Einn góđur

  fingur í gegnum auga
  Ţeir voru ađeins tveir gestirnir á Hafnarbarnum,  ungi sjómađurinn og gamall sjórćningi.   Ţeir tóku spjall saman og ungi sjómađurinn spurđi hvers vegna sjórćninginn vćri međ tréfót.  Sjórćninginn svarađi:
  - Ég féll eitt sinn útbyrđis í átökum er viđ réđumst til uppgöngu í farmflutningaskip.  Ţegar félagarnir drógu mig um borđ aftur náđi hákarl ađ bíta neđan af öđrum fćtinum á mér.
  - Vá!  En hvers vegna ertu međ krók í stađ framhandleggs? 
  -  Ţađ gerđist ţegar viđ réđumst á annađ skip löngu síđar og okkur var veitt hörđ mótspyrna.  Einn af óvinunum náđi ađ höggva framan af hendinni á mér međ sveđju.
  -  Svakalegt.  En af hverju ertu međ lepp fyrir öđru auganu.
  -  Ég missti augađ ţegar mávur skeit á ţađ.
  -  Hvernig gastu misst augađ viđ ađ fá mávaskít í ţađ?
  -  Ja,  sko,  ţetta gerđist sama dag og ég var í fyrsta skipti međ krók á hendinni. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 25.10.2008 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband