Bítlalögin sem unga fólkiđ hlustar á

  Síđasta platan sem Bítlarnir hljóđrituđu var "Abbey Road".  Hún kom út undir lok september 1969.   Ţess vegna er hún hálfrar aldar gömul.  Meiriháttar plata.  Hún hefur elst vel.  Hún gćti hafa komiđ út í ár án ţess ađ hljóma gamaldags.  

  Svo merkilegt sem ţađ er ţá hlustar ungt fólk í dag á Bítlana.  Bćđi börn og unglingar.  Í minni fjölskyldu og í mínum vinahópi eru Bítlarnir í hávegum hjá fjölda barna og unglinga.  Lokaritgerđ frćnku minnar í útskrift úr framhaldsskóla var um Bítlana.  Mjög góđ ritgerđ.  Fyrir nokkrum árum hitti ég 14 ára dóttur vinafólks mín.  Hún var svo fróđ um Bítlana ađ ég hafđi ekki rođ viđ henni um smáatriđi tengd Bítlatónlist.  Tel ég mig ţó vera nokkuđ fróđan um Bítlana.   

  Spilanir á músíkveitunni Spotify stađfesta ađ ţetta sama má segja um börn og unglinga út um allan heim.  

  Ţessi Bítlalög eru mest spiluđ af börnum og unglingum upp ađ 18 ára aldri.

1.  Here Comes The Sun

2.  Let It Be

3.  Hey Jude

4.  Come together

5.  Twist And Shout

Ţessi lög eru mest spiluđ af aldurshópnum 18 - 24 ára:

1.  I Want To Hold Your Hand

2.  Here Comes The Sun

3.  Come Together

4.  Penny Lane

5.  You Never Give Me Your Money 

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Bítlarnir eru tímalausir!

Sigurđur I B Guđmundsson, 1.10.2019 kl. 09:19

2 identicon

Sammála ţví sem ţú segir um Bítlana Sigurđur og Abbey Road er einfaldlega tímalaust meistaraverk frá a til ö. Nú stefnir platan beint á toppinn í Bretlandi á ný, ţar sem hún sat í 17 vikur ţegar hún kom út og núna fer ég sko ađ hlusta á meistraverkiđ í heild í kanski fimmhundrađasta skipti. 

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 1.10.2019 kl. 19:19

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  algjörlega!

Jens Guđ, 1.10.2019 kl. 23:03

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  fyrir utan öll snilldar lög Bítlanna ţá vegur ţungt vađ John og Paul gáfu hvor öđrum góđ ráđ sem skiptu sköpum.  Til ađ mynda ţegar John sagđi Paul ađ lag hans um eggjahrćru slátrađi flottu dramatísku og tregafullu lagi sem ćtti ađ heita "Yesterday".  Ţegar John kynnti Bítlunum lagiđ' "Come Together" voru viđbrögđ Pauls:  Ţetta er ekki gott rokk og ról lag.  Ţetta er frábćrt rólegt blús-lag.  Ţetta er frábćrt opnulag Abbey Road plötunnar.  

Jens Guđ, 1.10.2019 kl. 23:17

5 identicon

Man reyndar bara eftir einu lagi af Abbey Road plötunni sem lét fiđringinn hríslast niđur bakiđ . Oh. Darling. Ţađ voru ađrar plötur sem geta heitiđ meistaraverk.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 2.10.2019 kl. 08:42

6 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  Oh Darling er dúndur góđur blús.  Öll hin lögin hljóma vel í mín eyru - međ 2 undantekningum.

Jens Guđ, 2.10.2019 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband