Fćreyski fánadagurinn

  Í dag er fćreyski fánadagurinn, 25. apríl.  Hann er haldinn hátíđlegur um allar Fćreyjar.  Eđa reyndar "bara" 16 af 18 eyjunum sem eru í heilsárs byggđ.  Önnur eyđieyjan,  Litla Dimon,  er nánast bara sker.  Hin,  Koltur,  er líka lítil en hýsti lengst af tvćr fjölskyldur sem elduđu grátt silfur saman.  Líf ţeirra og orka snérist um ađ bregđa fćti fyrir hvor ađra.  Svo hlálega vildi til ađ enginn mundi né kunni skil á ţví hvađ olli illindunum.

  Ţó ađ enginn sé skráđur til heimilis á Kolti síđustu ár ţá er einhver búskapur ţar á sumrin.  

fćreyski fáninn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fáni hins fćreyska forstjóra Skeljungs / Orkunnar ćtti raunar ađ vera dreginn í hálfa stöng.

Stefán (IP-tala skráđ) 25.4.2018 kl. 07:26

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hvenćr er íslenski bjánadagurinn???!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 25.4.2018 kl. 16:38

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  hann ćtti ađ vera ţannig á hverjum degi!

Jens Guđ, 26.4.2018 kl. 17:08

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  er hann ekki á hverjum degi?

Jens Guđ, 26.4.2018 kl. 17:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband