21.12.2008 | 17:09
Færeyski vinsældalistinn
Það væri gaman að koma lagi með íslenskum flytjanda inn á færeyska vinsældalistann. Í framhaldi af vangaveltum um það fór ég að skoða vinsældalistann og hvernig staðið er að atkvæðagreiðslu á honum. Þá kom í ljós að mér tekst ekki að skrá nein lög í númeruð sæti heldur einungis aukalög.
Þið sem hafið þekkingu á tölvutækni: Getur verið að hægt sé að "blokkera" þátttöku utan Færeyja í þessari atkvæðagreiðslu? Eða tekst ykkur að skrá lög í númeruðu sætin? Slóðin er http://www.kringvarp.fo/15bestu/atkvodur.asp
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkar: Spil og leikir, Tónlist, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóðum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvað gerði Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Það eru nú til stærri og umfangsmeiri afætur en þessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já það er vandlifað í þessari veröld. Það er aldrei hægt að ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, þetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróðleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirðu að Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu þakkir fyrir þessa áhugaverðu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 65
- Sl. sólarhring: 115
- Sl. viku: 1202
- Frá upphafi: 4129869
Annað
- Innlit í dag: 61
- Innlit sl. viku: 1031
- Gestir í dag: 61
- IP-tölur í dag: 59
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Kannski er það rétt hjá þér að þetta sé blokkað utan Færeyja(get ekki heldur skrifað neitt). En það er líka bara gott því það væri argasti dónaskapur að skipta sér af færeyzkum vinsældalista fyrir Færeyinga. Það væri gaman ef íslenskt lag kæmi inná listann en bara með atkvæðum Færeyinga ekki þannig að "við kæmum" lagi þar inn með því að troða íslenskum lögum inn á þeirra innlenda lista. Leiðinlegt að þér þætti gaman að frekjast svona á þeirra vettvangi, ef það er pælingin.
Ari (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 18:10
Við skötuhjúin vorum að hlusta á hinn "síkáta" Geir Ólafs að flytja Jólamaðurinn hér á síðunni þinni. Slökkti óvart á Geir áður en lagið var búið og minn maður sagði "þetta er Guð-last". Orð í tíma töluð.....
Hjördís (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 18:56
Ari, það er spurning hvað gæti komið út úr svona pælingu. Ég hlusta mun meira á færeyskt útvarp en íslenskt. Áreiðanlega meira en margir Færeyingar. Á dögum gagnvirkra samskipta væri bara kurteislegt af mér að taka þátt í atkvæðagreiðslu á vinsældalista færeyska útvarpsins.
Næsta skref gæti verið að hvetja til og/eða kenna Íslendingum almennt að hlusta á færeyskt útvarp. Þar næsta skref gæti verið að sameina íslenska og færeyska ríkisútvarpið og færeyska ríkisútvarpið yrði þá rás 3 í útsendingum RÚV. Þá gæti ég nefnilega líka hlustað á færeyska útvarpið í bílnum hjá mér.
Þar þar næsta skref yrði að Færeyjar tækju upp sjálfstæði og yrði sambandsríki Íslands.
En nú verð ég að hugsa þetta allt upp á nýtt fyrst ég get ekki tekið þátt í atkvæðagreiðslu á færeyska vinsældalistanum.
Hjördís, þessi var góður!
Jens Guð, 21.12.2008 kl. 19:14
ok, ég breyti afstöðu minni. Aðeins Jens Guð má kjósa í færeyska vinsældarlistanum, ekki aðrir ;)
jájá endilega annars sameina Færeyjar við Ísland og skuldsetja Færeyinga og ófædd börn þeirra líka. Við verðum bara að koma með eitthvað rosalegt til að sannfæra þá um þetta gylliboð?
Ari (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 19:52
Það á að draga úr "logini" yfir í "atkvædur" ...
come on people!! hehe
ThoR-E, 21.12.2008 kl. 20:02
Þegar ég prófaði þetta að þá kaus ég Faroe 5 í fyrsta sæti .. síðan einhver lög þar á eftir ...
Átti ekki Geir Ólafs að vera í 1. sæti ???
Eða var það bara bull ... ??
ThoR-E, 21.12.2008 kl. 20:05
Það kom Takk fyri tína atkvøðu! þegar ég va búinn að kjósa 10 og setja Geir okkar in sem aukalag. Er þetta nokkuð fúkyrðaflaumur á Færeysku eða tókst mér að kjósa?
Svo segi ég bara takk fyrir síðast Jens og sjáumst fljótt aftur, ég ætla að setja Jólamaurinn sem þið Geir sunguð saman í spilun, þetta var eðal!
Halldór E. (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 00:02
Ari, þetta gerist ekki svo hratt. Við verðum búin að finna olíu áður.
Ace, þetta með 1. sætið virðist hafa verið einhver misskilningur.
Dóri, takk sömuleiðis fyrir síðast. Færeyingar brúka ekki fúkyrði. Vita varla hvað það er.
Jens Guð, 22.12.2008 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.