Hártískan

  Í dćgurlagaheimi er algengt ađ poppstjörnur veki athygli á sér međ sérstakri hárgreiđslu.  Í sumum tilfellum smitast ţetta út til almennings og verđur almenn tíska.  Stćrsta dćmiđ er ţegar Bítlarnir tóku upp á ţví ađ greiđa háriđ niđur á enni.  Einnig síđar ţegar ţeir leyfđu hárinu ađ vaxa niđur á herđar og skiptu í miđju.  Svo voru ţađ pönkararnir sem skörtuđu móhíkanakambi.  Ekki má gleyma "sítt ađ aftan" á 8-unni. 

  Í upphafi 20. aldar voru tískustraumar í hárgreiđslu.  Ađ minnsta kosti í Bandaríkjunum.  Sérlega virđist hafa veriđ vinsćlt ađ koma sér upp töluverđri hárhrúgu hćgra megin á kollinum. Eđa til beggja hliđa. Hér eru sýnishorn:

hár bhár chár dhár ehár fhár ghár hhár i 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 En nú er hún Snorrabúđ stekkur!

Sigurđur I B Guđmundsson, 6.6.2021 kl. 13:23

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  svo sannarlega!

Jens Guđ, 6.6.2021 kl. 13:28

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jens í enska boltanum er hárgreiđsla og litun lubbanna oft eins og listsýning. En skemmtilegar myndirnar hér.

Helga Kristjánsdóttir, 7.6.2021 kl. 23:30

4 Smámynd: Jens Guđ

Helga,  takk fyrir ábendinguna.  Ég er einn örfárra sem horfi aldrei á boltaleiki. 

Jens Guđ, 7.6.2021 kl. 23:55

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ha! Ekki einu sinni Fćreyjar Ísland,Fćreyingar voru ađ vígja nýjan ţjóđarleikvöll og buđu Íslandi ađ leika fyrsta leikinn á vellinum ţeirra.

Helga Kristjánsdóttir, 8.6.2021 kl. 00:51

6 Smámynd: Jens Guđ

Helga,  jú,  reyndar gjóa ég augum ađ landsleikjum Fćreyinga og Íslands. 

Jens Guđ, 8.6.2021 kl. 09:32

7 Smámynd: Theódór Norđkvist

Mér finnst fjórđa myndin vera besta hárgreiđslan. Ţessi á mynd nr. 5 minnir mig á Ólaf Thors, ekkert ólíkt hans hárgreiđslu. Páfagaukshárgreiđslan á nćst síđustu myndinni finnst mér alltaf vera ađ koma aftur öđru hvoru, í mismunandi útgáfum. Ţessi á síđustu myndinni gćti platađ mann til ađ halda ađ ţetta vćri Geir Waage á sínum yngri árum!

Theódór Norđkvist, 8.6.2021 kl. 10:19

8 Smámynd: Jens Guđ

Theódór,  takk fyrir góđar ábendingar.

Jens Guđ, 8.6.2021 kl. 11:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.