Augnlćknir Johns Lennons

 

 Nú logar friđarsúla Johns Lennons skćrt í Viđey.  Sendir góđa strauma og jákvćđar kveđjur út um allan heim.  Bođskapurinn er:  "Gefum friđnum tćkifćri!" og "Allt sem ţarf er kćrleikur!"

  Unglingurinn John Lennon fylgdi ekki bođskap eldri Lennons.  Unglingurinn var árásargjarn og ofbeldishneigđur.  Ţađ rjátlađist af honum. 

  Á áttunda áratugnum flutti John frá ćskustöđvum sínum á Englandi til Bandaríkjanna - nokkru eftir ađ hann leysti upp frćgustu hljómsveit allra tíma,  Bítlana.  

  Ég hef lesiđ ótal bćkur um John Lennon.  Lengst af hefur vantađ bók eftir augnlćkni hans.  Sá rak gleraugnaverslun í New York,  steinsnar frá heimili Lennons.    

  Einn góđan veđurdag 1975 límdust tvö andlit viđ búđargluggann án ţess ađ hann veitti ţví eftirtekt.  Blómasali í nćsta húsi upplýsti undanbragđalaust ađ ţar hafi John og Yoko veriđ á ferđ.  Ţađ var svo gott sem stađfest nćsta dag.  Um ţađ bil sem versluninni var lokađ laumuđust John og Yoko inn í hana.  

  Afgreiđsludaman var frá Gana.  Hún vissi ekkert hvađa fólk ţetta var.  Hún vissi heldur ekki í hvađa heimsálfu hún var stödd. Hún vissi ekki einu sinni ađ til vćru heimsálfur.   Hún gaf ţeim tíma.  Hann - sjónfrćđingurinn - fór hinsvegar á taugum.  Óttađist ađ klúđra öllu og lenda í fyrirsögnum slúđurblađa um augnlćkni sem greindi blindan Bítil ranglega.  

  Allt gekk vel og John valdi nokkrar keimlíkar umgjarđir.  Allar í "ömmugleraugnastíl".  Er sjónglerjafrćđingurinn bađ um símanúmer til ađ láta vita ţegar gleraugun vćru tilbúin fór John í baklás.  En tók gleđi sína á ný er hann bauđ John ađ skrifa númeriđ í kóđa viđ pöntunina. 

  Nćstu ár kom John af og til í verslunina.  Ýmist til ađ uppfćra gleraugun eđa láta laga umgjörđ ţeirra.  Ţegar Yoko var međ í för var kappinn slakur.  Hún hafđi róandi áhrif á hann.  Margir fleiri hafa vottađ ţađ.  Hún stóđ alltaf í bakgrunni,  hljóđlát og kurteis.  Ţađ var sláttur á kauđa er hann var einn á ferđ.

  Dag einn kom John međ Julian son sinn í búđina.  Hann vildi ađ strákurinn fengi ömmugleraugu.  Sá var ekki til í ţađ.  Hann valdi hermannagleraugu. 

  Öđru sinni kom John međ Sean son sinn í bakpoka. 

  Augnlćknirinn spurđi John aldrei út í Bítlana.  Honum lćrđist snemma ađ John vćri af verkalýđsstétt og kynni ţví vel viđ stéttlausa New York.  Sem ađ vísu var rangt.  John var af millistétt en, jú,  skilgreindi sig alltaf til verkalýđsstéttar.  Fósturmamma hans hamrađi á ţví viđ hann alla ćvi ađ hann vćri af millistétt.  Hann var hinsvegar svo svo harđur á ţví ađ vera í verkalýđsstétt ađ hann samdi um ţađ lagiđ "Working Class Hero".  Í Bretlandi skiptir stéttskipting risamiklu áli.  Ţađ eiginlega gerist ekki ađ einhver felli sig niđur um stétt.  Ţess í stađ rembast margir viđ ađ hćkka sig um stétt ţegar munur er lítill á efri verkalýđsstétt eđa neđri miđstétt.  

  Eitt sinn lét sjónfrćđingurinn liggja frammi bókina "A Spanian in Work" eftir John,  vonandi ađ hann myndi bjóđast til ađ árita hana.  John brást glađur viđ en bauđst aldrei til ađ árita hana.  Í annađ sinn var John í heimsókn og spurđi upprifinn:  "Er ţetta Paul?"  Sjónfrćđingurinn hafđi ekki veitt ţví athygli ađ í útvarpinu hljómađi lag međ Paul.  Í annađ sinn gaf Lennon viđskiptavini ráđ viđ val á gleraugum. Ţóttist vera augnlćknir.

  Svo var hann myrtur 1980,  nánast í hlađvarpa gleraugnabúđarinnar.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er kallađ vasaljósiđ af öllum sem ég ţekki. Og sýnir hversu mikil virđing er borin fyrir ţessari "friđarsúlu".

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 27.11.2020 kl. 20:50

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Undirritađur ţekkir einungis fólk sem ber mikla virđingu fyrir Friđarsúlunni. cool

"The Imagine Peace Tower consists of 15 searchlights with prisms that act as mirrors, reflecting the column of light vertically into the sky from a 10-metre wide wishing well.

It often reaches cloudbase and indeed can be seen penetrating the cloud cover.

On a clear night it appears to reach an altitude of at least 4000 m.

It uses approximately 75 kW of power." cool

Ţorsteinn Briem, 27.11.2020 kl. 21:32

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Flott saga hjá ţér nema endirinn!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 27.11.2020 kl. 21:58

4 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  ef ţú slćrđ inn á gúgul friđarsúluna ţá spretta upp 34 milljarđ síđna.  Berđu ţađ saman viđ Bifvfélaverkstćđi á Sleitustđ í Skagafirđi. 

