Tímafrekt ađ rekast á ölvađan mann

  Ţađ var föstudagskvöld.  Ađ venju ekkert ađ gera hjá lögregluţjónunum tveim í Klakksvík,  höfuđborg norđureyjanna í Fćreyjum.  Einskonar Akureyri ţeirra.  Um miđnćtti var fariđ í eftirlitsferđ um bćinn.  Ţá rákust ţeir á ungan mann vel viđ skál.  Hann var međ nýtt smávćgilega blóđrisa fleiđur.  Enga skýringu kunni hann á tilurđ ţess.  Kom af fjöllum. 

  Lögum samkvćmt verđur lćknir ađ gefa út vottorđ um ađ óhćtt sé ađ láta mann međ áverka í fangaklefa. Lög eru lög.  Lögreglan ráđfćrđi sig viđ neyđarlínuna.  Úr varđ ađ ekiđ var međ manninn í neyđarvakt sjúkrahússins í Klakksvík.  Vakthafandi lćknir treysti sér ekki til ađ skrifa upp á vottorđ á međan engar upplýsingar vćru um tilurđ fleiđursins. 

  Lögreglan ók ţá međ manninn sem leiđ lá til Ţórshafnar,  höfuđborgar Fćreyja.  Vegna veđurs og slćms skyggnis tók ferđin fjóra tíma.  Mađurinn var skráđur inn á bráđamóttöku borgarspítalans.  Vakthafandi lćknir gaf ţegar í stađ út vottorđ um ađ óhćtt vćri ađ hýsa manninn í fangaklefa.  Hann hvatti jafnframt til ţess ađ mađurinn fengi ađ sofa úr sér vímuna í Ţórshöfn. Gott vćri ađ gefa honum kaffibolla.  Var hann ţví nćst sendur međ leigubíl frá borgarspítalanum međ fyrirmćli um ađ leggja sig í fangaklefa hjá Ţórshafnarlögreglunni.   

  Lögregluţjónarnir snéru aftur til Klakksvíkur.  Sćlir eftir óvenju erilssama nótt.  Upp var runninn sólbjartur morgunn.  

      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţarna hefđu Geir og Grani komiđ sterkir inn!

Sigurđur I B Guđmundsson, 21.5.2023 kl. 22:02

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  heldur betur!

Jens Guđ, 22.5.2023 kl. 06:32

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Er ekki sagt ađ "ÖL SÉ BÖL?  Ţessi saga rennir stođum undir ţađ........

Jóhann Elíasson, 23.5.2023 kl. 08:56

4 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  svo sannarlega!

Jens Guđ, 23.5.2023 kl. 10:11

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.