26.3.2023 | 12:31
Varasamt ađ lesa fyrir háttinn
Fátt gleđur meira en góđ bók. Margur bókaormurinn laumast til ađ taka bók međ sér inn í svefnherbergi á kvöldin. Ţar skríđur hann undir sćng og les sér sitthvađ til gamans og til gagns. Ţetta hefur löngum veriđ ađferđ til ađ vinda ofan af erli dagsins í lok dags. Svífa síđan á bleiku skýi inn í draumaheim.
Ţetta getur veriđ varasamt á tćkniöld. Bćkur eru óđum ađ fćrast af pappír yfir í rafrćnt form. Vandamáliđ er ađ á skjánum glampar blátt ljós svo lítiđ ber á. Ţađ ruglar líkamsklukkuna. Ţetta hefur veriđ rannsakađ. Sá sem les af skjá er lengur ađ falla í svefn en ţeir sem lesa á pappír. Svefn ţeirra er grynnri og ađ morgni vakna ţeir síđur úthvíldir.
.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 16:58 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 13
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 1185
- Frá upphafi: 4136280
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 987
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ţađ var ţannig ađ ein bókin, sem var notuđ sem kennslubók í vissu fagi í Viđskiptafrćđinni var svo afspyrnu leiđinleg ađ ef ég var í vandrćđum međ ađ sofna, ţá náđi ég í ţessa bók og viti menn ég náđ ekki ađ lesa nema fjórar til fimm blađsíđur ţá steinlá ég. Ég var heldur ekki mjög hár á prófinu en ég náđi. En bókin var á pappír sem skipti náttúrulega höfuđmáli í ţessum tilfellum.......
Jóhann Elíasson, 26.3.2023 kl. 12:55
Jóhann, takk fyrir skemmtilega sögu.
Jens Guđ, 26.3.2023 kl. 13:49
Las í dag ađ skatta Kata bođi skattahćkkanir, ađ ríkisbákniđ verđi blásiđ enn meira út, ađ stýrivextir muni hćkka enn frekar. Held ég lesi ekki meira fyrir svefninn.
Stefán (IP-tala skráđ) 26.3.2023 kl. 19:32
Stefán, svona lestur framkallar martröđ!
Jens Guđ, 27.3.2023 kl. 07:05
Rafrćnar bćkur lykta ekki og ţađ skrjáfar ekki í blađsíđunum eins og í alvöru bókum, fyrir mér algjört "möst"! enda af gamla skólanum.
Takk Jens fyrir skemmtilega pistla í gegn um tíđina.
Hörđur Ţór Karlsson, 27.3.2023 kl. 08:21
Hörđur, takk fyrir hlý orđ.
Jens Guđ, 27.3.2023 kl. 10:04
Ég sofna yfirleitt fyrir háttinn!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 27.3.2023 kl. 10:52
Sigurđur I B, snilld!
Jens Guđ, 27.3.2023 kl. 13:41
Heima hjá mér er nú ekkert laumast inn í svefnherbergi á kvöldin međ bók... ţar bíđur bókin í rúminu eftir mér. Og oft er freistandi ađ fara bara beint upp í rúm eftir kvöldmat, fréttir og Kastljós. En reyni ađ halda aftur af mér, annars er mađur vaknađur alltof snemma. Ţegar ég var krakki fannst mér óţolandi ţegar ég lá uppi í rúmi á kvöldin á kafi í bók, og svo var ćpt á mann: Farđu ađ slökkva ljósiđ. Svo var ég svo heppin ađ geta keypt mér lítiđ vasaljós í dótabúđinni uppi á Klapparstíg. Og ţegar mér var sagt ađ slökkva ljósiđ, slökkti ég ţegandi og hljóđalaust, breiddi upp fyrir haus međ bókina og dró vasaljósiđ undan koddanum og hélt nú bara áfram ađ lesa.
Ţrátt fyrir tćknina, eru símar og tölvur óvelkomnir gestir í mínu svefnherbergi. Les bara alvöru bćkur.
Ingibjörg Magnúsdóttir, 27.3.2023 kl. 23:22
Ingibj0rg, takk fyrir ađ deila međ okkur ţessari sögu. Ég kannast viđ sumt af ţessu sjálfur.
Jens Guđ, 28.3.2023 kl. 06:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.