Poppstjörnur á góđum aldri

 

  18. febrúar komst japanska myndlista- og tónlistarkonan Yoko Ono á tírćđisaldur.  Ţá var kveikt á friđarsúlunni í Viđey til ađ samfagna međ henni.  43 ár eru síđan hún varđ ekkja Johns Lennons er hann var myrtur úti á götu í New York. Svona er lífiđ.

  Árlega höfum viđ ástćđu til ađ fagna hverju ári sem gćfan fćrir okkur.  Um leiđ gleđst ég yfir yfir hćkkandi aldri poppstjarna barns- og unglingsára minna.  

  Kántrý-útlaginn Willie Nelson kemst á tírđisaldur í apríl.  Ţessi eiga líka afmćli í ár (aldurinn innan sviga): 

  Tína Turner, Grace Slick (Jefferson Airplane) og Ian Hunter (Mott the Hoople) (84)

  Ringo Starr og Smokey Robinson (83)  

  Bob Dylan, Joan Baez, Eric Burdon (Animals), Paul Simon og Neil Diamond (82) 

  Paul McCartney,  Roger McGuinn (Byrds) og Brian Wilson (Beach Boys) (81)

  Mick Jagger,  Keith Richards, Roger Waters (Pink Floyd) og Steve Miller (80) 

  Rod Stewart,  Ray Davies (Kinks), Roger Daltrey (Who) og Carly Simoon (79)

  John Fogerty (Creedence Clearwater Revival),  Debbie Harry (Blondie),  Robert Wyatt,  Neil Young,  Pete Townshend (Who) og Eric Clapton (78)

  Patti Smith,  Linda Ronstadt, Donovan og Dolly Parton (77)

  Arlo Guthrie,  Elton John,  Carlos Santana,  Emmylou Harris,  Joe Walsh og Iggy Pop (76)

  Rober Plant  (Led Zeppelin),  Stevie Nicks (Fleedwood Mac) og Alice Cooper (75)

  Bruce Springsteen og Hugh Cornwell (Stranglers) (74)

  Peter Gabriel,  Stevie Wonder og Billy Joel (73)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Smá viđbót: John Mayall má nćstum ţví kalla fađir enskrar blústónlistar, en hann verđur 90 ára 29 Nóvember. Fyrrum bassaleikari Rolling Stones Bill Wyman verđur 87 ára ţann 24 Október og Dick Taylor (Pretty Things) fyrirrennari hans í Stones varđ 80 ára 28 Janúar. Manfred Mann verđur 83 ára 21 Október. Bítlavinurinn (hannađi Revolver albúmiđ) og bassaleikarinn (Manfred Mann,sólóalbúm bítla) Klaus Woorman verđur 85 ára ţann 29 Apríl. Alan Price (The Animals) verđur 81 árs 19 Apríl. Graham Nash varđ 81 árs 2 Febrúar og gamli söngfélagi hans úr The Hollies verđur 81 árs 5 Apríl. Dave Clark trommari og hljómsveitarstjóri Dave Clark Five verđur 84 ára 15 Desember. Andy Summers (The Animals,Soft Machine,The Police) verđur 81 árs 31 Desember. Kris Kristofferson verđur 87 ára 22 Júní og Art Garfunkel verđur 82 ára 5 Nóvember. Vona svo bara ađ ţessir öldnu meistarar lifi a.m.k. út áriđ.  

Stefán (IP-tala skráđ) 26.2.2023 kl. 15:47

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  takk fyrir ţessa góđu viđbót!

Jens Guđ, 26.2.2023 kl. 15:51

3 identicon

Sé ađ nafn Allan Clarke fyrrum söngvari The Hollies hefur laumast ţarna út úr 81 árs afmćlis upplýsingum um hann. Hann hefur ţó vonandi ekki sungiđ sitt síđasta. Ég held ađ hinn ágćti Hollies trommari Bobby Elliot sé enn ađ tromma, en hann verđur 82 ára 8 Desember. Nefni ţá í leiđinni annan ágćtan enskan trommara Jim McCarty (Yardbirds), en hann verđur 80 ára 25 Júlí. 

Stefán (IP-tala skráđ) 26.2.2023 kl. 16:03

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Verđa bloggara teknir fyrir nćst?

Sigurđur I B Guđmundsson, 26.2.2023 kl. 21:20

5 identicon

Varđandi bloggara já, ţá tek ég eftir ţví ađ bloggvinátta nćr út fyrir gröf og dauđa, ţar sem bloggvinir hverfa ekki af bloggsíđum ţó ţeir séu jafnvel löngu látnir.

Stefán (IP-tala skráđ) 26.2.2023 kl. 22:23

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (#3),  ég tók eftir ţessu en fattađi hvađ ţú áttir viđ.

Jens Guđ, 27.2.2023 kl. 09:49

7 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  góđ tillaga!

Jens Guđ, 27.2.2023 kl. 09:50

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (#5),  ég veit ađ bloggsíđum er eytt ţegar síđuhafi fellur frá.  Ég var ekki búinn ađ taka eftir ţví ađ ţetta nćr ekki til bloggvináttu.  Veit ekki af hverju.  

Jens Guđ, 27.2.2023 kl. 09:56

9 Smámynd: Jens Guđ

Leiđrétt: Flestar bloggsíđur fá ađ standa eftir ađ bloggari fellur frá.

Jens Guđ, 27.2.2023 kl. 10:57

10 identicon

Skrifandi um poppstjörnur, aldna sem látna, ţá var ég ađ skođa ,, 1001 Albums You Must Hear Before You Die ,, og ţađ kemur mér ekki á óvart ađ sjá meistara David Bowie ţar á toppnum međ 9 plötur. Svo koma Beatles, Bob Dylan og Neil Young međ 7 plötur.

Stefán (IP-tala skráđ) 27.2.2023 kl. 18:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband