9.11.2008 | 23:40
Bókin um Önnu á Hesteyri - Allt annað: Burt með spillingarliðið!
Bókin um Önnu á Hesteyri kemur út 15. nóvember. Hún heitir Ég hef nú sjaldan verið algild. Það sem ég hef lesið úr bókinni er bráðskemmtilegt. Enda er Anna svo frábær og merkileg persóna að ævisaga hennar getur ekki annað en bergmálað það. Í baksíðutexta á bókarkápu segir:
Anna á Hesteyri er alveg einstaklega skemmtilegur og hrífandi persónuleiki.
Brosandi, tannlaus fegurðardís í sóleyjarskrúða? Ruslasafnari á hjara veraldar? Hetja? Verndari utangarðs- og glæpamanna?
Til hvaða ráða grípur Anna á Hesteyri þegar til hennar kemur óboðinn gestur um nótt?
Hvað fékk hún Landhelgisgæsluna til að gera?
Hvernig lék hún á dýralækninn?
Og hverju lofaði hún þegar í óefni stefndi í bílprófinu?
Bráðskemmtileg saga og spennandi - sögð með orðum einbúans á Hesteyri og þeirra sem til hennar þekkja.
Það er Rannveig Þórhallsdóttir, bókmenntafræðingur, sem skráir bókina. Búðarverð á bókinni er 4980 krónur. Bókaútgáfan Hólar býður hinsvegar lesendum þessarar bloggsíðu bókina á 3780 krónur. Sendingarkostnaður er innifalinn í því verði.
Það eina sem þú þarft að gera er að senda eftirfarandi upplýsingar á netfangið annaeiriks@simnet.is:
NAFN - HEIMILISFANG OG PÓSTNR - KENNITALA - HEITI BÓKAR OG TILBOÐSVERÐ.
Greiðslukortaþjónusta er í boði og hægt að tvískipta greiðslu án aukakostnaðar. Kortanúmer - alls 16 tölustafir - og gildistími korts þurfa þá að fylgja pöntun.
Póstkrafa er annað greiðsluform og þá er greitt fyrir bókina á pósthúsi.
Eftir klukkan 18.00 er hægt að hringja í Önnu Eiríksdóttur og ganga frá pöntun í síma 695 4983.
Þeir sem ekki kannast við Önnu á Hesteyri (og líka þeir sem kannast við hana) geta lesið hér nokkrar sögur af henni:
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Menning og listir, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Breytt 10.11.2008 kl. 04:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um hlýjan mann: Já, ,, kristilega ,, sjónvarpsstöðin Omega veifar fána barnaslá... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Stefán, hann er þó ekki morðingi eins og þeir! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Sigurður I B, þetta er góður fyrripartur - með stuðlum og rími... jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Viðkomandi er greinilega algjör drullusokkur og skíthæll, en sa... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Blessaður unginn með blóðrauðan punginn! sigurdurig 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: "Ekki við eina fjölina felldur"....... johanneliasson 21.5.2025
- Sparnaðarráð: Grimmir og hættulegir hundar hafa stundum verið til umræðu á þe... Stefán 18.5.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, rétt ályktað! jensgud 16.5.2025
- Sparnaðarráð: Stefán (# 7), þessir menn eru ekki jarðtengdir. jensgud 16.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 7
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 718
- Frá upphafi: 4141347
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 566
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Mikið hlakka ég til að lesa þessa bók. Ég varð aðdáandi Önnu við að lesa sögurnar sem þú hefur sagt af henni. Jólabókin mín í ár, heyriði það systkini og vinir!
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 9.11.2008 kl. 23:47
Ég er búin að pannta og hlakkar verulega til að á bókina.
Rannveig H, 9.11.2008 kl. 23:48
ég hlakka voðalega til að lesa hana.
alva (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 23:54
Sigurgeir, það eru fleiri sem fá bókina í jólagjöf. Ég frétti af einum sem var að panta 30 eintök.
Rannveig, ég hlakka líka verulega til að lesa bókina.
Jens Guð, 9.11.2008 kl. 23:54
Alva, þú verður áreiðanlega ekki fyrir vonbrigðum.
Jens Guð, 9.11.2008 kl. 23:55
Sigurður, þeir þættir (þeir urðu tveir) komu karakter Önnu vel til skila. Heiðar og Margrét náðu að umgangast Önnu á réttan hátt. Það er ekki öllum gefið.
Jens Guð, 10.11.2008 kl. 00:32
Þessa bók langar mig að lesa og kaupi hana náttúrulega ódýra
Þetta tilboð er líka á næstu vikum? Er það ekki 
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.11.2008 kl. 00:40
Jóna, að óreyndu held ég að tilboðið standi eitthvað áfram. Að minnsta kosti var ekkert minnst á nein tímamörk við mig.
Jens Guð, 10.11.2008 kl. 00:57
Ég væri sko alveg til í að panta bókina, en sem tölvunarfræðingur þá kemur það bara hreinlega ekki til greina að ég sendi kortanúmer í tölvupósti og vara ég alla sterklega við því að gera það. Það hlýtur að vera til önnur leið til að inna greiðslu af hendi. Munið Bjarna Harðar - stórslys er bara eitt músarklikk í burtu.
Heimir Tómasson, 12.11.2008 kl. 09:45
Heimir, það er gefið þarna upp símanúmer fyrir þá sem taka ekki áhættu með að senda í tölvupósti upplýsingar um greiðslukort.
Í ævisögu Eric Clapton er upplýst um eitt Bjarna-slys. Einn af spilurunum hans var að kvarta í tölvupósti undan Claptoni við - að mig minnir - umboðsmann sinn. Hann skrifaði sitthvað ljótt um Clapston. En sendi tölvupóstinn í ógáti til Clapstons í stað umboðsmannsins!
Jens Guð, 12.11.2008 kl. 14:33
Ah, biðst ég forláts án afláts, mér hefur yfirsést það einhvernveginn. En ég las einmitt bókina um clapton þegar hún kom út. Mögnuð lesning.
Heimir Tómasson, 12.11.2008 kl. 16:57
Komið sæl. Ég er að benda ykkur á að það má greiða bókina með gíróseðli þó svo að við kjósum frekar hina leiðina. En gíróseðill er líka í boði.
Fyrir hönd Bókaútgáfunnar Hóla
Anna Eiríksdóttir
Pantanir berist á tölvupósti með upplýsingum um nafn,heimilisfang kennitölu.
annaeiriks@simnet.is
Anna Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.