Rasismi hefur margar hliđar

  Kynţáttafordómar,  lífsstílsfordómar og menningarfordómar hafa margar birtingamyndir.  Ein er sú ađ hörundsdökkt fólk leggur mikiđ á sig til ađ líkjast bleiknefjum.  Frćgasta dćmiđ er bandaríska poppstjarnan Michael Jackson.  Ţessi ein frćgasta poppstjarna heims hefđi getađ nýtt ofurvinsćldir sínar til ađ vera stoltur blökkumađur og fyrirmynd.  Ţess í stađ kaus hann ađ nota auđćvi sín til ađ láta breyta sér í hvíta konu (Sófíu Lóren).

Michael-jackson-as-a-childmichael-jackson-mugshot

 En hvađ getum viđ bleiknefjar sett okkur á stall og gagnrýnt ţá leiđ sem hann valdi?  Viđ búum viđ forréttindi.  Ţau forréttindi ađ húđlitur háir okkur ekki.  Truflar okkur ekki á neinn hátt.  Hvorki gagnvart vinnu eđa viđhorfum almennings til okkar.

  Viđ bleiknefjar tökum ekki eftir flestu ţví mótlćti sem hörundsdekkri mćta.  Til ađ mynda getum viđ mćtt skćlbrosandi í plástursrekka hvađa apóteks eđa súpermarkađs sem er.  Ţar finnum viđ gott úrval af plástrum í sama lit og okkar húđlit.  Plástrar í öđrum húđlit eru ekki í bođi.

rasistaplástur

   

  


mbl.is Elska konur sem skína í nóttinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Michael Jackson er stoltur blökkumađur og fyrirmynd.  Hér má sjá frábćrt samstarf hans og Spike Lee:

https://www.youtube.com/watch?v=QNJL6nfu__Q

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 13.8.2015 kl. 09:24

2 Smámynd: Jens Guđ

  Elín,  ţađ er rétt hjá ţér ađ MJ söng fram á síđasta dag um sig sem blökkumann og samstöđu blökkumanna.  Á sama tíma gekkst hann undir ótal "lýtalćkningar" sem fjarlćgđu sérkenni hans sem blökkumanns.  Ţess í stađ hlóđ hann á sig sérkennum bleiknefja.

  Fallega breiđa nefiđ var gert ýkt og afkárlega mjótt.  Hann mćtti til "lýtalćknis" međ ljósmynd af hökuskarđi bleiknefjans Michael Douglas og bađ um ađ fá sett á sig samskonar hökuskarđ.  Blökkumenn eru ekki međ hökuskarđ.  Hann lét slétta á sér fallega afró-krullađa háriđ.  Ţannig mćtti áfram telja.  

  Međ öllum ţessum andlitsbreytingum var hann og er ekki góđ eđa hvetjandi fyrirmynd hörundsdökkra.    

Jens Guđ, 13.8.2015 kl. 18:34

3 identicon

Ţannig ađ hvít manneskja sem fćr sér krullupermanent er vond og letjandi fyrirmynd?  Ég get nú ekki alveg tekiđ undir ţađ ...  Ég held ađ lýtalćkningar tengist oft vanlíđan sem hefur ekkert međ húđlit ađ gera.  Ég held ađ vandinn sé djúpstćđari en veit ţó ekkert um ţađ.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 13.8.2015 kl. 21:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband