Feragjafarvandri

g vaknai upp me andflum egar tvarpinu glumdi auglsing um feragjfina. ar var upplst a hn vri alveg vi a a renna t. g hafi ekki leist mna t. N voru g r dr. g var ekki lei feralag eitt n neitt. g var bara lei Kringluna. g br mr Hamborgarafabrekkuna sem ar er stasett.

g tilkynnti afgreisludmu a g hefi hug a virkja feragjfina. g dr upp takkasmann minn. Hann hefur jna mr dyggilega fr sustu ld. Hn spuri hvort g vri ekki me snjallsma. Nei, bara ennan. g veit ekki einu sinni hva snjallsmi er. Daman frnai hndum og skipai mr a hinkra. g hlddi mglunarlaust. Hn br sr fr og stti ara afgreisludmu. S reyndi a virkja gjfina. n rangurs. g ba hana a reyna aftur. Hn frnai hndum og sagi a etta virkai ekki.

Nst tti g erindi Hamraborg Kpavogi. ar er Subway. g anga. Afgreislumanneskjan komst ekki lengra en s Kringlunni. Hn reyndi samt aftur og aftur. Ungur karlmaur blandai sr mli. Hann var allur af vilja gerur a hjlpa. Eftir nokkrar atrennur ttai hann sig v hvernig hlutirnir virkuu. Hann er greinilega tlvusnjall. Hann var allt einu kominn me strikamerki smann sinn. Hann gaf dmunni fyrirmli um a taka mynd af v og vri dmi hfn. a gekk eftir.

Til a klra inneignina geri g mr fer Ptuna Skipholti. Afgreisludaman sagist urfa a gggla hvernig hn gti afgreitt dmi. Eftir smstund sagi hn: "etta virkar ekki tlvunni. En g get grja etta snjallsmanum mnum." a gekk eins og sgu.

mean g bei eftir matnum var g vitni a eftirfarandi: Ung kona fkk mlt sna. Skmmu sar stormai hn me diskinn sinn a afgreisluborinu. Spuri hvort a hn hefi panta ennan rtt. Afgreisludaman jtti v og benti a a sti kvittun hennar. Konan sagi: "g tlai ekki a panta etta. g tlai a panta..." g ni ekki hva hn nefndi.

Afgreisludaman tk erindinu vel. Sagi eitthva essa lei: Ekkert ml. g afskrifa pntun na og lt ig f mltina sem tlair a panta.

etta er jnustulund til fyrirmyndar.

ktilettur


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur I B Gumundsson

Minn smi er me: tvr stuttar og ein lng!!

Sigurur I B Gumundsson, 28.5.2021 kl. 23:18

2 Smmynd: Jhann Elasson

G saga. "gamli" sminn minn kom mr lka stundum vandri og a gekksvo langt a gur vinur minn gaf mr sman sinn egar hann endurnjai ea rttara sagt konan hans fkk sr nrri sma.....

Jhann Elasson, 29.5.2021 kl. 05:16

3 Smmynd: Jhann Elasson

.....Og hann lt a fylgja me a a yri n a kippa mr yfir ntmann,,,, wink

Jhann Elasson, 29.5.2021 kl. 05:49

4 Smmynd: Magns Sigursson

Gott a fessar upplsingar Jens, g var einmitt a sp etta me smann, egar g vaknai upp me smu andflum yfir feragjfinni.

N held g a a sdagurinn til a fara fnanveitingasta og panta sr rrtta og rtta eim svobara smann egar maur hefur torga herlegheitunum.

Magns Sigursson, 29.5.2021 kl. 06:56

5 Smmynd: Jens Gu

Sigurur I B, skuheimili mnu Hjaltadal Skagafiri var smhringingin ein lng og tvr stuttar. Stundum hljp sprell mig egar g heyri a hringt var ara bi. btti g vi einni stuttri ea langri hringingu og allt fr rugl.

Jens Gu, 29.5.2021 kl. 10:15

6 Smmynd: Jens Gu

Jhann, ert heppinn me vin!

Jens Gu, 29.5.2021 kl. 10:15

7 Smmynd: Jens Gu

Magns, veri r a gu!

Jens Gu, 29.5.2021 kl. 10:16

8 Smmynd: Sigurur I B Gumundsson

g var sveit rfunum egar myndin Sveitin milli sanda var ger og var sveita sminn miki notaur. Virist eitthva sitja mr enn!!!

Sigurur I B Gumundsson, 29.5.2021 kl. 10:30

9 Smmynd: Jens Gu

Sigurur I B (# 8), sveitasminn bau upp a flk vissi hva gekk sveitinni. Aldraur maur, Siggi "pstur", skemmti sr konunglega vi a hlera smann. Verra var a hann andai me munninum annig a heyrist. Eitt sinn voru mgur a spjalla saman smanum. nnur segir: "g heyri a Siggi "pstur" er kominn lnuna. "a er lygi," kallai Siggi "pstur" og skellti .

Jens Gu, 29.5.2021 kl. 11:09

10 identicon

Slir. g er heldur ekki me snjallsma, en g hl gjfinni niur tlvunni, fkk svo talnarunu farsmann. Notai hana til a senda annarri manneskju, gegnum tlvuna, feragjfina snjallsma sinn. etta reyndist ekki flki.

Ingibjrg Ingadttir (IP-tala skr) 29.5.2021 kl. 15:03

11 Smmynd: Jens Gu

Ingibjrg, takk fyrir essar upplsingar. Gott a vita ennan mguleika egar nnur feragjf tekur gildi nstu viku.

Jens Gu, 29.5.2021 kl. 15:06

12 Smmynd: Sigurur Kristjn Hjaltested

egar g var sveit Skagfiri seinustu ld, var a venjan hj bndanum,

blessu s minning hans, a hlusta svo gott sem ll smtl egar hann var ekki

ti bstrfum. a vissu allir egar hann var lnunni, vegna ess a hann

andai me muninninum og frekar htt. Eitt skipti var veri a hringja okkur

en hann fattai ekki smhringinguna og fr a hlusta,

Eftir sm stund segir s sem hringir, "Tryggvi" og honum bregur og segir "J".

"g er a hringja ig maur" og hann svari snilldarlega "J g veit a. g var bara a ba

eftir v a segir eitthva"

Sigurur Kristjn Hjaltested, 29.5.2021 kl. 17:00

13 Smmynd: rhallur Plsson

g svona tki sem gengur undir nafninu snjallsmi. g kalla hann hins vegar Frijf.

rhallur Plsson, 29.5.2021 kl. 21:30

14 identicon

Heima Austara- Hli var hringingin fjrar langar og ein stutt. En a dugar n sennilega ekki til a f feragjf.

Jsef Smri smundsson (IP-tala skr) 30.5.2021 kl. 08:17

15 Smmynd: Jens Gu

Sigurur Kristjn, takk fyrir skemmtilega sgu!

Jens Gu, 30.5.2021 kl. 09:37

16 Smmynd: Jens Gu

Jsef Smri, a m lta reyna a.

Jens Gu, 30.5.2021 kl. 09:38

17 identicon

Sigurur Kristjn Hjaltested. hefur vntanlega veri Lnkoti?

orvaldur (IP-tala skr) 6.6.2021 kl. 22:43

18 Smmynd: Jens Gu

orvaldur, g hef komi Lnkot.

Jens Gu, 7.6.2021 kl. 09:03

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.