Jens Guđ, 28.11.2020 kl. 00:13

5 Smámynd: Jens Guđ

Steini,  takk fyrir ţetta.

Jens Guđ, 28.11.2020 kl. 09:58

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég gćfi mikiđ fyrir betri endi.

Jens Guđ, 28.11.2020 kl. 10:08

7 Smámynd: Ţórhallur I Sigurjónsson

Í mínum augum var hann sá besti.Hef lesiđ mikiđ um Lennon en ekki heyrt ţessa sögu,takk fyrir ţetta Jens.Samdi reyndar lag um hann Yoko og friđarsúluna.Linkurinn er hér fyrir neđan.

Kveđja 

Ţórhallur Ingi

 https://youtu.be/Re25Zd01b0c

Ţórhallur I Sigurjónsson, 28.11.2020 kl. 13:07

8 identicon

Ţegar ég gúggla ţá kemur bara ţetta:"Sýnir niđurstöđur fyrir Bifvélaverkstćđi á Leitarstöđ

Engar niđurstöđur fundust fyrir Bifvfélaverkstćđi á Sleitustđ"  Ertu viss um ađ ţetta sé rétt skrifađ?

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 28.11.2020 kl. 14:12

9 Smámynd: Jens Guđ

Ţórhallur Ingi,  takk fyrir ţetta ljúfa og snotra lag.    Ég set ţađ umsvifalaust í umferđ á Facebook. 

Jens Guđ, 28.11.2020 kl. 14:22

10 identicon

Ég er nokkuđ viss um ađ margt sé rétt í ţessari fćrslu hjá Jens. Ţađ vanta ađeins inn í

umfjöllunina hvađ Lennon var mikiđ fyrir vćlutónlist. Vćldi og vćldi sum lögin međ kollegum sínum í Bítlununum.

Anton Skúlason (IP-tala skráđ) 28.11.2020 kl. 14:40

11 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  ég er viss um aĐ ţetta er rangt skrifađ. 

Jens Guđ, 28.11.2020 kl. 15:18

12 Smámynd: Jens Guđ

Anton,  Bítlarnir voru dáldiđ mikiđ í vćlugírnum.  Einkum framan af.  Og John síđar á sólóferli.  

Jens Guđ, 28.11.2020 kl. 15:25

13 identicon

Flugstjórinn í Stella í Orlofi bar nafniđ Anton Skúlason og söngvarinn í hljómsveitinni Saur bar líka sama nafn. Veit ekki hvađa Anton Skúlason skrifar hér ađ ofan um vćl, en bendi ţeim Antoni jafnframt á ađ enginn tónlistarmađur getur talist hafa átt fullkominn tónlistarferil, meira ađ segja Beethoven, Mozart og sjálfsagt líka Bach sömdu slćma tónlist inn á milli. Svo má líka benda á ţađ, ađ ţađ sem einum finnst vćl finnst öđrum frábćrt. 

Stefán (IP-tala skráđ) 29.11.2020 kl. 12:09

14 identicon

Rétt hjá ţér Stefán. Ţau eru mörg lögin bítlanna sem eru hrein meistarastykki. Svo kemur smekkurinn inn í dćmiđ .Ég hef t.d. aldrei fundist Mozart neitt merkilegur en ţađ er nú bara ég. Sennilega kemur ţađ líka viđ sögu ţegar ég hlusta á nútímatónlist bćđi í popp og klassíska geiranum.Ég heyri bara enga tónlist ţar. Sennilega er engin tónlist í mér.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 29.11.2020 kl. 12:21

15 identicon

Ţú segir nokkuđ Jósef Smári, en ég hef heyrt Jón Gnarr segja frá ţví ađ hann kunni yfirhöfuđ ekki ađ meta tónlist. Samt reyndi hann af veikum mćtti ađ spila á bassa međ pönkbandinu Nefrennsli. 

Stefán (IP-tala skráđ) 29.11.2020 kl. 12:40

16 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 13),  vćl er ekki neikvćtt lýsingarorđ,  samanber eitt best lag Hvíta albúmsins,  "Vćl my guitar gently weeps".  https://youtu.be/YEMEAxlYL04

Jens Guđ, 29.11.2020 kl. 14:57

17 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári (# 14) ţađ gutla alltaf Jethro Tull og EL & Palmer í ţér.  kćri skólabróđir.

Jens Guđ, 29.11.2020 kl. 15:00

18 Smámynd: Jens Guđ

Stfán (# 15),  ég var svo heppinn ađ vera á hljómleikum á vegum Útideildar Reykjavíkur.  Ég veit ekki hađ varđ af ţví frábćra fyrirbćri.  Ţetta var hópur sem hélt utan um útigangsunglinga. Ţetta var ekki fjölmennt batterí.  Kannski 20 starfsmenn og 30 skjóstćđingazr.  Starfsmenn röltu á milli Hlemms og Austurstrćtis;  gáfu súpu og eitthvađ svoleiđis.  Ţarna áttu hljómsveitir á borđ viđ Sjálfsfróu, Vonbrigđi og Q4U athvarf.  Í vesturporti Útideildarinnar spilađi pönksveitin Nefrennsli.  Jón Gnarr var á bassa. Hann hefur lýst franggöngu sinni verr en mitt minni vottar. 

Jens Guđ, 29.11.2020 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband