Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál
1.9.2014 | 23:54
Viđbjóđsleg framkoma íslenskra embćttismanna gagnvart Fćreyingum
Fćreyskt skip, Nćraberg, lenti í nauđ. Vélarbilun viđ makrelveiđar í grćnlenskri lögsögu. Ţađ náđi ađ skrölta til Íslands á fjögurra hnúta hrađa. Móttökurnar á Íslandi voru til skammar. Ţćr einkenndust af embćttismannahroka og rembingi. Framkvćmdastjóri ađgerđarsviđs Landhelgisgćslunnar, Ásgrímur Ásgrímsson, bannfćrđi skipiđ međ ţađ sama. Bannađi alla ţjónustu viđ skipiđ. Skipsverjar máttu ekki einu sínni fara frá borđi. Ţeir máttu hvorki kaupa vistir né eldsneyti í íslenskri höfn.
Sjávarútvegsráđherra lýsti yfir ógildingu á banninu. En fylgdi ţví ekki eftir af neinum ţunga. Hrokafull afstađa íslenskra embćttismanna fékk ađ leika lausum hala dögum saman. Viđbrögđ íslensks almennings voru ţau ađ hátt í 14 ţúsund manns studdi á Fésbók afsökunarbeiđni til Fćreyinga. Sömuleiđis tóku einstaklingar upp á ţví ađ fćra áhöfn Nćrabergs hamborgara og gosdrykki. Ţađ var niđurlćgjandi fyrir alla ađila - ţó ađ reisn vćri yfir uppátćkinu út af fyrir sig.
Allt bull um lög frá 1998 um samskipti viđ Fćreyinga höfđu og hafa ekkert gildi eftir ađ fríverslunarsamningur viđ Fćreyinga 2006 gekk í gildi.
Framkoma íslenskra embćttismanna í garđ Fćreyinga er viđbjóđur. Nćsti bćr viđ hrokafullt erindi Ölgerđarinnar, kröfu um ađ frábćrt Föroya Bjór Gull sé tekiđ af markađi. Styđjiđ Fćreyinga í verki međ ţví ađ kaupa Föroya Bjór Gull og sniđgangiđ vörur frá Ölgerđinni.
Ég fordćmi hroka og yfirgangssemi íslenskra frekjuhunda í garđ Fćreyinga. Ég er búinn ađ setja viđskiptabann á Ölgerđina Egil Skallagrímsson. Óţverrafyrirtćki.

![]() |
Fćreyska skipiđ fariđ frá Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt 2.9.2014 kl. 12:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
31.8.2014 | 02:13
Falsanir Sleep Shepherd
Ţađ eru ekki ađeins uppbelgdir og hrokafullir íslenskir embćttismenn sem níđast á Fćreyingum ţessa dagana. Bandarísku hryđjuverkasamtökin Sleep Shepherd fara einnig mikinn. Forsprakki SS, Paul Watson, er töluvert yfirlýsingaglađari og kjaftforari en ađrir SS-liđar. SS hafa stađiđ vakt í Fćreyjum í allt sumar án tíđinda. Í gćr klúđrađist vaktin vegna ţess ađ SS-liđar sváfu á međan hvalur var veiddur fyrir framan trýniđ á hrjótandi hópnum. Í dag kom upp smá órói ţegar hvalur var veiddur. Ţađ gekk samt allt ljúft fyrir sig. SS-liđar voru handjárnađir og fjarlćgđir snöfurlega.
Forsprakki SS, Paul Watson, heldur ţví fram ađ fullyrđingar Fćreyinga um ađ veiđar á marsvínum (grind) sé sjálfsbjargarviđleitni en ekki í ábataskyni standist ekki skođun. Máli sínu til stuđnings birtir hann ljósmyndir úr kjötborđi fćreyskrar matvöruverslunar. Ţar sést glöggt ađ til sölu er hvalkjöt merkt hvalbiff. Ţađ sem Paul og félagar fatta ekki er ađ hvalbiff er norkst heiti á hvalkjöti. Ţetta er norskt hvalkjöt. Ekki fćreyskt.

Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
28.8.2014 | 23:16
Sea Shepherd-liđar sváfu af sér hvalveiđar í Fćreyjum


Viđskipti og fjármál | Breytt 29.8.2014 kl. 11:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
26.8.2014 | 20:17
Sprenging í sölu á Föroya Bjór Gulli

Íslendingar kunna vel ađ meta hinn bragđgóđa fćreyska bjór Föroya Bjór Gull. Í vörulista Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) er honum lýst ţannig: "Gullinn, ósćtur, međalfylling, međalbeiskja. Korn, baunir, malt, humar." Ég lýsi bragđinu sem skörpu, ósćtu og ađ eftirbragđ sé gott. Hann kippir vel í, um 6%.
Ţađ er stutt síđan Íslendingar almennt vissu af tilvist Föroya Bjór Gulls. Ţó hefur hann veriđ framleiddur í hálfan fjórđa áratug og veriđ seldur á Íslandi lengst af. Lengst af ţeim tíma hefur hann veriđ seldur á Íslandi. Hinsvegar hefur aldrei veriđ gert neitt átak í kynningu á honum. Ţađ hafa helst veriđ Fćreyingar á Íslandi sem sótt hafa í heilsudrykkinn, svo og Íslendingar sem hafa heimsótt Fćreyjar.
Í síđustu viku brá svo viđ ađ Föreyja Bjór Gull barst í tal í íslenskum fjölmiđlum. Ástćđan var afskaplega hrokafullt og ósvífiđ bréf sem forstjóri Ölgerđarinnar Agli Skallagrímssyni sendi forstjóra Föroya Bjór. Viđ ţau tíđindi rann á Íslendinga Gull-ćđi. Sala á Föroya Bjór Gulli á Íslandi óx um 1200%. Söluaukningin hefđi orđiđ ennţá meiri ef hann hefđi ekki selst upp í sumum vínbúđum. Ţar toguđustu menn á um síđustu dósirnar ţannig ađ víđa lá viđ stimpingum. Mörg dćmi voru um ađ menn keyptu Föroya Bjór Gull tvo og upp í ţrjá daga í röđ. Ţá hafa margir lýst ţví yfir á Fésbók og á bloggsíđum ađ héđan í frá kaupi ţeir engan bjór annan en Föroya Bjór Gull. Ţetta sé besti bjór í heimi.
Samkvćmt upplýsingum á heimasíđu ÁTVR eru í dag til örfáar kippur í ađeins ţessum ţremur verslunum: Heiđrúnu (20 kippur + 1 dós), Akureyri (26 kippur) og Hafnarfirđi (51 kippa + 5 dósir).
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
23.8.2014 | 22:56
Kaupum ekkert frá Ölgerđinni Agli Skallagrímssyni
Stađreynd númer 1: Til margra áratuga hafa skandínavískir bjórframleiđendur auđkennt tilteknar bjórtegundir međ nöfnum eins og Pilsner, Stout, Lite, Gull og svo framvegis.
Stađreynd númer 2: Fyrir hálfum fjórđa áratug hóf fćreyska Föroya Bjór framleiđslu á Föroya Bjór Gull samkvćmt ţessum skandinavísku stöđlum á bjór.
Stađreynd númer 3: Níu árum síđar hóf Ölgerđin Egill Skallagrímsson framleiđslu á Egils gull. Bragđdaufum pissbjór. Ţađ er aukaatriđi. Gárungar kalla hann Egils sull.
Fćreyski Föroya Bjór Gull er góđur. Virkilega góđur.
Á útrásarárum íslensku geđveikinnar fyrir bankahrun fór Ölgerđin fram á ţađ ađ kaupa Förya Bjór. Óskađi eftir nákvćmum upplýsingum um allt sem snéri ađ markađsmálum Föroya Bjór. Ţví var hafnađ en af vinsemd bođiđ upp á samvinnu.
Stađreynd númer 4: Ölgerđin fann sér fćreyska heildsölu sem kann ekkert á fćreyska bjórmarkađinn. Kann ekkert á dreifingarkerfi bjórs í Fćreyjum til vínveitingastađa, pöbba eđa annarra sem selja bjór í Fćreyjum. Ráđamönnum Föroya Bjór ţótti ţađ undarlegt uppátćki. Og spaugilegt. Föroya Bjór hefđi af vinsemd alveg getađ bćtt bjór Ölgerđarinnar inn í sitt góđa og öfluga dreifingarkerfi á bjór. Ţađ var einungis jákvćđni gagnvart ţví. Vegna ţess hvađa aulalegu leiđ Ölgerđin fór er hún ađhlátursefni í Fćreyjum.
Stađreynd númer 4: Fyrir ţremur árum fékk Ölgerđin nafniđ "Egils gull" skrásett vörumerki.
Stađreynd númer 5: Fyrir ţremur vikum eđa svo sendi Ölgerđin bréf til Föroya Bjórs. Í ţví var ekki óskađ eftir viđrćđum eđa neitt slíkt. Erindiđ var afskaplega hrokafull skipun um ađ Föroya Bjór taki Föroya Bjór Gull af markađi. Frestur var gefinn til 18. ágúst. Ef ađ fćreysku skrćlingjarnir yrđu ekki viđ skipun herraţjóđarinnar ţá muni Föroya Bjór Gull verđa sett út af markađnum fyrir tilstilli dómsstóla.
Ósvífin skipun Ölgerđarinnar er forkastanleg. Ţar rćđur hrokinn ríkjum. Ţrátt fyrir fráleita kröfuna hefđi samt veriđ eđlilegri framsetning ađ óska eftir viđrćđum. Ekki ţetta: Ţú skalt hlýđa mér eđa ađ öđrum kosti verđur ţú dreginn á rassgatinu fyrir dómsstóla.
Hroki Ölgerđarinnar er fyrirlitlegur. Ölgerđin hefur enga möguleika á ađ vinna máliđ. Löng hefđ er fyrir ţví ađ tiltekin bjórtegund sé kennd viđ gull. Meira ađ segja finnski Lapin Kulta ţýđir Lapin Gull. Ţó ađ einhver fái skrásett vörumerkiđ Egils Pilsner ţá veitir ţađ viđkomandi ekki einkarétt á orđinu Pilsner. Né heldur Lite eđa Stout eđa öđrum fjölţjóđlegum og alţjóđlegum heitum sem skilgreina bjórtegundir.
Ég hef ţegar sett viđskiptabann á Ölgerđina og hvet alla til ađ taka ţátt í viđskiptabanninu. Ţetta er óţverrafyrirtćki á međan hrokafullir skrattakollar ráđa ţar ríkjum.
Fćreyingar eru bestu og nánustu vinir Íslendinga. Ţeir björguđu okkur ţegar engir vildu lána okkur gjaldeyri í kjölfar bankahrunsins. Yndislegt fólk. Yndisleg ţjóđ. Ölgerđin er andstćđan: Hrokafullir frekjuhundar.


![]() |
Sprenging í sölu á Fřroya-Gulli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt 25.8.2014 kl. 19:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (34)
19.8.2014 | 01:39
Viđskiptabann á Ölgerđina Egil Skallagrímsson
Ég hvet til ţess ađ viđ, Íslendingar, látum af öllum viđskiptum viđ Ölgerđina Egil Skallagrímsson. Einkum og sér í lagi sniđgöngu á Egils sulli (vörumerki Egils gull). Ástćđan er ćrin og liggur í dónalegu bréfi frá Andra Ţór Guđmundssyni, forstjóra Ölgerarđinnar, til Föroya Bjór í Fćreyjum. Ţar segir međal annars:
"Ef Föroya Bjór hćttir ekki ţegar í stađ allri sölu og markađssetningu á Íslandi - og öllum innflutningi til Íslands á fćreyskum Gull-bjór, ţá hefur forstjórinn, Andri Ţór Guđmundsson, engin önnur úrrćđi en ađ leita réttar síns fyrir dómsstólum."
Ofstopinn, dónaskapurinn og frekjan í ţessum texta er til skammar. Ţar fyrir utan er krafan út í hött. Föroya Bjór Gull hefur veriđ á markađi mun lengur en Egils sulliđ. Jafnframt er Föroyja Bjór Gull úrvals góđur bjór en Egils sulliđ ómerkilegt skólp. Egils sulliđ hefur stórskađađ viđskiptavild Föroya Bjór Gull međ ţví ađ gera út á rótgróiđ nafn úrvals bjórs.
Ţetta er góđi fćreyski Gull-bjórinn:

Ekki rugla honum saman viđ Egils sull.
--------------------------------------------------------------------------------------
Viđskipti og fjármál | Breytt 20.8.2014 kl. 00:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
16.8.2014 | 21:33
Ósvífin frekja í garđ fćreysks framleiđanda

Viđskipti og fjármál | Breytt 17.8.2014 kl. 15:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
15.8.2014 | 21:39
Veitingaumsögn
- Réttur: Íslensk kjötsúpa
- Stađur: Warm Farmer´s Soup
Salatbarinn: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1320816/
Hótel Cabin: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1309370/
Grillmarkađurinn: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1298062
Viđskipti og fjármál | Breytt 16.8.2014 kl. 12:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
14.8.2014 | 01:15
Bítill ţambar íslenskt
Bítlarnir og Ísland tengjast stöđugt og bratt nánari böndum. Friđarsúla Johns Lennons í Viđey leikur stórt hlutverk. Ljós er tendrađ á henni 9. október ár hvert. Ţađ vekur heimsathygli. Viđstödd eru jafnan ekkja Lennons, Yoko Ono; sonur ţeirra, Sean Lennon; trommuleikari Bítlanna, Ringo Starr og hans fólk; ekkja sólógítarleikara Bítlanna, George Harrisons. Hún og George eru tengdaforeldrar íslenskrar konu, dóttur Kára Stefánssonar í Íslenskri erfđagreiningu. Hún er gift einkasyninum, Dhani Harrison. Bassaleikari Bítlanna, Paul McCartney, hefur sótt Ísland heim og ferđast um landiđ. Í kjölfariđ breytti hann texta lagsins "Why Don´t We Do It In The Road?" í "Why Don´t We Do It In The Fjörđ?" og vísar til Ísafjarđar.
Til gamans má geta ađ mćđginin Yoko og Sean Lennon dvelja hérlendis mun oftar en ţegar kveikt er á Friđarsúlu Johns Lennons. Ţau eru međ annan fótinn á Íslandi allt áriđ.
Ég vona ađ ég sé ekki ađ rugla neinum saman ţegar mig minnir ađ Ţórunn Antonía Magnúsdóttir hafi veriđ eđa sé í hljómsveit međ Dhani Harrison.
Ringo Starr hefur tekiđ ástfóstri viđ íslenskt vatn, Icelandic Glaciar Water. Hann sést jafnan á ljósmyndum hampa ţví.
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.8.2014 | 23:28
Veitingahússumsögn

- Réttur: BBQ grísarif međ frönskum og gosi
- Stađur: Dirty Burger & Ribs
- Stađsetning: Viđ Miklabraut gengt Kringlunni
- Verđ: 1390
- Einkunn: *****
Veitingastađi međ stóra langloku matseđla ber ađ forđast. Enginn matreiđslumađur er jafnvígur á ađ töfra fram ţađ besta í 100 réttum. Allt frá sjávarréttum, pastaréttum, grćnmetisréttum og kjötréttum sem spanna fuglakjöt (önd, kjúkling, kalkúna, strút...), naut, lamb, svín, hross, hreindýr, kengúru, krókódíl...
Ţví fćrri réttir á matseđli ţeim mun betra. Ţeim mun líklegra ađ ţađ séu einmitt réttirnir sem kokkurinn hefur best tök á. Ţess vegna veit ţađ á gott ađ Dirty Burger & Ribs býđur ađeins upp á tvo rétti, grísarif og stađlađan hamborgara.
