30.7.2022 | 20:11
Bindindismótið í Galtalæk
Til nokkurra ára vann ég við Bindindismótið í Galtalæk um verslunarmannahelgina. Þetta var á árunum í kringum 1990. Þessi mót voru fjölmenn. Gestir voru tíu til tólf þúsund. Álíka fjöldi og í Vestmannaeyjum. Stundum fjölmennari.
Sérstaða Bindindismótsins var að þar fór allt friðsamlega fram. Aldrei neitt vesen. Aldrei nauðganir eða aðrar líkamsárásir. Aldrei þjófnaðir eða illdeilur.
Uppistaðan af gestum var fjölskyldufólk. Þarna voru börn og unglingar í öruggu umhverfi.
Öll neysla áfengis var bönnuð á svæðinu. Ég vann sem vörður í hliðinu inn á svæðið. Allir bílar voru stöðvaðir. Ökumönnum og farþegum var boðið að geyma fyrir þá áfengi fram yfir mót. Að öðrum kosti yrði leitað í bílnum og áfengi hellt niður ef það finnist.
Einhverra hluta vegna reyndu sumir að smygla áfengi inn á svæðið. Því var skipt út fyrir rúðupiss, sprautað inn í appelsínur, falið inn í varadekki... Á skömmum tíma lærðist hverjir reyndu smygl. Margir litlir taktar einkenndu þá. Til að mynda að gjóa augum snöggt í átt að smyglinu, hika smá áður en neitað var o.s.frv.
Fyrir margt löngu hitti ég mann sem sagðist hafa sem unglingur fundið pottþétta leið til að smygla áfengi inn á mótið. Hann mætti á svæðið nokkrum dögum áður og gróf áfengið ofan í árbakka á svæðinu. Þegar hann svo mætti á mótið sá hann sér til skelfingar að búið var að hlaða margra metra háum bálkesti ofan á felustaðinn. Í honum var ekki kveikt fyrr en á sunnudagskvöldinu.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Útvarpsraunir: Langbylgja, stuttbylgja og miðbylgja duga betur yfir langar veg... ingolfursigurdsson 4.10.2025
- Útvarpsraunir: OK, ég þekki fólk sem hlustar mun meira á Útvarp Sögu en ég og ... Stefán 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Stefán, ég tek undir flest þín orð. En ekki lýsingu á Hauki. ... jensgud 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Mitt mat er að Bylgjan bjóði upp á yfirburða morgun og síðdegis... Stefán 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Jóhann, takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Sigurður I B, þessi er sterkur! jensgud 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Hérna í Reykjanesbæ nást bara Bylgjan, Rás2 og "Gufan" en uppi ... johanneliasson 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Smá föstudagsgrín: Norður Íri spurði Gyðing af hverju Jesús haf... sigurdurig 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Afsakaðu Jósef að m slæddist inn í stað kommu. jensgud 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Jósefm góður! jensgud 3.10.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 53
- Sl. sólarhring: 547
- Sl. viku: 816
- Frá upphafi: 4162094
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 567
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Var þarna 1992 ásamt fjölskyldu og var mikið grín og gaman.
Sigurður I B Guðmundsson, 30.7.2022 kl. 23:22
Mig minnir að Geirmundi og hljómsveit hafi verið sleppt alveg við skoðun á meðan hljómsveit sem ég var með var skóflað út og bíllinn grandskoðaður - ekkert fannst.
Stefán (IP-tala skráð) 31.7.2022 kl. 06:19
Sigurður I B, ég var líka í dagskrárnefnd mótsins og gætti þess ætíð að hafa sitthvað á dagskrá fyrir alla aldurshópa. Þegar ég hætti að stússa í þessu og aðrir tóku við þá klikkuðu þeir á þessu. Þeir smöluðu bara saman vinsælustu unglingahljómsveitunum en gleymdu börnum og eldra fólki.
Jens Guð, 31.7.2022 kl. 07:09
Stefán, það var alltaf óhætt að hleypa Geirmundi og hljómsveit inn. Hann sjálfur lagði mikla áherslu á að hljómsveitin væri án áfengis. Það hafa verið einhverjir amatörar í hliðinu sem leituðu í bílnum hjá þér. Eftir að ég áttaði mig á töktum smyglara þurfti ekki að leita hjá saklausum.
Jens Guð, 31.7.2022 kl. 07:16
Man að Björgvin Halldórsson og hljómsveit spiluðu um kvöldið, skátar voru með góðaksturskeppni og sonur minn var í öðru sæti (ný orðinn sautján ára) og fékk flott verðlaun sem hann á ennþá. Svo var skemmtigarður fyrir þau yngstu.
Sigurður I B Guðmundsson, 31.7.2022 kl. 10:35
Sigurður I B (# 5), ég man að við fengum Bjögga og Sléttuúlfana þetta árið. Notuðum það trix að Sléttuúlfarnir gáfu út lag sem við tryggðum að næði 1. sæti vinsældalista Rásar 2. Þar með var lagið spilað í öllum þáttum Rásar 2 þá verslunarmannahelgina.
Jens Guð, 31.7.2022 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.