Fćrsluflokkur: Tónlist

Bestu gítar"riff" rokksögunnar - framhald

  Í gćr birti ég niđurstöđu breska rokkblađsins Kerrang! yfir 10 bestu gítar"riff" rokksögunnar.  Ţann lista má sjá - ásamt sýnishornum af "riffunum" - hér:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/971996/.  Ţá er röđin komin ađ "riffunum" sem lentu í nćstu sćtum ţar á eftir:

11.  The Kinks:   You Really Got Me

12.  Sex Pistols:  God Save the Queen

13.  Black Sabbath:  Paranoid

14.  Van Halen:  Ain´t Talkin´ 'Bout Love

15.  Bítlarnir:  Helter Skelter  

16.  Slayer:  Raining Blood

17.  Jimi Hendrix:  Purple Haze

18.  Aerosmith:  Walk This Way

19.  Green Day:  Basket Case

20.  Pearl Jam:  Alive


Bestu gítar"riff" rokksögunnar

  Í huga okkar sem erum upptekin af rokki er gítar"riff" fyrst og fremst síendurteknir gítarhljómar sem mynda ráđandi stef í viđkomandi rokklagi.  "Riff" er líka leiđandi gítarlykkja (eđa spiluđ á annađ hljóđfćri).  Í nýjasta hefti breska rokkblađsins Kerrang! er birtur númerađur listi yfir áhrifamestu gítar"riff" rokksögunnar. 

  Ţađ kemur ekki fram hvernig listinn er unninn.  Ćtla má ađ hann byggi á áliti margra ţekktra rokkgítarleikara.  Ţađ rćđ ég af ađ uppstillingin á listanum er skreytt međ rökum ţessara gítarleikara á ţví hvers vegna ţeir telja ţetta eđa hitt "riffiđ" vera flottast.  Ţetta eru gítarleikarar hljómsveita á borđ viđ Muse,  Hatebreed,  Green Day,  Linkin Park, The Wildhearts,  Limp Bizkit,  Steel Panther...

Listinn er ađ uppistöđu til svipađur öđrum hliđstćđum listum sem ađrir fjölmiđlar hafa sett saman.  Niđurstađan er ţessi:

1.   Guns ´N´ Roses:  Sweet Child O´ Mine

  Liđsmenn bandarísku rokksveitarinnar Guns ´N´ Roses gáfu ekki mikiđ fyrir ţetta lag til ađ byrja međ.  Ţangađ til gítarleikarinn Slash lagđi til ţessa grípandi lykkju.  Hún átti stóran ţátt í ţví ađ GNR varđ "mega" rokksveit. 

2.   Black Sabbath:  Black Sabbath

  Ţetta er upphafslag fyrstu plötu bresku rokksveitarinnar Black Sabbath (1970).  Gagnrýnendur slátruđu plötunni.  Ţeim ţótti Black Sabbath vera ömurleg bílskúrshljómsveit til samanburđar viđ Led Zeppelin og Deep Purple.  Tíminn vann međ BS og ţessi drungalegi hljómur lagđi sitt af mörkum viđ ađ móta ţungarokkiđ til framtíđar. 

3.   Led Zeppelin:  Whole Lotta Love

  Breska blússveitin Led Zeppelin kom rosalega sterk inn á markađinn međ tveimur plötum 1969.  Fyrir minn smekk er LZ besta og ein allra áhrifamesta hljómsveit rokksögunnar.  Ţetta er upphafslag annarrar plötu LZ.  Til gamans má geta ađ söngvari LZ,  Robert Plant,  er félagi í íslenska Ásatrúarfélaginu.  Ađ vísu ekki formlega skráđur sem slíkur hjá íslensku Hagstofunni sem slíkur (vegna ţess ađ hann er ekki íslenskur ríkisborgari).  En ađ eigin ósk skráđur félagi og hefur sótt blót hjá Ásatrúarfélaginu og hampar ţví ađ vera ţar félagi.  Upphafslag 3ju plötu LZ,  "Immigrant Song",  er óđur um heimsókn LZ til Íslands 1970. 

4.   Nirvana:  Smells Like Teen Spirit

  Hér negldi bandaríska grugg-sveitin Nirvana 1991 inn eitt ţekktasta gítar"riff" rokksögunnar og skóp grugg-bylgjuna,  kennda viđ Seattle (Pearl Jam,  Soundgarden...). 

5.   AC/DC:  Back In Black

  Áströlsku "riff" kóngarnir í AC/DC eru eitt stćrsta nafn í ţeim músíkstíl sem kallast suđurríkjarokk.  Er ţá vísađ til ópoppađs bandarísks blús-rokks.  Blúsađs rokks eins og ţađ kemur hrátt og ómengađ beint af kúnni.

6.  Pantera:  Walk

  Hér er bandaríska suđurríkjarokkiđ hressilega ţungt og eiginlega komiđ út á jađar suđurríkjarokksins.

7.  Rage Against the Machine:  Killing In The Name

  Eitt magnađasta lag rokksögunnar.  Orkurík blanda ţungarokks,  fönks og pönks.  Kom út 1992 og sló rćkilega í gegn á Íslandi áđur en hljómsveitin varđ áskrifandi ađ 1. sćti á bandarískum og evrópskum vinsćldalistum.  Rage Against the Machine héldu eftirminnilega hljómleika í Hafnarfirđi í kjölfar vinsćldanna á Íslandi.  Mér er minnisstćtt ţegar dagskrárgerđarmađur á kántrý-útvarpsstöđinni Ađalstöđinni bađ hlustendur um ađ hćtta ađ biđja um ţetta lag sem óskalag.  Símkerfi stöđvarinnar var undir miklu álagi vegna innhringinga frá hlustendum sem vildu heyra ţetta lag.  Dagskrárgerđarmađurinn benti á ađ lagiđ passađi ekki inn í músíklínu stöđvarinnar.  Ađrar útvarpsstöđvar urđu fyrir sama áreiti vegna ţessa lags.  Ţađ var vinsćlasta lagiđ á Íslandi 1993.

  Til gamans:  Ég kynntist lítillega gítarleikara RATM,  Tom Morello, um ţetta leyti í kjölfar ţess ađ ég tók viđtal viđ hann fyrir barna- og unglingablađiđ Ćskuna.  Ţá var hljómsveitin ekki orđin eins heimsfrćg og hún síđar varđ.  Hann hlóđ á mig óútgefnu efni međ RATM og allskonar dóti merktu hljómsveitinni.  Sonum mínum ţótti sport í ađ ganga í T-bolum og öđrum fatnađi merktum RATM sem Tom sendi mér.  Svo fjöruđu ţau samskipti út.  Ađallega vegna ţess ađ ég rćkti ţau ekki.  Hafđi ekki rćnu á ađ sýna viđbrögđ viđ ţessum sendingum.

     

8.  Ramones:  Blitzkrieg Bop

  Hér er pönkdeildin mćtt til leiks.

9.  Metallica:  Enter Sandman

  Margt - og jafnvel flest - er flottara međ dansk-bandarísku rokksveitinni Metallica en ţessi ballađa.  En ţetta var fyrsta lagiđ međ Metallica sem náđi ofurhylli á MTV og fleiri sjónvarps- og útvarpsstöđvum. 

10. Korn:  Blind

  Hér er eiginlega bassalínan flottari en flotti gítarleikurinn.  Ég held áfram međ listann í Kerrang! á morgun.  Gaman vćri ađ heyra frá ykkur "komment" um ţennan lista.


Ég er međalmenni

  Mér - og vonandi flestum - hefur alltaf ţótt ég vera dálítiđ skrýtinn.  Ţađ er gaman.  Ţađ eru forréttindi ađ vera kynlegur kvistur í mannlífsflórunni.  Nú bregđur hinsvegar svo viđ ađ ég er orđinn međalmenni.  Ţannig háttar ađ Fréttablađiđ leitađi til fjörtíu manns undir ţví yfirskini ađ fá úr ţví skoriđ hver vćri besti bassaleikari,  trommari,  gítaristi,  hljómborđsleikari,  söngvari og söngkona íslensku poppsögunnar.

  Útnefna átti 3 einstaklinga á hverju sviđi og rađa í sćti.  1. sćtiđ gaf 3 stig og 3ja sćtiđ 1 stig.  Niđurstađan er birt í Fréttablađinu í dag.  Ţar kemur í ljós ađ allir hljóđfćraleikararnir sem ég setti í 1. sćti tróna í 1. sćtinu.  Ég er ţví međalmenni.  Hef sama viđhorf til hljóđfćraleiks og ţverskurđur fjögurra tuga músíkdellufólks.