Ég er ekkert fyrir hamborgara. Ţví er öđru vísi variđ međ svínarif. Hvar sem ég um heim fer ţá leita ég ţau uppi. Hingađ til hafa Hickory rif á veitingastađ í úthverfi í Boston veriđ toppurinn í ţeirri deild. Ţangađ gerđi ég mér erindi í 10 daga samfleytt eftir ađ ég slapp í ţau í stuttri heimsókn fyrir nokkrum árum. En nú hafa grísarifin á Dirty Burger & Ribs slegiđ ţau út. Bestu grísarif sem ég hef snćtt. Ţau bráđna uppi í manni dásamlega bragđgóđ. Svooo góđ ađ ég "óttast" ađ verđa tíđur gestur á Dirty Burger & Ribs.
Ég er ekkert fyrir franskar kartöflur. Hinsvegar passa ţćr bćrilega viđ rifin. Ţetta er, jú, skyndibitastađur. Á ţeim forsendum er hćsta einkunn verđskulduđ. Verđiđ kemur vel út í samanburđi viđ ađra matsölustađi sem bjóđa upp á grísarif: 990 kall fyrir réttinn stakan; 1390 kall međ frönskum og gosi.
Innréttingar stađarins eru sérlega töff og vinalegar. Ţćr virka eins og gamlar: Hrátt timbur og gamlar svart-hvítar ljósmyndir af Gvendi dúllara og fleiri litríkum Íslendingum frá fyrri tíđ. Svo og svart-hvít ljósmynd af Frank Zappa. Hún er skorđuđ smá skökk á veggnum. Allskonar svona töff smáatriđi skapa heillandi stemmningu. Sćti eru barstólar međ setum sem virđast vera af gömlum dráttarvélum frá fyrri hluta síđustu aldar. Starfsfólkiđ er klćtt svörtum bol međ sömu ljósmyndum og skreyta veggi.
Ég keypti rif til ađ taka međ mér. Út undan mér sá ég ađ hamborgarinn hjá öđrum viđskiptavinum er vel trođinn og pattaralegur. Áreiđanlega 140 gramma og allskonar međlćti. Ţegar ég tók viđ pokanum međ máltíđinni hugđist ég sprauta tómatsósu ofan í pokann međ frönsku kartöflunum. Drengur í afgreiđslunni stoppađi ţađ af. Sagđi: "Nei, ekkert svona sull." Svo rétti hann mér lúkufylli af tómatsósu í litlum plastöskjum međ loki. Ţegar ég réđist á máltíđina uppgötvađi ég ađ ţannig öskjur međ tómatsósu höfđu ţegar veriđ settar međ í pakkann. Ásamt auka BBQ sósu í samskonar öskjum. Ţađ veit alltaf á gott ţegar mađur verđur áţreifanlega var viđ ađ ekki sé veriđ ađ skera viđ nögl heldur dekrađ viđ viđskiptavininn. Á međan ég beiđ eftir afgreiđslu hljómađi í hátölurum ágćtt létt-ţungarokk.
Eigandi stađarins, Agnar Sverrisson, er verđlaunađur Michelin-kokkur í Bretlandi. Eini Íslendingur sem hlotiđ hefur ţann gćđastimpil.
Ţađ breytir engu um frábćr grísarif en ég set spurningamerki viđ nafn stađarins. Ég á viđ ađ nafniđ er á ensku. Ef ađ rökin fyrir ţví eru ţau ađ yfir milljón útlendingar sćkja Ísland heim á ári ţá kaupi ég ţau rök. Íslendingar eru ađeins 315 ţúsund. Líklegt er ađ útlendu túristarnir, sem eru meira en ţrisvar sinnum fleiri en Íslendingar, leggi flestir leiđ sína í Kringluna og nágrenni. Ţeir ţekkja ekki íslensk orđ á borđ viđ svínarif og hamborgara. Viđ ţurfum ađ kenna útlendingunum ţessi orđ. Ţađ er ekkert erfitt. Hver Íslendingur kennir á hverju ári ţremur útlendingum ţessi orđ. Ţađ er samfélagsleg skylda.
Síđustu 10 veitingaumsagnir:
Salatbarinn: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1320816/
Hótel Cabin: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1309370/
Grillmarkađurinn: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1298062
Viđskipti og fjármál | Breytt 14.8.2014 kl. 20:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)