Veitingahússumsögn

DBR rif

dbr rif m frönskum

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  - Réttur: BBQ grísarif međ frönskum og gosi

  - Stađur:  Dirty Burger & Ribs

  - Stađsetning:  Viđ Miklabraut gengt Kringlunni

  - Verđ:  1390

  - Einkunn: *****

  Veitingastađi međ stóra langloku matseđla ber ađ forđast.  Enginn matreiđslumađur er jafnvígur á ađ töfra fram ţađ besta í 100 réttum.  Allt frá sjávarréttum,  pastaréttum,  grćnmetisréttum og kjötréttum sem spanna fuglakjöt (önd, kjúkling, kalkúna, strút...), naut, lamb, svín, hross, hreindýr, kengúru, krókódíl...  

  Ţví fćrri réttir á matseđli ţeim mun betra.  Ţeim mun líklegra ađ ţađ séu einmitt réttirnir sem kokkurinn hefur best tök á.  Ţess vegna veit ţađ á gott ađ Dirty Burger & Ribs býđur ađeins upp á tvo rétti,  grísarif og stađlađan hamborgara.  

  Ég er ekkert fyrir hamborgara.  Ţví er öđru vísi variđ međ svínarif.  Hvar sem ég um heim fer ţá leita ég ţau uppi.  Hingađ til hafa Hickory rif á veitingastađ í úthverfi í Boston veriđ toppurinn í ţeirri deild.  Ţangađ gerđi ég mér erindi í 10 daga samfleytt eftir ađ ég slapp í ţau í stuttri heimsókn fyrir nokkrum árum.  En nú hafa grísarifin á Dirty Burger & Ribs slegiđ ţau út.  Bestu grísarif sem ég hef snćtt.  Ţau bráđna uppi í manni dásamlega bragđgóđ.  Svooo góđ ađ ég "óttast" ađ verđa tíđur gestur á Dirty Burger & Ribs.

  Ég er ekkert fyrir franskar kartöflur. Hinsvegar passa ţćr bćrilega viđ rifin.  Ţetta er, jú,  skyndibitastađur.  Á ţeim forsendum er hćsta einkunn verđskulduđ.  Verđiđ kemur vel út í samanburđi viđ ađra matsölustađi sem bjóđa upp á grísarif:  990 kall fyrir réttinn stakan;  1390 kall međ frönskum og gosi.  

DBR-5dbr innréttingar

  Innréttingar stađarins eru sérlega töff og vinalegar.  Ţćr virka eins og gamlar:  Hrátt timbur og gamlar svart-hvítar ljósmyndir af Gvendi dúllara og fleiri litríkum Íslendingum frá fyrri tíđ.  Svo og svart-hvít ljósmynd af Frank Zappa.  Hún er skorđuđ smá skökk á veggnum.  Allskonar svona töff smáatriđi skapa heillandi stemmningu.  Sćti eru barstólar međ setum sem virđast vera af gömlum dráttarvélum frá fyrri hluta síđustu aldar.  Starfsfólkiđ er klćtt svörtum bol međ sömu ljósmyndum og skreyta veggi.

  Ég keypti rif til ađ taka međ mér.  Út undan mér  sá ég ađ hamborgarinn hjá öđrum viđskiptavinum er vel trođinn og pattaralegur.  Áreiđanlega 140 gramma og allskonar međlćti.  Ţegar ég tók viđ pokanum međ máltíđinni hugđist ég sprauta tómatsósu ofan í pokann međ frönsku kartöflunum.  Drengur í afgreiđslunni stoppađi ţađ af.  Sagđi:  "Nei,  ekkert svona sull."  Svo rétti hann mér lúkufylli af tómatsósu í litlum plastöskjum međ loki.  Ţegar ég réđist á máltíđina uppgötvađi ég ađ ţannig öskjur međ tómatsósu höfđu ţegar veriđ settar međ í pakkann.  Ásamt auka BBQ sósu í samskonar öskjum.  Ţađ veit alltaf á gott ţegar mađur verđur áţreifanlega var viđ ađ ekki sé veriđ ađ skera viđ nögl heldur dekrađ viđ viđskiptavininn.  Á međan ég beiđ eftir afgreiđslu hljómađi í hátölurum ágćtt létt-ţungarokk.  

  Eigandi stađarins,  Agnar Sverrisson,  er verđlaunađur Michelin-kokkur í Bretlandi.   Eini Íslendingur sem hlotiđ hefur ţann gćđastimpil.  

  Ţađ breytir engu um frábćr grísarif en ég set spurningamerki viđ nafn stađarins.  Ég á viđ ađ nafniđ er á ensku.  Ef ađ rökin fyrir ţví eru ţau ađ yfir milljón útlendingar sćkja Ísland heim á ári ţá kaupi ég ţau rök.  Íslendingar eru ađeins 315 ţúsund.  Líklegt er ađ útlendu túristarnir,  sem eru meira en ţrisvar sinnum fleiri en Íslendingar,  leggi flestir leiđ sína í Kringluna og nágrenni.   Ţeir ţekkja ekki íslensk orđ á borđ viđ svínarif og hamborgara.  Viđ ţurfum ađ kenna útlendingunum ţessi orđ.  Ţađ er ekkert erfitt. Hver Íslendingur kennir á hverju ári ţremur útlendingum ţessi orđ.  Ţađ er samfélagsleg skylda.  

dbr hamborgari

Síđustu 10 veitingaumsagnir:

Salatbarinn:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1320816/

Hótel Cabin:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1309370/

Grillmarkađurinn:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1298062


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú hlakka ég til ađ fara á ţennan stađ :-)

Ađalbjörn Leifsson (IP-tala skráđ) 13.8.2014 kl. 20:22

2 Smámynd: Jens Guđ

Ađalbjörn, ég hef heyrt svo góđ međmćli međ hamborgarnum á Dirty Burgers & Ribs ađ ég verđ ađ smakka hann. Ţrátt fyrir lítinn hug á hamborgara almenn. Í dag ćtlađi ég ađ koma ţarna viđ. En bílaplaniđ var svo ţéttpakkađ ađ ég varđ frá ađ hverfa.

Jens Guđ, 14.8.2014 kl. 22:18

3 identicon

Takk kćrlega fyrir ţessi hrós. Viđ hjá dirty burger & ribs vonum til ađ sjá sem flesta. Og ég man eftir ađ hafa rétt ţér tómatsósurnar :) Verđi ţer ađ góđu og vonum til ađ sjá ţig aftur :) 

Alex ţňr (IP-tala skráđ) 22.8.2014 kl. 10:14

4 Smámynd: Jens Guđ

Alex Ţór, ég hef nćstum daglega komiđ ţarna viđ án ţess ađ komast ađ. Bílaplaniđ trođiđ og biđröđ út á götu. Síđast núna um klukkan sjö renndi ég ađ og röđin ein sú lengsta. Ég held áfram ađ reyna ađ hitta á rólegri tíma hjá ykkur. Mig langar svo mikiđ í rifin aftur.

Takk fyrir tómatsósturnar.

Jens Guđ, 22.8.2014 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.