CCR!

Sigurđur I B Guđmundsson, 15.3.2019 kl. 09:52

2 identicon

Já .Ég er viss um ađ Sjáni er okkur sammála um ađ ţađ vantar Critiisk Clearwater Rćfil. Hann hélt nú ekkert smá upp á ţá hljómsveit ţegar viđ vorum í Steinstađarskóla.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 15.3.2019 kl. 19:40

3 identicon

Já, ţessi ár 1967-1969 eru svo sannarlega mikil mótunarár í rokkinu. Međ fullri virđingu fyrir ţeirri stórgóđu hljómsveit CCR, ţá get ég ekki merkt ađ ţeir hafi breytt neinu tónlistarlega. CCR var frekar gamaldags hljómsveit, en John Fogerty var allt í senn, frábćr lagasmiđur, frábćr söngvari og stórgóđur gítarleikari.

Stefán (IP-tala skráđ) 15.3.2019 kl. 20:18

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég var međ allt ađ ţvi CCR-ćđi á árunum í kringum 1970.  Plötur ţeirra voru lengi vel uppistađan í plötueign minni.  Ţegar ég plötusnúđast ţá á CCR stórleik.  Hinsvegar hafđi frábćr ferill CCR ekki afgerandi áhrif á tónlistarstefnur heimsins.   

Jens Guđ, 15.3.2019 kl. 21:49

5 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  ég kannast vel viđ ađdáun mína á CCR.  Ţegar viđ skólasystkinin áttum endurfund fyrir nokkrum árum - sem ţú skrópađir á - ţá endurvöktum viđ hljómsveitina Trico.  Og spiluđum CCR.       

Jens Guđ, 15.3.2019 kl. 21:56

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég tek undir hvert orđ.  

Jens Guđ, 15.3.2019 kl. 21:59

7 identicon

Svo eru endalaust fluttar ábreiđur af frábćrum tónsmíđum frá ţessum klassísku rokkárum, sumar mun betri en upphaflegur flutningur, s.s. Knocking On Heavins Door, sem fyrst kom út međ Bob Dylan 1973, en Eric Clapton flutti svo í reggae útsetningu og Guns N roses í magnađri rokk útsetningu. Svo koma líka ábreiđur sem verđa flytjendum til skammar, s.s. flutningur Limp Bizkit á laginu Behind Blue Eyes međ The Who frá 1971. Flutningur The Who er kraftmikill og brotinn upp međ mögnuđum millikafla, en flutningur Limp Bizkit er kraftlaus flatneskja og ţeir sleppa millikaflanum. Áriđ 1968 samdi Paul McCartney lagiđ Helter Skelter og flutti af miklum krafti og látum međ félögum símum til ađ toppa kraftmikla tónlist The Who, en hljómsveitinni frábćru U2 tókst illa upp viđ flutning lagsins áriđ 1988 og hefđu betur sleppt ţví blessađir.   

Stefán (IP-tala skráđ) 16.3.2019 kl. 19:31

8 identicon

Er ađ hlusta á Matta og Krumma á netinu, ţáttinn Laugardagskvöld međ Matta á Rás 2. Ţeir eru mjög ósammála mér varđandi flutning Guns N Roses á laginu Knocking on Heavens Door. Finnst flutningur ţeirra ekki merkilegur. OK, en ég mćli međ flutningi Eric Clapton á laginu á upptöku frá 1977, Live at Hammersmith Odeon.

Stefán (IP-tala skráđ) 16.3.2019 kl. 21:34

9 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég er 100% sammála.

Jens Guđ, 16.3.2019 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband