Hver er besta plata Megasar?

  Fyrir nokkrum dögum lauk skođanakönnun hér á ţessari bloggsíđu um bestu íslensku smáskífurnar.  Niđurstöđuna má sjá á: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/935563.  Ég á eftir ađ rýna betur í niđurstöđuna.  Núna er ný skođanakönnun komin í gang.  Í henni er spurt um bestu plötur Megasar.  Ég varpa spurningunni til ykkar:  Vantar á listann einhverja plötu Megasar sem er betri en ţćr sem ég tilnefni?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er ég klaeddur og kominn á ról og Á bleikum náttkjólum eru bestar finnst mér.

Gjagg (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 22:18

2 Smámynd: hilmar  jónsson

1. Drög ađ sjálfsmorđi..ekki spurning .Reyndar live tónleikaplata, en alveg mögnuđ. 2: Loftmynd. 3: Fyrsta platan, man ekki hvađ hún heitir..

hilmar jónsson, 17.9.2009 kl. 22:28

3 identicon

Á bleikum náttkjólum ţví hún kenndi mér ungum ađ  Megas er alvöru!

Hef ekki betri ađferđ til ađ meta ţetta.

Eyjólfur Ármannsson (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 22:30

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Á bleikum náttkjólum er klárlega hans besti diskur og svo er líka fyrsti diskurinn hans fínn Megas sem kom út 1972.

Brynjar Jóhannsson, 17.9.2009 kl. 22:51

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

1.  Fram og aftur blindgötuna.

2.  Megas.

3.  Höfuđlausnir.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.9.2009 kl. 22:54

6 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Mér finnst bara platan sem hann er sem mest vímađur best, en ţađ er líklega ómögulegt ađ finna út hvađa plata ţađ er.

P.s.

Jens: ţú sendir inn á skilabođaskjóđu bloggvina ţinna áđan ađ ţú hefđir aldrei notađ ţetta skilabođakerfi áđur?? Manstu ekki ţegar ţú gjörsamlega misnotađir ţađ í vor? Hraunađir yfir mann og annnann eins og ţađ ćtti ađ loka kerfinu daginn eftir.

Nei líklega ekki.

S. Lúther Gestsson, 17.9.2009 kl. 23:00

7 Smámynd: Ómar Ingi

Allar jafn Dópađar ?

Ómar Ingi, 17.9.2009 kl. 23:23

8 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

1. Megas

2. Fram og aftur Blindgötuna

3. Loftmynd

Á bleikum náttkjólum finnst mér dálítiđ ofmetin eđa hinar vanmetnar. Allt frábćrt stöff samt.

Emil Hannes Valgeirsson, 18.9.2009 kl. 01:05

9 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ćtlađi fyrst ađ segja Loftmynd. Hún er sennilega jafnbesta plata guttans. Ekki eitt lag sem dregur hana niđur. Hún inniheldur svo algerar perlur. Reykjavíkurnćtur, Skúla Fógeta og fleiri. Lögin eru skemmtileg, textarnir snilld, flutningurinn betri en á flestum öđrum og hún er sennilega best hljómandi plata Megasar.

Ţrátt fyrir allt ţetta, valdi ég Bleiku Náttkjólana. Veit ekki alveg af hverju. Textarnir eru auđvtađ međ ţví besta sem hann hefur gert, en ţađ er líka tlraunastarfsemi í gangi sem ég held ađ hafi ţurft mikinn kjark í. Kannski ekki hjá honum, meira hjá Spilverkinu, sem var "virt" hljómsveit og hafđi meiru ađ tapa.

En hvernig er ţađ, hefur hann ekkert gert a viti eftir Höfuđlausnir? Ég flutti erendis 1993 og ţekki lítiđ til ţess sem kom eftir Stellu. Á reyndar kasettu sem hann gaf mér međ demóupptökum af ţeirri plötu og ţćr hljóma margar betur en endanlegu útgáfurnar. Spyr ţví ég sé ekkert nýrra á listanum.

Villi Asgeirsson, 18.9.2009 kl. 04:19

10 identicon

1. Loftmynd

2. Drög ađ sjálfsmorđi

3. Á bleikum náttkjólum.

Ţorfinnur Ómarsson (IP-tala skráđ) 18.9.2009 kl. 05:32

11 identicon

Uppáhalds Megasar-platan mín er Ţrír blóđdropar, sem er reyndar ekki ţarna á listanum og svo eru Á bleikum náttkjólum og Loftmynd líka mikil meistaraverk.

Stefán (IP-tala skráđ) 18.9.2009 kl. 08:30

12 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Megas hefur aldrei veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér, ţó mér finnist textarnir hrein snilld. Ég á bara afskaplega erfitt međ söngröddina hans. 

Ég hef hlustađ á allar plöturnar hans (Á bróđir sem ađdáandi Megasar) og ţví búinn ađ velja eina plötu sem mér finnst best.  

Es Takk Jens fyrir athugasemdina viđ fćrsluna mína... 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.9.2009 kl. 08:43

13 identicon

Fram og aftur blindgötuna er ađ mínum dómi áberandi besta plata Megasar en ţćr ţrjár sem eru í mestu eftirlćti eru ţessar:

1. Fram og aftur blindgötuna

2. Megas

3. Á bleikum náttkjólum.

Gunnar Salvarsson (IP-tala skráđ) 18.9.2009 kl. 09:32

14 identicon

Plötur Megasar sem rata í bókina "100 bestu plötur Íslandssögunnar" eru:

1. Megas

2. Millilending 

3. Fram og aftur blindgötuna

4. Á bleikum náttkjólum 

5. Drög ađ sjálfsmorđi

6. Í góđri trú

7. Loftmynd

Heilar sjö plötur af hundrađ! Vel af sér vikiđ hjá Magnúsi Ţór. Einhver ţeirra ćtti líklega ađ verma fyrsta sćtiđ í Megasar röđinni!?.

5. 

Hljómplötuklúbburinn (IP-tala skráđ) 18.9.2009 kl. 11:00

15 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ţetta er ađ sjálfsögđu smekksatriđi ađ velja eina plötu af öllum meistarastykkjum Megasar. Ég valdi Á Bleikum Náttkjólum ţar sem hún hafđi hvađ sterkust áhrif á mig á sínum tíma. Hún var líka rokkuđ sem mér líkađi vel :-)

Kristján Kristjánsson, 18.9.2009 kl. 14:19

16 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Ég valdi 'Í Góđri Trú' enda sú plata sem kom mér uppá bragđiđ...

"Birta, Birta, Ţarf ađ berja í ţig ást og tryggđ?"...

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 18.9.2009 kl. 14:41

17 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ţađ vantar alveg valmöguleikann: "Megas er viđbjóđur djöfulsins."

Siggi Lee Lewis, 18.9.2009 kl. 20:04

18 Smámynd: doddý

fyrsta platan sem hreyf mig var á bleikum náttkjól ţví ég hafđi skrýtin áhuga á gínum sem barn. tónlistaleg hrifning kom stuttu seinna - ţar má minnast aftur systur minnar sem hefur séđ um tónlistarlega uppeldiđ... svo stálum viđ ţessari plötu af bókasafninu heima í hérađi og ţađ komst aldrei upp. kv d

(stundum er mjög gaman ađ vera viđbjóđur)

doddý, 18.9.2009 kl. 21:09

19 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg,  ég skellti  Nú er ég klćddur...  inn á listann.  Held samt ađ sú plata verđi seint valin besta plata meistarans. 

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 00:04

20 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  ég var á hljómleikunum.  Ţegar platan kom út var ég ekki alsáttur viđ hljóđblöndun.  Einkum á söng Megasar.  En hljómleikarnir voru magnađir.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 00:06

21 Smámynd: Jens Guđ

  Eyjó,  ţú ert svo ungur ađ ţú ţekkir ekki andrúmsloftiđ ţegar platan kom út.  Platan var nefnilega hálfgerđ í tíđarandanum 1977.  Gömlu framsćknu hippahljómsveitirnar höfđu lagt upp laupa og ţađ var komin upp stađa mikillar ţreytu gagnvart hipparokki.  Svokallađar brennivínshljómsveitir (Haukar og ađrar álíka) og léttpopp hafđi yfirtekiđ markađinn.

  Ţetta var sama stađa og skóp pönkbyltinguna í Bretlandi.  Pönkiđ hafđi ekki borist til Íslands en Megas pönkađi (Paradísarfuglinn  og  Viđ sem heima sitjum)  löngu áđur en ađrir fóru ađ pönka á Íslandi.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 00:15

22 Smámynd: Jens Guđ

  Brynjar,  fyrsta plata Megasar var kjaftshögg.  Henni var slátrađ af plötugagnrýnendum og enginn vildi selja hana nema Hljóđfćraverslun Sigríđar Helgadóttur.  Platan var jafnframt bönnuđ í ríkisútvarpinu.  Hneykslisalda reiđ yfir.  Ţótti bara klám,  guđlast og níđ um gott fólk.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 00:19

23 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Bjarki,  ég var eldsnöggur ađ skella  Höfuđlausnum  inn í skođanakönnunina.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 00:25

24 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur Lúther,  vímađasta plata Megasar er  Á bleikum náttkjólum.

  Ég held (vona) ađ ţig misminni međ skilabođakerfiđ.  Ég man ekki eftir ţessu dćmi sem ţú nefnir.  Ţađ er frćđilegur möguleiki ađ ég hafi sloppiđ í bjór og lent í óminnishegra.  Hinsvegar er ég í sambandi viđ marga bloggvini sem tjá sig daglega um blogg mitt í símtölum.  Enginn hefur nefnt ţetta viđ mig. 

  Yfir hverja var ég ađ hrauna?  Ég stend í ţeirri trú ađ ţú sért ađ rugla mér saman viđ einhvern annan. 

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 00:32

25 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi, nei,  margar seinni tíma plötur Megasar hafa veriđ ódópađar.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 00:36

26 Smámynd: Jens Guđ

  EmilÁ bleikum náttkjólum  er ekki ofmetin.  Síst af öllu ef ţú berđ hana saman viđ annađ sem hćst bar á Íslandi 1977.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 00:38

27 Smámynd: Jens Guđ

  Villi,  flestar seinni tíma plötur Megasar eru snilld.  En sá sem hóf feril sinn á mörgum meistaraperlum lendir síđar í samanburđi viđ sjálfan sig.  Tíđarandinn breytist og ţađ sem ţótti djarft,  frumlegt og ferskt á sínum tíma getur haldiđ stöđu sinni í samanburđi viđ samtímann en seinni tíma plötur gjalda breyttra tíma.  Ţó ţćr séu ekki síđri ef ţćr vćru metnar út frá öđrum forsendum (án tíđarandans).  Viđ getum tekiđ plötur Led Zeppelin og Rolling Stones sem dćmi um ţetta.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 00:51

28 Smámynd: Jens Guđ

  Ţorfinnur,  takk fyrir ţátttökuna.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 00:52

29 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  ég bćtti  Ţremur blóđdropum  viđ í skođanakönnunina.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 00:53

30 Smámynd: Jens Guđ

  Gunnar Helgi,  Megas kćmist ekki yfir fyrsta ţrep í Ćdol.  Ţađ ţarf ađ hafa umburđarlyndi og smá húmor til ađ sćtta sig viđ söngstílinn.  Hinu er ekki ađ neita ađ söngstíll Megasar gefur músík hans sérstakan "karakter" (persónuleika) sem fellur vel ađ sérstćđum textum kappans.   

  Ţegar ađrir kráka (covera) lög hans hlustar mađur allt öđruvísi á lögin.  Ţá sprettur fram fegurđ í sumum ţessara laga sem í frumflutningi laganna hjá Megasi er dálítiđ falin vegna söngstíls hans sem stelur senunni.  Dćmi um ţetta eru  Fílahirđirinn frá Súrí  í flutningi Möggu Stínu og  Tvćr stjörnur  í flutningi Emilíönnu Torríni.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 01:04

31 Smámynd: Jens Guđ

  Gunnar Salvarsson,  takk fyrir innleggiđ.  Af ţví ađ ég veit ađ ţú ert mikill Harrison-fan vil ég lauma ţví ađ hversu mjög Harrison-lög Bítlanna vaxa í tímans rás og eldast frábćrlega vel.  Á tímabili varđ ég dálítiđ upptekinn af sýru-húsi (acid house) tíunda áratugarins.  Svo rann upp fyrir mér ljós ađ Harrison var búinn ađ trompa ţađ dćmi rćkilega á sjöunda áratugnum. 

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 01:18

32 Smámynd: Jens Guđ

  Hljómplötuklúbburinn,  ţetta dćmi sýnir glöggt hvađ plötur Megasar vega ţungt í poppsögu Íslands.  Og eins og fram kemur hér í athugasemdum ţá eru margir međ vandrćđagang ađ velja á milli 2ja eđa 3ja platna meistarans.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 01:23

33 Smámynd: Jens Guđ

  Kiddi Rokk,  ţađ kom mörgum í opna skjöldu ţegar Megas varđ fyrstu Íslendinga til ađ pönkrokka.  Á sínum tíma kom hann inn á markađinn sem kassagítarvísnasöngvari.  Svo tók viđ léttpopp međ Júdasi.  Ţá kom ţetta pönkrokk:  Paradísarfuglinn   og   Viđ sem heima sitjum.  Alveg á skjön viđ ţá ímynd sem fólk hafđi af vísnasöngvaranum og léttpopparanum Megasi.  Ţetta var bomba.  Eđa eins og Bubbi sagđi:  B-o-b-a.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 01:28

34 Smámynd: Jens Guđ

  Einar Loki,  ţađ er gaman ađ einhver hafi "kveikt á"  Megasi međ   Í góđri trú.  Ţá var karlinn orđinn deálítiđ "venjulegur" miđađ viđ fyrri plötur.  Engu ađ síđur:  Frábćr plata.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 01:31

35 Smámynd: Jens Guđ

  Í anda Megasar:  Sorrý,  átti vitaskuld ađ vera "dálítiđ".  Međ ţessu er ég ađ vísa til ţess er Megas fékk íslensku verđlaun Jónasar Hallgrímssonar.  Sjónvarpiđ spurđi hann hvađ íslenskuverđlaunin ţýddu fyrir hann.  Megas svarađi:  "Böns of moní."

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 01:35

36 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  valmöguleikinn sem ţú nefnir er ekki til.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 01:36

37 Smámynd: Jens Guđ

  Doddý,  skamm, skamm!  Reyndar er ólíklegasta fólk iđurlega ađ segja mér ađ ţađ hafi stoliđ Poppbókinni sem ég skrifađi fyrir aldarfjórđungi:  Frá ćttingjum,  vinum,  sumarbústöđum og bókasöfnum.  Meira ađ segja Óli Palli segist hafa stoliđ henni af bókasafni á Akranesi.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 01:39

38 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Á plötunni ... Á bleikum náttkjólum eru lög eins og

 Viđ sem heima sitjum og Síra sćmi fróđi - Paradísarfuglinn- saga úr sveitinni og gamli skrjóđurinn og blíđum í blćnum. Áđur en ég veit af hef ég taliđ upp öll lög plötunar. 

En öll ţessi lög eru ađ mínu mati međ ţví allra besta sem ég hef heyrt í íslenskri tónlist. Ţví finnst mér út í hött ađ reyna ađ halda ţví fram ađ ţessi plata sé ofmetin. Ţađ var eitthvađ sem virtist hafa gerst međ ţví ađ blanda saman spilverkinu viđ megas og er ég ţeirrar skođunar ađ slíkt muni ekki gerast oft aftur í íslenskri tónlistarsögu. 

Brynjar Jóhannsson, 19.9.2009 kl. 01:49

39 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Nei Jens minn. Ţess vegna vantar hann ;-)

Siggi Lee Lewis, 19.9.2009 kl. 10:16

40 identicon

Sćll Jens. Andrúmsloftiđ sem ég kynntist á Bleikum náttkjólum og fleiri Megasarplötum var ţegar ég og félagi minn fengum far međ ágćtum skákmeistara af kvöldćfingum hjá Taflfélagi Reykjavíkur upp í Breiđholt, ég var 12-13 ára ţarna og umrćddur skákmeistari var jafnan međ Megas á kasettu í bílnum og söng međ ţegar mikiđ lá viđ.

Eyjólfur Ármannsson (IP-tala skráđ) 19.9.2009 kl. 12:04

41 identicon

Annars er ţađ mér í barnsminni ađ í annađhvort 50 eđa 200 mílna Ţorskastríđinu var fréttamađur frá RÚV um borđ í varđskipi og útvarpađi ţví ţegar ađ varđskipsmenn spiluđu Megas fyrir Bretana í gegnum talstöđina.

Eyjólfur Ármannsson (IP-tala skráđ) 19.9.2009 kl. 12:25

42 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

3 blóđdropar!!!

Ţráinn Árni Baldvinsson, 19.9.2009 kl. 17:53

43 Smámynd: Jens Guđ

  Brynjar,  ţađ má heldur ekki gleyma ađ Kalli Sighvats fer hamförum á orgel á plötunni.  Plötuútgefandinn,  Jóhann Páll,  sagđi ađ Kalli hafi losađ um hömlur hjá Spilverksfólki á ţann hátt ađ ţađ fór ađ leyfa sér sitthvađ sem ţađ hefđi ekki leyft sér á (öđrum) Spilverksplötum.  Hann taldi upp einhver dćmi sem ég er búinn ađ gleyma nema ţví einu ađ Kalli spólađi Egil Ólafs upp í ađ gólast á viđ orgeliđ í sólókafla  Viđ sem heima sitjum

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 21:08

44 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  ţennan valmöguleika vantar af ţví ađ hann er ekki til fremur en đ sem upphafsstafur. 

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 21:10

45 Smámynd: Jens Guđ

  Eyjó,  mikiđ varstu heppinn ađ fá bílfar hjá manni međ svona góđan músíksmekk. 

  Vegna sögunnar ágćtu um ađ varđskipsmenn hafi spilađ Megas fyrir enska landhelgisbrjóta ţá er ţađ ţannig ađ margir Englendingar kunna vel ađ meta Megas og safna plötum hans.  Mark E. Smith í The Fall er svo heitur ađdáandi ađ hann hefur sungiđ inn á plötu 3 söngva um Megas.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 21:16

46 Smámynd: Jens Guđ

  Ţráinn,  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 19.9.2009 kl. 21:17

47 identicon

Nú er ég klćddur og kominn á ról (Sérútgáfa) - Megas 

Gjagg (IP-tala skráđ) 20.9.2009 kl. 15:36

48 identicon

Gjagg (IP-tala skráđ) 20.9.2009 kl. 16:01

49 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg,  takk fyrir hlekkinn.  Ég var reyndar búinn ađ kíkja ţarna inn og meira skilja eftir mig spor í athugasemdakerfinu.

Jens Guđ, 20.9.2009 kl. 21:41

50 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Jens: Samt ekki svo ţegar haft er í huga hvenćr platan kom út og hvenćr ég er fćddur...

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 21.9.2009 kl. 12:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband