Fćreyska innrásin skollin á

  Hér fyrir neđan sagđi ég frá fyrirhugađri fćreyskri tónlistarhátíđ sem átti ađ vera á Stokkseyri um helgina.  Hún fauk út í buskann,  eđa réttara sagt ţá komust fćreysku tónlistarmennirnir ekki frá eyjunum í gćr né fyrradag vegna hvassviđris.  En ţeir brutust til Íslands í dag.  Í kvöld spilar poppsöngkonan Guđriđ Hansdóttir á Hressó í Reykjavík og ţjóđlagahljómsveitin Kvonn spilar fjörug og dansvćn lög á Dubliner.  Sjá nánar um Guđriđi og Kvonn á http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/668297.

  Fćreysku tónlistarmennirnir voru ekki fyrr lentir á Reykjavíkurflugvelli en ţeir fóru á búđarráp.  Vegna hruns íslensku krónunnar er fćreyska krónan verđmikil í íslenskum verslunum.  Lengst af var ein fćreysk króna jafngildi 10 íslenskra króna.  Í dag er fćreyska krónan jafngildi um 20 íslenskra króna.  Fćreyingarnir hafa nýtt sér ţessa breytingu međ ţví ađ versla tölvur,  fatnađ og fleira á hálfvirđi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ćtli ţeir komi ţá ekkert á Stokkseyrina??

Rúna Guđfinnsdóttir, 12.10.2008 kl. 18:06

2 Smámynd: Jens Guđ

  Rúna,  ég er viss um ađ fćreyska tónlistarhátíđin verđur haldin á Stokkseyri ţó síđar verđi.  Ţađ var mikil vinna lögđ í undirbúninginn og áhuginn mikill hjá öllum. 

Jens Guđ, 12.10.2008 kl. 18:22

3 Smámynd: Ómar Ingi

Já er ekki komin tími á Innrás eftir alla útrásina

Ómar Ingi, 12.10.2008 kl. 19:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.