  Nánar má lesa um úrslitin hér:  http://vefblod.visir.is/index.php?s=3476&p=81857


Ţađ er auđvelt ađ slá í gegn á dansgólfinu

  Hér kennir finnskur danskennari á einfaldan og auđlćrđan hátt hversu auđvelt er ađ slá John Travolta út á dansgólfinu.  Ţetta eru bara örfá trix sem lćrast léttilega á örfáum sekúndum.  Kíkiđ á ţetta og steliđ senunni á dansgólfinu um helgina.  Jafnvel Sigurjón Ţ.  Árnason gćti kallađ ţetta "tćra snilld",  rétt eins og Icesave.  Ţađ hjálpar ađ vera í útvíđum buxum.  ţađ er ađ segja á dansgólfinu en ekki varđandi neitt sem viđkemur Icesave.  Ţar virkar best ađ borđa gullflögur.


Ţetta ţurfiđ ţiđ ađ vita

 frćbbblarnir

   Í dag fenguđ ţiđ skilabođ frá Moggablogginu um ađ fjarlćgja af bloggi ykkar höfundarréttarvariđ efni.  Brot á höfundarrétti getur leitt til ţess ađ bloggsíđum ykkar verđi lokađ.  Margir bloggarar hafa spurt mig út í ţetta.  Ţó mér komi ţetta ekki beinlínis viđ er mér ljúft ađ útskýra hvađ ţetta ţýđir. 

  Lög í tónspilara ykkar mega einungis vera ţar međ leyfi höfunda/r lagsins,  flytjanda og útgefanda.  Ţetta ţýđir ađ flest útlend lög eru ekki gjaldgeng í tónspilaranum.  Ţiđ getiđ svo sem spurt rétthafa Bítla-,  Stóns- eđa Led Zeppelin-laga um ađ gefa ykkur leyfi til ađ hafa ţau í tónspilaranum.  Mér er til efa ađ fyrirspurn ţess efnis verđi svarađ.  En ef ţiđ fáiđ jákvćtt svar ţarf ađ gera STEF á Íslandi grein fyrir ţví.

  Ţetta er auđveldara varđandi íslenska músík.  Íslenskir höfundar,  flytjendur og útgefendur taka erindinu sennilega vel.  Tónspilarinn getur veriđ ágćt kynning á ţeirra lögum.

  Ţess ber ţó ađ geta ađ ef um útlenda kráku (cover) er ađ rćđa ţarf samţykki útlenda höfundarins.

  Höfundarréttur fyrnist á 70 árum frá dauđa höfundar.  Gamla klassíkin getur ţví hljómađ í tónspilurunum:  Beethoven,  Mozart og ţeir allir. 

  Ţiđ getiđ áfram sett inn youtube-myndbönd.  Ţau eru međ hlekk inn á youtube og ţar hefur veriđ gengiđ frá höfundarréttarmálum.


Áhrifamestu hljómsveitirnar

  Yngvi Högnason (www.yngvii.blog.is) benti mér á skemmtilegan lista yfir 50 áhrifamestu pönkrokkhljómsveitir sögunnar.  Listinn er augljóslega tekinn saman af Bandaríkjamönnum.  Uppistađan af hljómsveitunum á listanum eru bandarískar og sumar lítt ţekktar utan Bandaríkjanna.   Fátt veit ég um ađstandendur listans og netsíđuna The Pulp Lists. 

 Svona er listinn (innan sviga er merkt viđ ţćr hljómsveitir sem eru ekki bandarískar):

1   The Sonics

  Ţetta er bítlahljómsveit frá sjöunda áratugnum.  Fjarri ţví pönkhljómsveit nema Bítlarnir,  Kinks,  Rolling Stones,  Who og Hljómar (Thor´s Hammer) hafi veriđ pönk.  Rokk The Sonics var blúsađ og hrátt,  féll undir stíl bílskúrsrokks (garage).  Pönkiđ varđ til mörgum árum eftir ađ The Sonics hćtti.  Pönkiđ var og er - ekki síđur en rokkmúsíkstíll - tiltekiđ lífsviđhorf og afstađa til músíkbransans eins og hann var um miđjan áttunda áratuginn.  

  The Sonics náđi ekki alvöru vinsćldum og er lítt ţekkt utan Bandaríkjanna.  Hljómsveitin var endurreist fyrir 2 árum eđa svo.  Hún hefur lagađ gamla bítlarokkiđ sitt ađ útjađri pönksins.  Jafnframt hefur veriđ sett í gang vel skipulögđ herferđ sem gengur út á ađ telja fólki trú um ađ The Sonics hafi veriđ fyrsta pönkhljómsveit heims.  Og nú er hún á The Pulp Lists skilgreind áhrifamesta pönkhljómsveit sögunnar.  Ég get ekki kvittađ upp á ađ The Sonics hafi haft nokkur áhrif á pönkiđ.  Síst af öllu á hún heima á lista yfir 50 áhrifamestu pönkhljómsveitirnar.  Kannski getur hún veriđ í sćti 500. Ađ öđru leyti er listinn ekki alveg út í hött.  Eđa hvađ finnst ţér?     

2   Ramones

  Ramones var eina hljómsveitin í bandarísku pönksenunni á miđjum áttunda áratugnum sem var eins og klćđskerasaumuđ ađ hćtti breska pönksins.  Varđ fyrir bragđiđ mun vinsćlli í Evrópu en í Bandaríkjunum.

3   The Clash (ensk)

  The Clash var fyrsta og eiginlega eina pönksveitin til ađ verđa súpergrúppa á heimsmćlikvarđa. Í dag er The Clash í hópi stćrstu rokkbanda heims á alţjóđavettvangi.  Ég hef 5 sinnum fariđ til Bandaríkjanna og ţađ er skrítiđ ađ heyra lög The Clash spiluđ grimmt í hinum ýmsu útvarpsstöđvuđ sem spila ekki ađeins pönk heldur líka útvarpsstöđvar sem einskorđa sig viđ léttpopp,  fönk,  reggí,  djass...   

4   Dead Kennedys

  Sprellararnir í Dead Kenndys voru nćstir á eftir Ramones til ađ verđa frćg bandarísk pönksveit á alţjóđavettvangi.  Vinsćldir Dead Kennedys voru/eru meiri utan Bandaríkjanna en innan.  Ţegar viđ Sćvar Sverrisson,  söngvari Spilafífla,  rákum pönkplötubúđina Stuđ í upphafi níunda áratugarins fór Sćvar í innkaupaferđ til New York.  Í plötubúđ ţar spurđi Sćvar um plötur međ Dead Kennedys.  Afgreiđslumađurinn kannađist ekki viđ hljómsveitina og hélt ađ Sćvar vćri ađ hćđast ađ Kennedy-fjölskyldunni.  Steitti hnefa og spurđi hvađ Sćvar ćtti viđ međ "Dauđum Kennedyum".  Sćvar ţurfti ađ útskýra máliđ međ tilvísun í hljómsveitina.

  1987 keypti ég plötu međ Dead Kennedys í plötubúđ í Florida.  Síđhćrđur afgreiđslumađurinn sagđi viđ mig međ ţunga:  "Mér ber skylda til ađ vara ţig viđ ađ ţessi plata inniheldur klám og óţverra orđbragđ."  Ég svarađi:  "Ţađ er gaman.  Ég ţekki ţessa plötu.  Hún er ansi hressileg."  Ég keypti fleiri plötur í ţessari plötubúđ.  Afgreiđslumađurinn setti plötuna međ DK í brúnan poka áđur en hann setti hinar plöturnar í poka og sagđi:  "Ţađ er betra ađ börn sjái ekki ţessa plötu." 

5   Sex Pistols (ensk)

  Flestir ađrir en Bandaríkjamenn myndu setja Sex Pistols í 1.  sćti yfir áhrifamestu pönksveitir.  Sex Pistols náđu aldrei almennilega inn á Bandaríkjamarkađ.  Bandarískir harđlínupönkarar ţekkja ţó hljómsveitina og gera sér grein fyrir ađ Sex Pistols var stórt dćmi í pönkinu.  En í ţeirra huga var The Clash ađal númeriđ í bresku pönkbyltingunni.

6   Minor Threat

7   The Misfits

8   Black Flag

9   Bad Religion

10 Crass (ensk)

11 Adolescent 

12 Bad Brains

13 Descentend

14 The Exploited (skosk)

15 Agnostic Front

16 7 Seconds

17 Suicidal Tendencies

18 The Stoogies

19 NOFX

20 Pennywise

21 The Damned  (ensk)

22 Operation Ivy

23 Subhumans (ensk)

24 D.R.I.

25 Fear

26 Angry Samoans

27 Social Distorion

28 Agent Orange

29 Reagan Youth

30 T.S.O.L.

31 Cirkle Jerk

32 Dag Nasty

33 D.O.A.  (kanadísk)

34 The Germs

35 D.I.

36 Stiff Little Fingers (írsk)

37 Rancid

38 Lagwagon

39 Sick of It All

40 Propagandhi (kanadísk)

41 Husker Du

42 The Dead Milkmen

43 Down by Law

44 The Big D and the Kids Table

45 The Vandals

46 Screeching Weasel

47 Face to Face 

48 S.O.D. (Storm Troopers of Death) 

49 Total Chaos

50 No Use for a Name  


Sami flytjandi á 14 af 17 söluhćstu plötum heims í síđustu viku

bítlarnir

  Ţađ er sjaldgćft ađ sami flytjandi eigi í sömu viku 2 af 20 söluhćstu plötum heims.  Ţađ hefur ţó gerst örfáu sinnum.  Ég minnist ţess ekki ađ sami flytjandi hafi átt 3 af 20 söluhćstu plötum heims samtímis.  Ţó má vera ađ ţađ hafi gerst í kjölfar dauđa Mikjáls Jacksonar.  Hitt er alveg víst ađ aldrei áđur hefur sami flytjandi átt 14 af 17 söluhćstu plötum heims samtímis.   Hljómsveitin sem afrekađi ţetta í vikunni 10. - 16.  september 2009 spilađi síđast saman fyrir fjórum áratugum.  Á stuttum ferli sló hún ótal sölumet.  Mörg standa enn.  Til ađ mynda ađ í júní 1964 átti hún 6 vinsćlustu lögin í Bandaríkjunum.  Auk ţess fleiri lög neđar á bandaríska vinsćldalistanum.  Ţetta ár,  1964,  átti hljómsveitin 60% af heildarsölu platna í Bandaríkjunum.

  Bítlaplötur hafa selst í 1,2 milljarđi eintaka.  Ţađ er fyrir utan sólóplötur liđsmanna Bítla.  Ţćr hafa flestar selst í góđu upplagi.  Nćst söluhćsti flytjandinn,  Presley (nei,  ég er ekki ađ meina söngvarann í The Troggs heldur hinn),  hefur selt tćpan milljarđ platna.  Plötuferill hans spannađi röska tvo áratugi en plötuferill Bítlanna 7 ár.  Ţriđji söluhćsti flytjandinn,  Abba,  hefur selt um 500 milljónir platna.  Ég vil sem fćst vita um ţá drepleiđinlegu hljómsveit. 

  Ástćđan fyrir mikilli sölu á plötum Bítlanna í dag er talin vera sú ađ ţćr voru nýveriđ gefnar út í hreinna "sándi" en áđur.  Um svipađ leyti var settur á markađ einhver Bítlatölvuleikur.  Viđ ţađ er eins og Bítlaćđi hafi skolliđ á heimsbyggđina.     

  Ţetta voru söluhćstu plötur liđinnar viku (innan sviga er fjöldi seldra eintaka):

1.   Jay-Z:  Blueprint 3  (489.000)

2.   Bítlarnir:  Sgt. Pepper´s Lonely Hearts Club Band  (258.000)

3.   Bítlarnir:  Abbey Road  (243.000)

4.   Bítlarnir:  Hvíta albúmiđ  (230.000)

5.   Bítlarnir:  Rubber Soul  (228.000)

6.   Bítlarnir:  Revolver  (216.000)

7.   Bítlarnir:  Help!  (196.000)

8.   Bítlarnir:  Magical Mystery Tour  (184.001)

9.   Bítlarnir:  A Hard Day´s Night  (184.000)

10. Bítlarnir:  Please,  Please Me  (178.000)

11. Bítlarnir:  With The Beatles  (172.000)

12. Bítlarnir:  Beatles For Sale  (170.000)

13. Bítlarnir:  Let It Be  (154.000)

14. Bítlarnir:  Past Masters  (153.000)

15. Whitney Houston:  I Look To You  (140.000)

16. Mai Kuraki:  All My Best  (137.000)

17. Bítlarnir:  Yellow Submarine  (121.000)

  Til gamans má geta ađ fyrra lagiđ er frá 1963 en seinna frá 1969.  Fyrra lagiđ var lokalag á hljómleikum Bítlanna ţví ţađ slátrađi alltaf raddböndum Johns Lennons.

  Seinna lagiđ var hugsanlega níđsöngur Pauls um Yoko Ono,  kćrustu Johns.  Paul hefur ţó alltaf ţrćtt fyrir ţađ.  Fullyrđir ađ ţađ hafi aldrei hvarflađ ađ sér ađ ráđast ađ henni alveg burt séđ frá ţví ađ hann hafi ekki veriđ sáttur viđ hvernig hún kom inn í feril Bítlanna.  Ţađ er ţó ekki alveg hćgt - međ vilja - ađ útiloka kenninguna ţví Paul er diplómat:  Gefur oftar í skyn fremur en segja hlutina beint út. 

  Athygli vekur ađ rythmagítarleikarinn John er ţarna sólógítarleikari.  Sólógítarleikari Bítlanna,  George Harrison,  var í fýlu út í Paul og sagđist ekki nenna ađ taka viđ fyrrskipunum hans um sólógítar í laginu.  Paul böggađist aldrei í John,  öfugt viđ út í Ringo og George.  Ringó er flottur í laginu.


Hver er besta plata Megasar?

  Fyrir nokkrum dögum lauk skođanakönnun hér á ţessari bloggsíđu um bestu íslensku smáskífurnar.  Niđurstöđuna má sjá á: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/935563.  Ég á eftir ađ rýna betur í niđurstöđuna.  Núna er ný skođanakönnun komin í gang.  Í henni er spurt um bestu plötur Megasar.  Ég varpa spurningunni til ykkar:  Vantar á listann einhverja plötu Megasar sem er betri en ţćr sem ég tilnefni?

Heiđra minningu Helga Hóseasonar međ sönglagi

helgihóseason1

  Simmi og Jói kallast tvíeyki sem ţekktast er fyrir ađ vera kynnar í sjónvarpsţáttunum Ćdol á Stöđ 2.  Ţeir halda úti bloggsíđu og - ađ ég held - útvarpsţćtti.  Ég er ekki klár á hvađa útvarpsstöđ.  Hef ţó grun um ađ ţađ sé á Bylgjunni.  Nú hafa ţessir drengir hljóđritađ sönglag til ađ heiđra minningu Helga Hóseasonar.  Lagiđ má heyra á:  http://blogg.visir.is/simmiogjoi/2009/09/12/vi%c3%b0-hei%c3%b0rum-minningu-helga-hoseassonar-me%c3%b0-lagi-mp3/#comments.  Ţegar smellt er á rauđlitađ nafn Helga hefst spilun á laginu.

  Ţetta er ljómandi gott hjá drengjunum og fallegt uppátćki.  Áreiđanlega eiga ţeir eftir ađ setja lagiđ einshversstađar á netiđ ţar sem hćgt verđur ađ hala ţví niđur. 

  Til gamans má rifja upp ađ rokksveitin Atomstöđin gaf fyrir nokkru út plötu sem var tileinkuđ Helga Hóseasyni.  Helgi tók ţví vel en ţótti músíkin viđbjóđur (sennilega notađi hann annađ orđ).  Enda lítiđ fyrir rokkiđ. 


Stóri dagurinn runninn upp: 11. september

gral

  Dagsetningin 11.  september er greypt í vitund okkar sem munum eftir ţví ţegar fasistar steyptu í blóđugri byltingu lýđrćđislega kjörinni stjórn í Chile 1973.  Viđ tók ógnarstjórn Pinochets sem einkenndist af aftökum á pólitískum andstćđingum í ţúsundatali,  hryllilegum pyntingar á pólitískum andstćđingum í tugţúsundatali og frjálshyggja.

  11.  september er líka merkur dagur fyrir ţađ ađ í kvöld verđur nýtt íslenskt barnaleikrit,  Horn á höfđi,  frumsýnt í Grindavík.  Höfundar eru Bergur Ţór Ingólfsson og Guđmundur Brynjólfsson leikhúsfrćđingur.  Um tónlistina sér Villi naglbítur.       


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband