8.3.2020 | 00:12
Bestu trommuleikarar sögunnar
Kanadíska tímaritiđ Drumeo hefur tekiđ saman áhugaverđan lista yfir bestu trommuleikara allra tíma. Ţeim er rađađ í sćti. Eflaust geta veriđ skiptar skođanir um sćtaröđina. En tćplega um ţá sem eru á listanum.
Svona listi er ekki heilagur sannleikur. Til ađ mynda einblínir hann á engilsaxneska trommuleikara. Ţetta er fyrst og fremst skemmtilegur samkvćmisleikur. Í leiđinni vekur hann athygli á trommuleikurum sem áhugasamir eiga mögulega eftir ađ kynna sér. Ţessir rađast í efstu sćtin:
1 Buddy Rich
Hann er ţekktur fyrir kraft, orku, ótrúlegan hrađa, fullkomna tćkni og ýmsar brellur. Auk ţess ađ vera hljómsveitarstjóri eigin hljómsveitar ţá spilađi hann međ bandarískum samlöndum sínum, svo sem Louis Armstrong, Ellu Fitzgerald, Charlie Parker, Frank Sinatra, Count Basie, Harry James og mörgum fleiri.
2 Neil Peart
Kanadískur trommari prog-hljómsveitarinnar Rush. Trommusóló hans voru jafnan hápunktur á hljómleikum tríósins.
3 John Bonham
Enskur trommuleikari Led Zeppelin. Besti rokktrommuleikarinn. Hann var ţó undir miklum áhrifum frá djasstrommuleikurum á borđ viđ Buddy Rich, Max Roach og Elvin Jones. Ađalsmerki hans var tilfinningahiti, "grúv" og hrađur bassatrommusláttur međ einu fótstigi.
4 Vinnie Colaiuta
Bandarískt kameljón. Hóf feril međ Frank Zappa. Hefur síđan spilađ međ svo ólíkum tónlistarmönnum sem Noruh Jones, Megadeath, Sting, Steely Dan, Bill Evans, Ray Charles, Chick Corea, Joni Mitchelle og mörgum fleiri.
5 Tony Williams
Bandaríkjamađur sem vakti 17 ára gamall athygli í hljómsveit Miles Davis. Hann spilađi af tilraunagleđi og var einn af frumkvöđlum í ađ brćđa saman tónlistarstíla. Auk ţess ađ halda úti eigin tríói ţá spilađi hann međ Sonny Rollins, Herbie Hancock, Ron Carter, Stanley Clarke, Chet Baker, Winton Marsalis og Eric Dolphy.
6 Steve Gadd
Bandarískur djassisti. Hefur spilađ međ Chick Corea, Jaco Pastorius, Steely Dan, Steve Khan, Paul Simon, Paul McCartney, Frank Sinatra og Weather Report.
7 Ringo Starr
Breskur Bítill. Hann spilađi ólíkt ţví sem áđur ţekktist. Hann hlóđ einstaklega vel undir tónlistina og gerđi hana ţannig ađ sterku vörumerki.
8 Billy Cobham
Fćddur í Panama en flutti á barnsaldri til Bandaríkjanna. Á stóran ţátt í mótun nútíma trommuleiks. Var frumkvöđull í ađ nota af árásargjörnum krafti tvćr bassatrommur og spila brćđing (fusion).
9 Max Roach
Bandarískur djassisti. Spilađi međal annars međ Dizzy Gillespie. Miles Davis, Sonny Rollins, Duke Ellington, Chet Baker, Clifford Brown og Charlie Parker.
10 Stewart Copeland
Fćddur í Bandaríkjunum en fjölskyldan flutti til Miđ-Austurlanda ţegar hann var ađeins nokkurra mánađa. 12 ára hóf hann trommunám í Englandi. Hann er ţekktur fyrir reggískotinn trommuleik međ breska tríóinu The Police.
Af ofantöldum trommurum eru á lífi ađeins Vinnie Colaiuta, Steve Gadd, Ringo Starr, Billy Cobham og Stewart Copeland.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 37
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 1055
- Frá upphafi: 4111540
Annađ
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 884
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 30
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Og hvar eru Ginger baker, Carl Palmer og Bill Bruford?
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 8.3.2020 kl. 08:40
Og hvar eru Gene Krupa og Gunnar Jökull?
sigurđur bjarklind (IP-tala skráđ) 8.3.2020 kl. 09:49
Og hvar er Keith Moon í The Who.
Sigurđur I B Guđmundsson, 8.3.2020 kl. 09:59
Svo er ţađ náttúrulega Dýri í prúđuleikurunum.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 8.3.2020 kl. 13:00
Er Art Blaky nokkurs stađar á listanum? Á Youtube má finna lagiđ "A Night in Tunisia", en 1969 duttum viđ Haukur Heiđar inn á karlinn međ The Jazz Messengers á litlum stađ í Greenage Village í New York ţar sem hćgt var ađ sitja alveg upp viđ pallbrúnina og missa andann viđ ţađ ađ verđa vitni af ţví hvernig hann fór skyndilega hamförum í ţessu lagi međ rytmatrixum, sem mađur hélt ađ vćru ekki möguleg, til dćmis međ rappi utan á trommurnar og međ ţví ađ slá fastan endaslátt í laginu, nota sekúndu ţđgn á eftir til ţess ađ stilla kjuđunum samsíđa upp á endann ofan á trommunni, haldandi um efri enda ţeirra og töfra átta aukaslćtti úr ţeim međ ţví ađ fikra hendurnar hratt niđur eftir ţeim. Hvílíkur sköpunargleđi ţessa stuđkarls!
Ekkert af ţessum undrum augnabliksins hef ég sáđ hann gera á ţeim upptökum, sem varđveittar eru.
Ómar Ragnarsson, 8.3.2020 kl. 13:41
Ţessi gleymist alveg en á ađ vera efst á listanum.
https://youtu.be/ItZyaOlrb7E
Jón Steinar Ragnarsson, 8.3.2020 kl. 14:00
Ég er mikill áhugamađur um trommuleik og var svo heppinn ađ komast kornungur á hljómleika međ meistara meistaranna, Buddy Rich. Ţađ er búiđ ađ mćla ţađ vísindalega ađ ţađ er ekki hćgt ađ spila hrađar á trommur en hann gerđi. Ţađ eru til ţúsundir af ,, best drummers ,, listum á netinu. Buddy Rich er oftast á toppnum á blönduđum jazz/rokk listum eins og hér er nefndur, en ţarna eru 50/50 topp 10 jazz og rokktrommarar. Á jazzlistum eru oftast á topp 10 nćstir Buddy Rich meistarar eins og Elvin Jones, Max Roach, Art Blakey, Roy Haynes, Paul Motian, Tony Williams, Billy Cobham, Jack DeJonette og Kenny Clarke. Svo vil ég persónulega bćta ensku rokk og jazz trommurunum Ginger Baker og John Hiseman ( báđir látnir ) á svona topp lista. Ginger Baker á auđvitađ heima viđ toppinn á svona rokklistum, ásamt Keith Moon, enda eru ţeir líka oftast nefndir ţar. Hinn nýlátni meistari Neil Peart nefndi Buddy Rich og Keith Moon sem sína uppáhalds trommara og Gunnar Jökull sagđi Keith Moon og John Bonham sína uppáhalds trommara.
Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 8.3.2020 kl. 18:22
Ţađ eru margir sem koma til greina á svona lista en eru ekki nefndir á ţessum lista t.d. menn sem hafa veriđ nefndir hér af öđrum t.d. Ginger baker, Carl Palmer og Bill Bruford, Keith Monn og örugglega margir ađrir sem ég kann ekki ađ nefna? Ţess vegna er skrýtiđ ađ sjá Ringó Star á ţessum lista sem er trommari sem er kannski slarkfćr í međal ballhljómsveit á Íslandi.
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráđ) 8.3.2020 kl. 19:22
Jósef Smári (# 1), Ginger Baker er # 18, Bill Bruford # 20 og Carl Palmer # 32.
Jens Guđ, 9.3.2020 kl. 20:18
Sigurđur Bjarklind, Gene Krupa er #17. Gunnar Jökull virđist vera óţekktur í Kanada.
Jens Guđ, 9.3.2020 kl. 20:20
Sigurđur I B, Keith Moon er # 19.
