13.9.2008 | 17:56
Veitingahús - umsögn
Veitingastaður: Hrói höttur, Hringbraut 119, Reykjavík
Réttur: Hádegisverðarhlaðborð
Verð: 1290 kr.
Einkunn: *** (af 5)
Mér skilst að heitu réttirnir í hádegisverðarhlaðborði Hróa hattar á Hringbraut séu hinir fjölbreyttustu frá degi til dags. Þegar ég mætti á svæðið voru heitu réttirnir svínarifjasteik og kjötfarsbollur í brúnsósu með blönduðu grænmeti. Hvorugur rétturinn er í uppáhaldi hjá mér. En báðir voru í hinu besta lagi. Með þessum réttum var hægt að fá sér franskar kartöflur. Það þykir mér vera versta útgáfa af kartöflum. Árangurslaust skimaði ég eftir soðnum kartöflum, pönnusteiktum eða kartöflusalati. Einungis þær frönsku voru í boði.
Þrjár tegundir af nýlöguðum flatbökum (pizzum) voru líka á hlaðborðinu. Allar með sitthvoru álegginu. Um leið og ein bakan kláraðist var nýrri bætt við með enn einu álegginu. Ég fæ mér annað en flatböku ef mögulegt er. Þannig var það einnig í þessu tilfelli. Hinsvegar sá ég að yngra fólkið reif í sig flatbökurnar af áfergju. Enda auglýsir Hrói höttur: "Í pizzum erum við bestir!"
Vegna flatbakanna og frönsku kartaflanna segir mér svo hugur að hlaðborðið höfði betur til ungs fólks en gamalmenna.
Gott úrval af fersku grænmeti (papriku, agúrkum, tómötum...), hrásalötum, köldum sósum og einni heitri var í boði. Ég kastaði ekki tölu á allar þær skálar sem geymdu það góðgæti. Líklega voru þær á bilinu 10 - 15. Ég saknaði einskis í því úrvali og var hinn kátasti.
Grænmetissúpa og brauð og kaffi fylgja hlaðborðinu. Ég skipti mér ekkert af því.
Hálfur lítri af bjór kostar 750 kall. Það er í dýrari kantinum. Í útvarpinu hljómuðu leiðinleg lög á Bylgjunni.
Innréttingarnar á Hróa hetti eru skemmtilega hráar. Þær eru úr dökkum kvistóttum við og mynda hálfgerða útilegustemmningu. Dagblöð liggja frammi. Það er góður kostur.
Ljósmyndin er ekki af Hróa hetti.
Fleiri veitingahúsaumsagnir:
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/630463
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
Nýjustu athugasemdir
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
- Dularfulla kexið: Axel Þór, heldur betur! jensgud 9.8.2025
- Dularfulla kexið: "Af hverju ertu að gera mér þetta? Af því að þú leyfir mér það"... axeltor 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Ein helsta arfleyfð Katrínar, eða hvað annað ? Stefán 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Stefán, ég held að kexrugluðu glæpagengin séu fleiri. jensgud 8.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 7
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 798
- Frá upphafi: 4154315
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 635
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Mín reynsla af þessum stað er að fæðið þarna hjá Hróanum er allajafna með alveg prýðilegasta móti en þjónustan er oftar en ekki fyrir neðan allar hellur. Maður má oft bíða mjööööög lengi eftir þjónustu á meðan þjónustufólkið gelgjast eitthvað utan í hvert öðru eða vinum sem mæta í heimsókn svo betur má ef duga skal.
...désú (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 18:03
Ég fór nokkrum sinnum með Alexander, son minn, á Hróa hött en sem betur fer er hann vaxinn upp úr því og nú förum við á Madonnu og Caruso eða til útlanda. Í Mílanó og Róm eru pitsurnar ódýrari en hér og því mæli ég með flugi þangað (og aftur til baka, ef fólk hefur áhuga á því).
Þorsteinn Briem, 13.9.2008 kl. 18:14
Þetta var nú með þynnsta móti eins og flatbökurnar þeirra á Hróa
Ómar Ingi, 13.9.2008 kl. 18:36
...désú, samkvæmt frásögn þinni er eins gott að ekki reynir á þjónustufólkið í hádegisverðarhlaðborðinu.
Steini, ég var einmitt að rekast á að flugið til og frá Róm kostar ekki nema 39.800 hjá Heimsferðum.
Ómar, ég er enginn flatbökumaður. En í þau fáu skipti sem ég hef neyðst til að fá mér slíkan mat vil ég hafa bökurnar sem allra allra þynnstar.
Jens Guð, 13.9.2008 kl. 21:21
39.800 krónur eru sífellt færri evrur og í Róm er greitt fyrir pitsurnar í evrum. Þú hefur nú ekki áttað þig á þessu, Jensinn minn.
Þorsteinn Briem, 13.9.2008 kl. 21:40
Já bakan hefur semsagt verið betri en greinin
Ómar Ingi, 13.9.2008 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.