13.9.2008 | 17:56
Veitingahús - umsögn
Veitingastađur: Hrói höttur, Hringbraut 119, Reykjavík
Réttur: Hádegisverđarhlađborđ
Verđ: 1290 kr.
Einkunn: *** (af 5)
Mér skilst ađ heitu réttirnir í hádegisverđarhlađborđi Hróa hattar á Hringbraut séu hinir fjölbreyttustu frá degi til dags. Ţegar ég mćtti á svćđiđ voru heitu réttirnir svínarifjasteik og kjötfarsbollur í brúnsósu međ blönduđu grćnmeti. Hvorugur rétturinn er í uppáhaldi hjá mér. En báđir voru í hinu besta lagi. Međ ţessum réttum var hćgt ađ fá sér franskar kartöflur. Ţađ ţykir mér vera versta útgáfa af kartöflum. Árangurslaust skimađi ég eftir sođnum kartöflum, pönnusteiktum eđa kartöflusalati. Einungis ţćr frönsku voru í bođi.
Ţrjár tegundir af nýlöguđum flatbökum (pizzum) voru líka á hlađborđinu. Allar međ sitthvoru álegginu. Um leiđ og ein bakan klárađist var nýrri bćtt viđ međ enn einu álegginu. Ég fć mér annađ en flatböku ef mögulegt er. Ţannig var ţađ einnig í ţessu tilfelli. Hinsvegar sá ég ađ yngra fólkiđ reif í sig flatbökurnar af áfergju. Enda auglýsir Hrói höttur: "Í pizzum erum viđ bestir!"
Vegna flatbakanna og frönsku kartaflanna segir mér svo hugur ađ hlađborđiđ höfđi betur til ungs fólks en gamalmenna.
Gott úrval af fersku grćnmeti (papriku, agúrkum, tómötum...), hrásalötum, köldum sósum og einni heitri var í bođi. Ég kastađi ekki tölu á allar ţćr skálar sem geymdu ţađ góđgćti. Líklega voru ţćr á bilinu 10 - 15. Ég saknađi einskis í ţví úrvali og var hinn kátasti.
Grćnmetissúpa og brauđ og kaffi fylgja hlađborđinu. Ég skipti mér ekkert af ţví.
Hálfur lítri af bjór kostar 750 kall. Ţađ er í dýrari kantinum. Í útvarpinu hljómuđu leiđinleg lög á Bylgjunni.
Innréttingarnar á Hróa hetti eru skemmtilega hráar. Ţćr eru úr dökkum kvistóttum viđ og mynda hálfgerđa útilegustemmningu. Dagblöđ liggja frammi. Ţađ er góđur kostur.
Ljósmyndin er ekki af Hróa hetti.
Fleiri veitingahúsaumsagnir:
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/630463
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:35 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1174
- Frá upphafi: 4136269
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Mín reynsla af ţessum stađ er ađ fćđiđ ţarna hjá Hróanum er allajafna međ alveg prýđilegasta móti en ţjónustan er oftar en ekki fyrir neđan allar hellur. Mađur má oft bíđa mjööööög lengi eftir ţjónustu á međan ţjónustufólkiđ gelgjast eitthvađ utan í hvert öđru eđa vinum sem mćta í heimsókn svo betur má ef duga skal.
...désú (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 18:03
Ég fór nokkrum sinnum međ Alexander, son minn, á Hróa hött en sem betur fer er hann vaxinn upp úr ţví og nú förum viđ á Madonnu og Caruso eđa til útlanda. Í Mílanó og Róm eru pitsurnar ódýrari en hér og ţví mćli ég međ flugi ţangađ (og aftur til baka, ef fólk hefur áhuga á ţví).
Ţorsteinn Briem, 13.9.2008 kl. 18:14
Ţetta var nú međ ţynnsta móti eins og flatbökurnar ţeirra á Hróa
Ómar Ingi, 13.9.2008 kl. 18:36
...désú, samkvćmt frásögn ţinni er eins gott ađ ekki reynir á ţjónustufólkiđ í hádegisverđarhlađborđinu.
Steini, ég var einmitt ađ rekast á ađ flugiđ til og frá Róm kostar ekki nema 39.800 hjá Heimsferđum.
Ómar, ég er enginn flatbökumađur. En í ţau fáu skipti sem ég hef neyđst til ađ fá mér slíkan mat vil ég hafa bökurnar sem allra allra ţynnstar.
Jens Guđ, 13.9.2008 kl. 21:21
39.800 krónur eru sífellt fćrri evrur og í Róm er greitt fyrir pitsurnar í evrum. Ţú hefur nú ekki áttađ ţig á ţessu, Jensinn minn.
Ţorsteinn Briem, 13.9.2008 kl. 21:40
Já bakan hefur semsagt veriđ betri en greinin
Ómar Ingi, 13.9.2008 kl. 22:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.