Framburđur á nafni Eivarar

DSCN1774

  Ég heyrđi dagskrárgerđarmenn á rás 2 rćđa um framburđ á nafni fćreysku álfadrottningarinnar Eivarar,  bestu söngkonu heims.  Ţeir sögđu ótćkt ađ vera međ ţađ sem ţeir töldu vera enskan framburđ ţegar talađ er um Ćvöru.  Niđurstađan var sú ađ viđ ćttum ađ tala um Eivöru samkvćmt íslenskum framburđi.

  Ég veit ekki hvernig enskumćlandi bera fram nafn Eivarar.  Sennilega er ţađ Ćvör.  Hitt veit ég ađ Fćreyingar tala um Ćvör.  Eđa svo gott sem.  Kannski örlítiđ út í eins og Aivör.

  Til gamans má geta ađ nafniđ Eivör er komiđ úr ásatrú og ţýđir Heill Vör!  Vör er gyđjuheiti.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Kristinsson

Bara svo framarlega ađ viđ förum ekki ađ bera nöfn á öđrum tungumálum fram međ okkar framburđi.

Annars finnst mér ađ dagskrárgerđarmenn eigi ađ kynna sér hvernig á ađ bera fram nöfn listamanna á tungumáli listamannanna ef ţví er komiđ viđ.

Pétur Kristinsson, 11.11.2008 kl. 21:53

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

hvađ er máliđ međ ţessa bláu úlpu Jens ?  Ţú ert í henni á hverri einustu mynd sem kemur af ţér á bloggiđ :)

Ekki ţađ ađ ţú skygir eitthvađ á Aivör 

Óskar Ţorkelsson, 11.11.2008 kl. 21:57

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

skyggir átti ađ standa ţarna :)

Óskar Ţorkelsson, 11.11.2008 kl. 21:57

4 Smámynd: Ómar Ingi

Myndarlegt par ţarna á ferđinni 

Ómar Ingi, 11.11.2008 kl. 22:01

5 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Hjónasvipur?!

Vilborg Traustadóttir, 11.11.2008 kl. 22:25

6 Smámynd: Jens Guđ

  Pétur,  ţetta er eilífđarvandamál.  Í sumum asíumálum skiptir tónhćđ máli í framburđi.  Oft hafa komiđ upp dćmi ţar sem íslenskir dagskrárgerđarmenn bera fram nöfn útlendinga samkvćmt enskri málhefđ en ekki samkvćmt framburđi ţess lands sem viđkomandi er frá.

  Óskar,  ég held ađ ţessi ljósmynd sé sú eina sem hefur birst á blogginu af mér í bláu úlpunni.  Ţó má vera ađ mig misminni.  Ég held reyndar ađ ég sé búinn ađ týna ţessari ágćtu úlpu.

  Ţar fyrir utan skyggir enginn á Eivöru.

  Ómar og Ippa,  ég er töluvert eldri en foreldrar Eivarar.  Ég hef ţekkt hana frá ţví ađ hún var 15 - 16 ára.  Mig minnir ađ hún sé 24ra ára í dag.  Frábćr stelpa sem ég hef mikiđ dálćti á.  Foreldrar hennar og ţeir ađrir ćttingjar hennar sem ég ţekki eru sömuleiđis meiriháttar frábćrt fólk.  Ţađ hefur veriđ ćvintýri líkast ađ fylgjast međ Eivöru frá ţví ađ hún ung stelpa ađ syngja djass í Fćreyjum og verđa ţekkt og vinsćl söngkona á alţjóđamarkađi.  Án ţess ađ láta velgengni stíga sér til höfuđs.  Hún er alltaf jafn undrandi á frama sínum og jafn elskulega lítillát og jarđbundin sem stelpa úr 1000 manna ţorpinu Götu í Fćreyjum.  Í fyrra keypti hún sér hús í Götu til ađ geta sem oftast veriđ í samvistum viđ vini sína og vandamenn ţar.  Eivör er ein frábćrasta manneskja sem ég hef kynnst.

Jens Guđ, 12.11.2008 kl. 00:41

7 identicon

Íslendingar eru kjánar sem nenna ekki ađ kynna sér eđa spyrja Fćreyinga hvernig nöfn ţeirra eru borin fram. Hún heitir ekkert annađ en Eivör(Ćvör) međ EI-i sem er boriđ fram sem Ć.

Ţađ er hroki viđ Fćreyinga ađ kalla ţá nöfnum sínum međ íslenskum framburđi, viđ myndum ekki gera ţetta viđ nokkra ađra ţjóđ en gerum ţetta viđ Fćreyinga af ţví ađ ţeir eru minni en viđ.

Jógvan sem vann X-factor fékk sinn skerfin af ţessu, ég held ađ Íslendingar kunni ENN ekki ađ bera fram nafn hans eđa ţegar ţeir heyrđu ţađ boriđ fram rétt, eđa heilinn bara neitađ ađ fatta ţađ af ţví ađ sumar fćreyskar framburđarreglur eru skrýtnar. -ógv- er boriđ fram -egv-, semsagt Jegvan. Sama međ Rógva Jacobsen sem spilađi hér međ KR. Ţađ er boriđ fram Regvi.  Fleira: Sama međ sjógvur (sjór) = sjegv og t.d. bćinn Gjógv ("Gjá") =Gjegv.

Ari (IP-tala skráđ) 12.11.2008 kl. 02:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband