Vinsćlustu Bítlalögin í dag

  Ég veit ekki hvađ gerđist.  Síđasta bloggfćrsla mín hvarf.  Ég var í miđju kafi ađ svara athugasemdum viđ hana og ýtti á "enter".  Í stađ ţess ađ svar mitt birtist ţá hvarf bloggfćrslan.  Hún var áfram inni á stjórnborđi hjá mér.  En ţó ađ ég ýtti á "birta" ţá birtist hún ekki.  Samt kom upp texti um ađ hún vćri birt.

  Í fćrslunni var listi yfir mest spiluđu lög Bítlanna á Spotify.  Hann er áhugaverđur.  Hann speglar ađ einhverju leyti hvađa Bítlalög höfđa sterkast til yngra fólks í dag.  Fólks sem međtók ekki lög og plötur Bítlanna í rauntíma 1963 - 1969.  Ţess vegna endurbirti ég listann hér:

1.  Here Comes the Sun

2.  Hey Jude

3.  Come Together

4.  Let it Be

5.  Twist and Shout

6.  Help

7.  Blackbird

8.  While my Guitar Gentle Weeps

9.  In My Life

10. Yesterday

 

  Einhverra hluta vegna er Oh Darling ekki mikiđ spilađ á Spotify.  Samt flottur blús.  Ţessi úkraínska krúttbomba stađfestir hinsvegar ađ ungt fólk út um allan heim hlustar á Bítlalög.  Ţađ fylgir sögunni ađ hún hafi á ţessum aldri ekki kunnađ orđ í ensku.  Hún er 17 ára í dag og dútlar viđ ađ syngja leiđinleg júrivisjon-lög.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Átta mig ekki á hvađ lagiđ Blackbird er ađ gera á ţessum lista??

Sigurđur I B Guđmundsson, 7.7.2019 kl. 22:39

2 identicon

Ţađ er merkilegt ađ George Harrison á 2. lög á ţessum lista

Petur Runar Kjartansson (IP-tala skráđ) 7.7.2019 kl. 23:40

3 Smámynd: Már Elíson

Sigurđur - "Blackbird" er bara hiđ besta lag, svo ekki sé talađ um textann og tvöföldu meiningu / merkingu hans. - "In my life" er einnig meistarastykki. - Gott ađ sjá ţađ ţarna. - Já, Harrison var góđur lagahöfundur og sýndi ţađ svo um munađi ţegar sólóferill hans hófst. - Ţađ merkilega viđ ţennan lista er....ađ yfirleitt skuli vera hlustađ a 50-60 ára gömul lög af ungu fólki. Ţađ er ţvi deginum ljósara ađ ţessir menn, Beatles, voru ekkert venjulegir og melodian lifir rusliđ af.

Már Elíson, 8.7.2019 kl. 10:33

4 identicon

BLACKBIRD heyrist nokkrum sinnum í myndinni Boss Baby, sem er mjög vinsćl hjá yngstu kynslóđinni. Myndin heitir Stubbur stjóri á íslensku.
Yngsta kynslóđin kynnist tónlist eftir öđrum leiđum en viđ sem erum miklu eldri. Foreldrarnir horfa međ börnunum og heillast líka, ţeir eru af Spotify kynslóđinni.

Haraldur (IP-tala skráđ) 8.7.2019 kl. 14:58

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hvađ varđ um Rússnensku stelpuna sem söng OH Darling svo meistaralega? 

Sigurđur I B Guđmundsson, 8.7.2019 kl. 15:30

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Stelpan er reyndar frá Úkraínu en ekki Rússlandi en ţađ breytir ađ sjálfsögđu engu um sönginn. cool

Ţorsteinn Briem, 8.7.2019 kl. 16:22

7 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ég veđ aldrei leiđur á Hey Jude og Let It Be og Here Comes the Sun er alltaf sígilt. Af George Harrison lögum hefđi ég viljađ sjá Something á ţessum lista, sem Frank Sinatra kallađi eina bestu ballöđu allra tíma.

Hef gaman ađ mörgum lögum sem heyrast sjaldnar (kannski ţess vegna) eins og Rocky Raccoon, Happiness Is a Warm Gun, I'll Follow the Sun og I'll Cry Instead.

Theódór Norđkvist, 8.7.2019 kl. 19:14

8 identicon

Paul á ţarna 4 lög á topp 10, John á 3, George á 2 og eitt er tökulag. Öll eru ţessi lög frábćrar tónsmíđar hvert á sinn hátt. Ingólfur heitinn Margeirsson tók lagiđ gullfallega Blackbird sérstaklega fyrir í útvarpsţáttum sínum Bylting Bítlanna og í samnefdri bók skrifar hann ,, Blackbird sýnir og sannar enn og aftur hversu mikill snillingur Paul var og er í ađ semja einfaldar en samt flóknar laglínur í senn. Ingólfur tók frábćran gítarleik Paul í laginu sérstaklega til umfjöllunar, en hann flutti lagiđ einn eins og svo mörg önnur bítlalög. 

Stefán (IP-tala skráđ) 8.7.2019 kl. 20:17

9 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  eitt af mörgum trompum Bítlanna er ađ músík ţeirra er afskaplega fjölbreytt.  Ég hef kannađ og sannreynt ađ allir finna í Bítlalagasafninu lög viđ sitt hćfi.  Jafnvel mörg.  Sömuleiđis er alveg klárt ađ engir elska hvert einasata Bítlalag.  

Jens Guđ, 9.7.2019 kl. 19:09

10 Smámynd: Jens Guđ

Petur Runar,  vissulega áhugavert.  Bítlalagapakkinn telur vel á 3ja hundrađ.  Ţar af á George Harrison "ađeins" 22 lög.  En ţau eru allflest mjög flott.  Enda lćrđi hann snemma ađ ekki var í bođi annađ en koma fram međ lög sem stóđust samanburđ viđ Lennon-McCartney.   

Jens Guđ, 9.7.2019 kl. 19:22

11 Smámynd: Jens Guđ

Már, ég kvitta undir hvert orđ.

Jens Guđ, 9.7.2019 kl. 19:23

12 Smámynd: Jens Guđ

Halldór,  takk fyrir fróđleikinn.  Ítrekađ sannreyni ég ađ ungt fólk er heillađ af Bítlunum.  Fyrir 2 eđa 3 árum skrifađi frćnka mín lokaritgerđ í Kvennó um Bítlana.  Mjög góđa ritgerđ.  Ég ţekki ađra unglingsstelpu sem er svo fróđ um Bítlana ađ ég hef ekki rođ viđ henni.  Lengi vel - og kannski enn - gúglađi hún Bítlana á hverjum degi.    

Jens Guđ, 9.7.2019 kl. 19:37

13 Smámynd: Jens Guđ

Haraldur,  fyrigefđu ađ ég fór vitlaust međ nafn ţitt.

Jens Guđ, 9.7.2019 kl. 19:39

14 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég bćti ţví snarlega viđ.  Enda glćsilegt.

Jens Guđ, 9.7.2019 kl. 19:39

15 Smámynd: Jens Guđ

Steini,  takk fyrir ađ léiđrétta ţađ. 

Jens Guđ, 9.7.2019 kl. 19:58

16 Smámynd: Jens Guđ

Theódór,  Somthing marar ţarna undir.  Er í 16. sćti yfir mest spiluđu Bítlalög á Spotify. 

Jens Guđ, 9.7.2019 kl. 20:00

17 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  takk fyrir fróđleikinn.

Jens Guđ, 9.7.2019 kl. 20:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband