23.12.2008 | 13:59
Ţetta eru jólabćkurnar sem ég mćli međ
Fátt er skemmtilegra og meira viđ hćfi um jól en nćra andann međ lestri ljúfra bóka. Ég er ţegar búinn ađ lesa nokkrar bćkur nú á litlu jólunum. Mér er ljúft og skylt ađ miđla af minni reynslu. Međ gleđi í hjarta get ég mćlt međ eftirfarandi bókum sem áhugaverđum og ánćgjulegum. Tekiđ skal fram ađ myndastćrđin af kápum bókanna hefur ekkert međ annađ ađ gera en í hvađa stćrđ ég á ţćr tiltćkar.
Í Gullstokkur gamlingjans rekur Vilhjálmur Hjálmarsson hugljúfar og margar skondnar ćskuminningar úr Mjóafirđi. Sjá nánar: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/713864/
Sá einhverfi og viđ hin eftir Jónu Á. Gísladóttur er safn notalegra frásagna af einhverfum syni hennar. Sjá: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/736914
Töfrum líkast - Saga Baldurs Brjánssonar töframanns er skráđ af Gunnari Kr. Sigurjónssyni. Baldur var og er fremsti töframađur Íslands. Sjá: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/732693
Tabú - Ćvisaga Harđar Torfa segir frá mannréttindafrömuđinum, baráttumanninum, tónlistarmanninum, leikaranum og leikstjóranum sem breytti og er enn ađ breyta gangi sögunnar. Skrásetjari er Ćvar Örn Jósepsson. Sjá: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/729597/
Ég hef nú sjaldan veriđ algild - Ćvisaga Önnu á Hesteyri er skemmtilegasta bók sem ég hef lesiđ til margra ára. Sjá: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/751586
Eric Clapton - Sjálfsćvisaga á ekki mikiđ erindi til annarra en músíkdellufólks og ađdáenda Erics Claptons. En ţeir fá hér fyllri mynd af gítarsnillingnum sem er óvenju mikiđ ţjakađur af allskonar "komplexum" og sálarflćkjum.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóđ, Spaugilegt | Breytt 24.12.2008 kl. 00:28 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
- Sparnađarráđ sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnađarráđ
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náđi ekki forsetakjöri og lenti í skađrćđis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvađa Höllu ţú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guđmundur, takk fyrir fróđleikinn jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Ţađ er hćgt ađ finna gervigreindarkćrustur ókeypis á netinu ef ... bofs 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guđjón, ţú ćttir frekar ađ hafa samband viđ gullfallega Höllu f... Stefán 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guđjón E, hún er áreiđanlega međ e-mail. Ég veit ekki netfang... jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Er hún međ email ţessi geđgóđa stúlka? Ég er mjög einmana. Hún ... gudjonelias 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Sigurđur I B, ég gćti trúađ ađ ţetta sé rétt hjá ţér! jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Held ađ ţessi mynd af henni sé á tómatsósu frá Uganda! sigurdurig 3.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 26
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 1112
- Frá upphafi: 4147647
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 902
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Takk Jens minn. Ég er stolt af ţví ađ vera á ţessum lista hjá ţér.
Ég hef ekki lesiđ neina af ţessum bókum... ekki einu sinni mína eigin.
Hörđur Torfa er á ''must read'' listanum mínum, en ég mun kíkja á hinar bćkurnar fyrir ţín orđ.
Vinkona mín ein, sem ekki er sérlegur Clapton ađdáandi, las bókina um daginn og var eiginlega bara heilluđ. Sá bćđi manninn og listamanninn í nýju ljósi.
Gleđileg jól og áramót Jens minn. Takk fyrir bloggvináttu á árinu sem er ađ líđa og öll hlýlegu orđin í minn garđ.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.12.2008 kl. 14:09
Góđur listi. Gleđileg jól elsku Jens! Vona ađ ţú hafir ţađ gott yfir jólin og liggir í mikilli leti og afslöppun. Kveđja af horninu
Hjördís (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 17:57
Og kanski ekki undarlegt Jens minn, ađ clapton sé svona ţjakađur, hefur orđiđ fyrir meiri missi en margur annar og gengiđ upp og ofan í einkalífinu.Flerlist/kirkjulist, kom hún eitthvađ viđ sögu eđa veiđiskapur á Íslandi?
Magnús Geir Guđmundsson, 23.12.2008 kl. 19:43
Ţig langar svo ekkert ađ lesa "Tólfsporatorrekis" hans Orra harđar?
Magnús Geir Guđmundsson, 23.12.2008 kl. 19:44
Ég og mín kćra fjölskylda viljum óska ykkur öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári og ţökkum áriđ sem er ađ líđa.....Jólakveđja
Linda og Fjölskylda :):):):)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.12.2008 kl. 20:46
Jólakveđja til ţín Jensinn minn. NJóttu vel međ fjlskyldu og vinum. Takk fyrir skemmtileg kynni á árinu.
Ía Jóhannsdóttir, 23.12.2008 kl. 22:24
Jóna mín, jólaknús á ţig og ţína. Ţú varst ein af fystu bloggurum sem ég varđ háđur eftir ađ ég byrjađi ađ blogga í fyrravor. Bestu ţakkir fyrir allar frábćru bloggfćrslurnar sem hafa veitt mér skemmtun og gert hvern daginn á fćtur öđrum ánćgjulegan međ lestri á broslegum og notalegum frásögnum af ţér og ţínum. Ekki bara af ţeim einhverfa heldur líka ýmsum öđrum hugleiđingum og vangaveltum um lífiđ og tilveruna. Ţú ert frábćr rithöfundur og bókin er snilld.
Hjördís mín, bestu jólakveđjur til hússins á horninu og innilegar ţakkir fyrir frábćr kynni á liđnum árum. Jólaknús á ykkur.
Maggi meistari, ég á eftir ađ lesa bók Orra Harđar. En ćtla ađ lesa hana. - Ţó ég sé ekkert vođalega áhugasamur um ađ lesa um alkahólisma. Mér ţykir skemmtilegra ađ drekka alkahól en lesa um ţađ.
Í bók Eiríks Klappssonar kemur fram ađ hann stundi veiđiferđir á Íslandi. Sálarflćkjur hans ná alveg aftur til ćskuáranna. Mađurinn hefur veriđ meira og minna ţjakađur af allskonar vandamálum frá upphafi. Virđist hafa lengst af veriđ hálfgerđur skíthćll. Ég á eftir ađ skrá bloggfćrslu um bókina.
Bestu jólakveđjur norđur til Akureyrar.
Linda mín, jólaknús á ţig og ţína fjöskyldu.
Ingibjörg, kćrar jólakveđjur til ţín austur til Tékkó og góđar ţakkir fyrir samskiptin á árinu.
Jens Guđ, 24.12.2008 kl. 00:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.