31.1.2009 | 22:41
Saga breska pönksins VII
Á fyrstu mánuðum ársins 1977 var pönkið ennþá að springa út og ekki búið að ná fullri stærð. Nýjar pönksveitir spruttu upp eins og gorkúlur. Sumar sendu frá sér lög og plötur en fæstar urðu nöfn sem settu mark á söguna. En voru jafn mikilvægar í heildarmyndinni eins og hvert korn sem myndar sand.
Sumar af þeim hljómsveitum sem komu fram á þessum tímapunkti urðu síðar stór nöfn. Ég var áður búinn að fjalla um The Stranglers og setja inn myndband við lagið (Get a) Grip (on Yourself) á þeirra fyrstu smáskífu. Hún kom út í janúar 1977. Um miðjan apríl kom út fyrsta breiðskífan frá The Stranglers, Stranglers IV -Rattus Norvegius. Hún fór í 4. sæti breska vinsældalistans. Það var besti árangur pönkhljómsveitar til þessa. Uppsveifla pönksins var hröð. Pönkið hækkaði jafnt og þétt á breska vinsældalistanum.
Í janúar hafði smáskífa The Stranglers náð 44. sætinu. Í mars fór smáskífa með The Clash í 38. sæti. Í aprílbyrjun fór breiðskífa The Clash í 12. sæti.
The Stranglers voru ekki dæmigerðir pönkarar. En þeir tilheyrðu svo sannarlega senunni og gáfu pönkinu vídd. Á myndbandinu efst flytja þeir Hanging Around af fyrstu breiðskífunni. Á neðra myndbandinu flytja þeir Go Buddy Go af annarri smáskífu sinni. Hún kom út í maí 1977 og fór í 8. sæti breska vinsældalistans. Framan af ferlinum seldust breiðskífur The Stranglers betur en smáskífur þeirra. Það var ekki fyrr en 1982 sem þessi regla breyttist (með laginu Golden Brown).
Fyrri færslur um breska pönkið í réttri tímaröð:
Fyrsta breska pönklagið: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/743999Næst - II: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/744949
III: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/746033/
IV: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/747161
V: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/750862/
VI: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/753972/
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt 5.3.2009 kl. 21:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 35
- Sl. sólarhring: 109
- Sl. viku: 1193
- Frá upphafi: 4136200
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 992
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Skemmtileg upprifjun, ég fór á tónleikana með The Stranglers 1978 í Laugardalshöll og hef alltaf verið aðdáandi þeirra. The Clash sá ég á tónleikum í Finnlandi 1980, þar tróðu þeir upp á skemmtistað. Frábærir . Pönkið lifir alltaf hjá manni en krakkarnir mínir segja oj barasta. Kveðja
Frikkinn, 31.1.2009 kl. 22:52
Frikkinn, ég var líka á hljómleikum The Stranglers 1978 og fór sömuleiðis á hljómleika hjá The Clash 1980. Reyndar ekki í Finnlandi heldur í Reykjavík.
Mér þykir rosalega gaman að velta mér upp úr þessum upphafsárum pönksins. Ég var um tvítugt þegar pönkbyltingin gekk í garð. Það var mikið ævintýri að upplifa þá gífurlegu uppstokkun sem átti sér þá stað í rokkinu og þá endurskoðun sem rokkunnendur urðu að takast á við.
Jens Guð, 31.1.2009 kl. 23:12
Virðuleg frú sem ég þekki var á leið heim með vél frá Flugleiðum árið 1978. Hún sat á Saga-Class, við hlið hennar sat enskur herramaður en í grennd við hann nokkrir félagar hans. Þau röbbuðu saman um allt mögulegt, bókmenntir og heimsfréttir, það fór vel á með þeim og leið tíminn hratt.
Þegar vélin lenti og ók að gömlu flugstöðinni sást óvenju stór hópur fólks við hana og ríkti þar greinilega nokkur spenningur svo hún sagði í hálfkæringi við sessunautinn: ,Og þarna eru aðdáendur mínir mættir." Þá svaraði hann: ,,Þetta eru nú frekar MÍNIR aðdáendur, hugsa ég!" Sessunauturinn var nefnilega Hugh Cornwell en hún hafði ekki hugmynd um hver hann var eða The Stranglers yfir höfuð.
Annars komst ég næst pönkinu þegar ég tók lyftu með Johnny Rotten í Helsinki sumarið 1988.
Ár & síð, 31.1.2009 kl. 23:13
Ár og síð, takk fyrir að deila með okkur þessari skemmtilegu sögu.
Jens Guð, 31.1.2009 kl. 23:20
Gaur þú ert einfaldlega bestur...Ekkert annað....
Bara Steini, 1.2.2009 kl. 02:43
hæ jens og takk fyrir þennan frábæra pistil
eldri systir mín gróðursetti paunk í hjarta mitt. paunk var mesti hvatinn að því að ég hitti núverandi eiginmann og sálufélaga. paunk er það sem gerir mig að því sem ég er. lifi paunkið. kv d
doddý, 1.2.2009 kl. 14:08
Bara Steini, það er pönkið sem er best.
Doddý, þú átt góða systir.
Jens Guð, 1.2.2009 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.