24.10.2008 | 16:03
Færeyskt fjör alla helgina
Færeyskir dagar í Fjörukránni í Hafnarfirði hefjast í dag, föstudag, og standa fram á sunnudagskvöld. Þeir samanstanda af færeyskum mat, myndasýningu, færeyskri tónlist fyrir matargesti og dansleikjum. Færeyski listakokkurinn Birgir Enni mætir ásamt fríðu föruneyti og framreiðir fjölbreyttan veislumat.
Birgir er í hópi bestu kokka heims, margverðlaunaður og var útnefndur Færeyingur ársins 2007. Fjöldamörg af helstu sælkerablöðum heims hafa lofsungið matreiðslu Birgis. Birgir kafar sjálfur eftir sjávarfangi og einna þekktastur er hann fyrir sérgrein sína, matreiðslu á risaöðuskel.
Matseðil Birgis og félaga í Fjörukránni um helgina má sjá á http://www.fjorukrain.is/fjorukrain/upload/files/pdf/matsedill_fram.pdf
Í kvöld, á milli klukkan 19.00 og 19.30, verður Birgir með myndasýningu í Hellinum á Hótel Víking við hlið Fjörukrárinnar. Þar gefst gestum kærkomið færi á að sötra fordrykki fyrir matinn. Birgir er bróðir poppsöngvarans Brands Enni.
Færeyski dúettinn Neil Joensen og Eyðun Ásason leika og syngja fyrir matargesti notalega kassagítarmúsík. Ég hef nokkrum sinnum hlustað á þá spila í Færeyjum. Þar ber jafnan hæst er þeir flytja lagið "Talað við gluggann" eftir Bubba Morthens.
Á heimasíðunni www.fjorukrain.is segir að hljómsveit Rúnars Þórs leiki fyrir dansi í Fjörukránni í kvöld og annað kvöld. Samkvæmt mínum færeyskum heimildum er það hinsvegar færeyska stuðhljómsveitin 005 - með Dagfinn Olsen í broddi fylkingar - sem leikur fyrir dansi á Færeysku dögunum.
Um Færeysku dagana: http://www.fjorukrain.is/is/fjaran/faereyskir%5Fdagar/
Um Neil Joensen og Eyðun Ásason: www.myspace.com/eydunasason www.myspace.com/neiljoensen
Um Dagfinn Olsen:
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 16:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urðu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 32
- Sl. sólarhring: 593
- Sl. viku: 1190
- Frá upphafi: 4121572
Annað
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 1012
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Já sælll ,,,,,á þetta að vera Risahörpuskel,,bara forvitni..
Res (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 16:08
Er bannað að skrifa færslu án þess að minnast á vissan vibba ?
Ómar Ingi, 24.10.2008 kl. 16:59
Res, er þetta ekki öðuskelin?
Ómar, hvaða vibba áttu við?
Jens Guð, 24.10.2008 kl. 17:13
Já og þú kíkir til mín Jens í fyrirpartý! Enging önnur en Leoncie ætlar að taka lagið og halda uppi stemningunni!
Siggi Lee Lewis, 24.10.2008 kl. 20:22
Siggi, var ekki einhver að segja að hún væri búin að semja nýjan dans við lagið "Engann prikant hér"?
Jens Guð, 24.10.2008 kl. 21:19
Nú þetta sannar að ég hef ekki talað nógu skýrt um þennan heilaskemmda skallapoppara eftir neyslu og meðfætt vanvit.
En þú fýlar hann að ég tel eins og svo margir skrítnir hér á landi
Hann er til dæmis að fara fram á að fá samskonar virðingu og heimsfrægt tónlistarfólk hér á landi en það er ekki séns í helvíti að það gerist.
Hann er fyrrverandi kommúnisti og fyrrverandi kapítalismi og núverandi LOOSER 4 Life.
Margir hafa sem betur fer séð hverskonar aumingi og viðriðni maðurinn virkilega er
Hann er kallaður Bubbi
Ómar Ingi, 24.10.2008 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.