14.4.2019 | 07:28
Stríðið harðnar
Sumarið 2014 og 2015 stóðu hryðjuverkasamtökin Sea Sheperd fyrir stórtækri herferð gegn marsvínaveiðum Færeyinga. 500 SS-liðar dvöldu sumarlangt í Færeyjum. Vöktuðu alla firði eyjanna og héldu blaðamannafundi með heimsfrægu fólki. Þar af vakti blaðamannafundur kanadísku leikkonunnar Pamelu Anderson mesta athygli.
Herferð SS varð samtökunum til mikillar háðungar. Þau náðu engum árangri í að trufla hvalveiðarnar. Þess í stað gerðu Færeyingar ýmsar eigur þeirra upptækar, svo sem spíttbáta, tölvur, myndavélar og myndbandsupptökugræjur. Til viðbótar var fjöldi SS-liða sektaður sem einstaklingar og gerðir brottrækir úr Færeyjum til margra ára. Hæstu sektir voru um hálf milljón kr. Flestar voru þó um 100 þúsund kall.
Athyglin sem herferðin fékk í heimspressunni gerði ekki annað en framkalla bylgju ferðamanna til Færeyja. Póstar SS-liða á samfélagsmiðlum lögðu sitt af mörkum. Þeir rómuðu náttúrfegurð eyjanna, vinalega framkomu heimamanna og sitthvað fleira sem kom þeim ánægjulega á óvart. M.a. gott úrval af grænmeti og ávöxtum í versunum.
Í fyrra reyndu SS að hefna harma. Færeyska hljómsveitin Týr fór í hljómleikaferð um Bandaríkin. SS blésu í lúðra. Hvatti til sniðgöngu. Forsprakki samtakanna, Paul Watson, hvatti til mótmælastöðu fyrir utan hljómleikastaðina. Sjálfur mætti hann samviskusamlega í mótmælastöðuna. Aldrei náðu aðrir mótmælendur 2ja stafa tölu. Andófið gerði ekki annað en auglýsa hljómsveitina og hljómleikana. Hvarvetna spilaði hljómsveitin fyrir fullu húsi.
Núna er Týr á hljómleikaferð um Evrópu. Með í för er hollenska hljómsveitin Heidevolk og ungverska hljómsveitin Dalriada. SS hafa beitt sér af fílefldun krafti gegn hljómleikunum. Hótað hljómleikahöldurum öllu illu. Af 22 hljómleikastöðum hafa þrír lúffað. Tveir í Frakklandi og einn í Hannover í Þýskalandi. Þeir hafa ekki aflýst hljómleikunum heldur tekið Tý af þeim.
Í gær brá hljómsveitin á leik. Laumaðist inn í hljómleikahöllina í Hannover og upp á svið. Þar stilltu þeir sér upp í skyrtubolum með áletruninni "Týr ritskoðuð". Að hálfri annarri mínutu liðinni yfirgáfu Týsarar staðinn.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag, Útvarp | Breytt 15.4.2019 kl. 10:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B, þessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Þetta minnir mig á..geggjaða búfræðinginn sem varð að hætta því... sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Stefán, takk fyrir þessa fréttaskýringu. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Lesandi um dansandi hund dettur mér í hug Bjarni nokkur og Katr... Stefán 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Það má ekki rétta "sumum" litlafingur, þá taka þeir ALLA höndin... johanneliasson 7.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Leppalúði, takk fyrir þetta. jensgud 5.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Kætir og bætir. Bítla snilld og mitt uppáhalds íslenska lag í... Leppalúði 5.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 35
- Sl. sólarhring: 562
- Sl. viku: 829
- Frá upphafi: 4118238
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 645
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Sæll Jens Guð, sum stríð virka sem betur fer ekki. Það sem mér finnst magðað er að Færeyjingar séu ríkari en Danir og og Ísland. Þeir tóku ekki þátt í ruglingu með BNA um útflutningsmann til þeirra hér um árið. Ísland hefur fengið að súpa seyðið af af þessu baanni.
Færeyjingar "kunna þetta." Þeir láta ekki einhverja kóna segja sér fyrir verkum. Færingar halda sínum hefðum, veiða sín marsvín, selja fisk til Rússlands og ekkert kjaftæði og þeir eru orðnir ríkir af þessu. Og aðfráttarafl ferðamannna!
Ingibjörg Magnúsdóttir, 15.4.2019 kl. 01:13
Ingibjörg, ég kvitta undir hvert orð þitt. Þegar Ísland og Evrópusamandið settu vopnasölu- og viðskiptabann á Rússa brugðust Færeyingar eldsnöggt við. Þeir settu saman nefnd sem gekk á fund Rússa; útlistaði fyrir þeim að Færeyingar tækju ekki þátt í svona dellu. Þess í stað væri áhugi fyrir ennþá meiri viðskiptum við Rússa. Sem raun varð á og verð á færeyskum makríl rauk upp um 25%.
Til gamans má geta að um leið og Brexit-útganga Breta var staðfest þá sendu Færeyingar sendinefnd til Bretlands. Þar var samið um einskonar fríverslun á milli Breta og Færeyinga. Hún gengur í gildi sama dag og Bretar eru komnir út úr Evrópusambandinu.
Jens Guð, 15.4.2019 kl. 21:59
Færeyingar geta svo sannarlega þakkað fyrir það að hafa verið lausir við afskipti Gunnars Braga Sveinssonar.
Stefán (IP-tala skráð) 16.4.2019 kl. 19:37
Stefán, lánið leikur við Færeyinga!
Jens Guð, 16.4.2019 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.