Jens Guđ, 9.3.2020 kl. 20:21
Jósef Smári, Dýri er fjarri góđu gamni.
Jens Guđ, 9.3.2020 kl. 20:22
Ómar, Art Blakey er # 34. Takk fyrir skemmtilega sögu af honum.
Jens Guđ, 9.3.2020 kl. 20:24
Jón Steinar, hann er ekki ađeins í vitlausum hljómsveitum heldur líka á vitlausum listum.
Jens Guđ, 9.3.2020 kl. 20:25
Stefán Guđmundsson, Elvis Jones er # 15, Jack Dejohnette er # 28 og Roy Haynes # 36. Kenny Clarke, Paul Motian og John Hiseman eru ekki á listanum. Í svörum hér fyrir ofan er stađa annarra sem ţú nefnir.
Jens Guđ, 9.3.2020 kl. 20:44
Stefán Örn, í svörum mínum hér fyrir ofan kemur fram hvar ţeir sem ţú nefnir eru á listanum.
Jens Guđ, 9.3.2020 kl. 20:46
Sem ungur mađur heyrpi ég upptöku af ţessu lagi međ Dave Brubeck quarted á tónleikum í Carnacie Hall ( 1963) ţar sem Joe Morello tekur trommulólo í laginu "Casialian drums" https://www.youtube.com/watch?v=EbR8G6YNuUM
Ég hef ekki heyrt neitt flottara síđan. Ţó eru nargir sem eru hraöari, en mín skođun er sú aö ţeir eru ekki ebdilega betri ţó ţeir geti bariđ hratt og fast. Ţarna situr Joe viö lítiö trommusett og býr til fullt af hljóđum. Hann fer hćgt, hratt, hátt og lágt.
Annars skemmtilegar pćlingar. Er Joe Morillo ekki á listanum ?
Brynjarr (IP-tala skráđ) 10.3.2020 kl. 01:35
Brynjar, ójú. Hann er # 33.
Jens Guđ, 10.3.2020 kl. 09:02
Ţarna vantar alveg Sandy Nelson í topp 3!
Siggi Lee Lewis, 11.3.2020 kl. 16:01
Bestutrommaralisti Rolling Stone til samanburđar: Nr 1 John Bonham - Nr 2 Keith Moon - Nr 3 Ginger Baker - Nr 4 Neil Peart - Nr 10 Stewart Copland - Nr 12 Charlie Watts - Nr 14 Ringo Starr - Nr 15 Buddy Rich - Nr 16 Bill Bruford - Nr 19 Tony Williams.
Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 11.3.2020 kl. 20:01
Siggi Lee, hann er ekki á topp 100 listanum. Ţađ er ađ segja ekki hjá Drumeo.
Jens Guđ, 11.3.2020 kl. 20:23
Stefán (# 20), ţessir eru allir ofarlega á lista Drumeo. Ţetta er spurning um einhver sćti til eđa frá.
Jens Guđ, 11.3.2020 kl. 20:25
Ađ mínu viti er Orri Páll í Sigur Rós sá einn sá besti. Ég veit ađ mér er máliđ skylt. En engu síđur er ég sanfćrđur um ţađ.
Dýri Guđmundsson (IP-tala skráđ) 13.3.2020 kl. 11:07
Dýri, Orri Páll er flottur trommmari. Enda skilst mér ađ hann eigi ćttir ađ rekja til Vatnsdals í Húnavatnssýslu.
Jens Guđ, 13.3.2020 kl. 19:27
Held ađ Orri Páll sé hvorki betri né verri trommari fyrir tengingar sínar viđ Vatnsdal eđa Seltjarnarnes, en fínn trommari engu ađ síđur, en er hann án hljómsveitar í dag og er hljómsveitin Sigurrós hćtt störfum ? Snilldar trommarinn Ţorvaldur Ţór Ţorvaldsson er líka Seltirningur og meistaratrommarinn Einar Valur Scheving á sterkar tengingar viđ Nesiđ - Trommaranesiđ ?
Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 14.3.2020 kl. 16:52
Stefán, ég veit ekki betur en ađ Sigur Rós sé enn í fullu fjöri.
Jens Guđ, 15.3.2020 kl. 14:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.