Börn framtíđarinnar verđa ljót

  Í aldanna rás hefur mannkyniđ fríkkađ jafnt og ţétt.  Fólk fyrri alda var ljótt.  Karlmenn lađast frekar ađ fallegum konum en ljótum.  Ađrir eiginleikar skiptu minna máli.  Konur láta sig minna máli skipta útlit karla.  Ţađ eru ađrir eiginleikar sem skiptu meira máli.  Til ađ mynda hćfileikinn til ađ vernda fjölskylduna,  sjá henni fyrir húsaskjóli og nćringu.  

 Nú hefur snurđa hlaupiđ á snćriđ.  Annarsvegar eru ţađ lýtalćkningar.  Nef,  haka,  varir,  kinnar,  augabrúnir og annađ í andliti er endurhannađ á lýtalćknastofum.  Gallinn er sá ađ afkvćmin erfa ekki útlit móđurinnar eftir ađ hún hefur veriđ gerđ upp af lýtalćkni.  Afkvćmin erfa "útlitsgallana".

  Hinsvegar hafa förđunarfrćđingar náđ ţvílíkri leikni í förđun ađ á örfáum mínútum breyta ţeir "venjulegri" konu í fallegasta súpermódel.  Ljótar konur ţurfa í dag ekki annađ en kíkja inn á snyrtistofu og ţćr geta pikkađ á löpp hvađa kall sem er.

  Ţetta er stađreynd.  Ţetta er líka fordómafull og heimskuleg bloggfćrsla međ ofmat á útlit.  Hún ýtir undir kjánalega útlitsdýrkun.  Samt.  Svona er leikurinn í dag.  Konurnar eru alveg huggulegar ófarđađar á myndunum til vinstri.  En dáldiđ ýktar eftir förđun á myndunum til hćgri.

 

förđun aförđun bförđun cförđun d

förđun eförđun fförđun gförđun hförđun iförđun j    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er nú lániđ okkar , Jens, ađ börnin okkar hafa ekki útlitiđ heldur innrćtiđ frá okkur.

Tobbi (IP-tala skráđ) 22.3.2015 kl. 22:49

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

vá ţvílík gjörbreyting á útliti en eins og Tobbi segir ţađ er innrćtiđ sem skiptir máli, fegurđin kemur innanfrá, og ef hún er ekki til stađar erum viđ bara ljót hvađ sem förđun og lýtalćkningum líđur. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.3.2015 kl. 23:03

3 identicon

Öll  börn eru falleg og aldrei nokkurn tima ljot. Eg minni a ord thyzka skaldsins Christian Morgenstern sem a saensku hljoda svo: Vackert är allt som ses med kärlekens ögon. 

Kassandra (IP-tala skráđ) 23.3.2015 kl. 07:56

4 identicon

...sem ţýđir hvađ, Kassandra ?

? (IP-tala skráđ) 23.3.2015 kl. 08:17

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Allt er fallegt séđ međ augum ástarinnar. Og ţađ er alveg hárrétt. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.3.2015 kl. 10:43

6 identicon

Takk Asthildur ad thu snaradir thessu svo fljott og vel.

Guggli hjalpadi mer ad finna thetta ordstef a frummalinu og tha hljodar thad svona:

Schön ist eigentlich alles, was man mit Liebe betrachtet. 

Einhver sem maelir thvi imot?

Kassandra (IP-tala skráđ) 23.3.2015 kl. 12:22

7 Smámynd: Jens Guđ

  Tobbi,  börn okkar eru lukkunnar pamfílar.

Jens Guđ, 23.3.2015 kl. 20:37

8 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil,  ţetta er svoooo rétt hjá ţér.  

Jens Guđ, 23.3.2015 kl. 20:38

9 Smámynd: Jens Guđ

Kassandra,  ţađ er vissulega rétt ađ börn eru alltaf falleg.  

Jens Guđ, 23.3.2015 kl. 20:39

10 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil (#5),  frábćr ţýđing hjá ţér.  

Jens Guđ, 23.3.2015 kl. 20:40

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Jens minn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.3.2015 kl. 22:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband