Fćrsluflokkur: Bćkur
6.10.2010 | 01:11
Lemmy um Bítlana
Ég var svo heppinn ađ upplifa Bítlaćđiđ á fyrri hluta sjöunda áratugarins. Ţetta voru ótrúlegir tímar. Ţessi breska hljómsveit kom inn á markađinn eins og hvítur stormsveipur. Lagđi undir sig heimsbyggđina á örskömmum tíma. Valtađi yfir allt sem var í gangi í dćgurlagamúsík. Sem dćmi ţá áttu Bítlarnir í júní 1964 sex lög í sex efstu sćtum bandaríska vinsćldalistans. Ţetta verđur aldrei endurtekiđ. Seinni tíma poppstjörnur hafa í besta árferđi átt 2 lög samtímis á "Topp 10". Ţar á međal bítillinn John Lennon.
Í áramótauppgjöri bandaríska tónlistariđnađarins kom í ljós ađ Bítlarnir höfđu selt 60% af heildarsölu platna í Bandaríkjunum 1964. Og ţađ ţó ţeir hafi ekki komiđ inn á markađinn fyrr en um voriđ 1964. Ţetta var skrýtin stađa vegna ţess ađ fram ađ ţessu voru bandarískir skemmtikraftar allsráđandi á heimsmarkađnum.
Ein allra skemmtilegasta bloggsíđa landsins er www.this.is/drgunni. Á dögunum birti Dr. Gunni opnu úr bók, ćvisögu Lemmys í Motorhead. Ég las ţá bók fyrir nokkrum árum. Hún er um margt fróđleg og áhugaverđ. Međal annars vegna fyrstu kynna Lemmys af Bítlunum. Ţar segir (mikiđ stytt):
Bítlarnir kollvörpuđu rokki & róli og útliti fólks. Ţađ hljómar hjákátlegt í dag en á ţeim árum fannst fólki Bítlarnir vera mjög síđhćrđir. Ég hugsađi: "Vá, hvernig geta strákar veriđ svona síđhćrđir?"...
Bćkur | Breytt s.d. kl. 01:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.9.2010 | 21:01
Hugljúf og rómantísk smásaga um gömul hjón
Gömlu hjónin, Jón og Gunna, komust hátt á tírćđis aldur. Ţau voru alltaf sammála og samtaka. Hugsuđu eins og ein manneskja. Nánast frá 14 ára aldri. Eđa frá ţví skömmu eftir ađ Gunna sagđi: "Nonni, ég er ólétt."
Jón gat ekki leynt forvitni sinni. Áđur en hann vissi af hrökk upp úr honum: "Hver er pabbinn?"
Bćkur | Breytt 25.9.2010 kl. 16:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
10.9.2010 | 02:26
Skúbb! Fćreyingar gefa út bók eftir íslensku forsćtisráđherrafrúna
Ţađ er aldeilis skemmtileg tilviljun. Núna hafa íslensku forsćtisráđherrahjónin veriđ í opinberri heimsókn í Fćreyjum. Á sama tíma er veriđ ađ rađa í hillur fćreyskra bókaverslana splunkunýrri bók glóđvolgri úr prentsmiđjunni. Bókin heitir Elskar - elskar ikki. Hún inniheldur sextán smásögur eftir 8 rithöfunda frá jafn mörgum löndum. Fulltrúi Íslands er Jónína Leosdóttir, eiginkona íslenska forsćtisráđherrans, Jóhönnu Sigurđardóttur.
Bókin er gefin út af Fćreyska kennarasambandinu og verđur međal annars notuđ viđ kennslu. Rauđi ţráđurinn í sögum bókarinnar er kćrleikurinn. Nafn bókarinnar er sótt í sögu Jónínu, Elskar meg, elskar meg ikki.
Ţingmađurinn Jenis av Rana var spurđur út í viđhorf hans til bókar sem inniheldur sögur eftir samkynhneigđa konu, giftri annarri konu. Jenis er ţekktur fyrir homo-fćlni á háu stig og áhuga fyrir ţví ađ samkynhneigđ sé lamin úr hommum. Ţeim til bjargar frá ţví ađ kveljast í vítislogum um eilífđ. Jafnframt hefur Jenis orđiđ uppvís af ţví ađ beita ţöggun í barnaníđi innan trúarsafnađar sem hann veitir forstöđu.
Svar Jenis av Rana var ađ í Fćreyjum ríki tjáningarfrelsi öllum til handa öđrum en Jenis av Rana.
Dýrasta bók í heimi bođin upp | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur | Breytt 15.9.2010 kl. 12:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
16.7.2010 | 23:45
Hnefaleikakeppni aldarinnar
Ţađ stendur mikiđ til. Jói sleggja hefur skorađ á sjálfan sig í boxeinvígi aldarinnar. Ţađ hefur aldrei áđur ríkt jafn mikill spenningur fyrir hnefaleikakeppni. Hnefaleikahöllin er ţéttsetin. Ţađ er fyrir löngu síđan uppselt á bardagann.
Bćkur | Breytt 24.9.2010 kl. 20:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (34)
11.7.2010 | 21:29
Bókarumsögn
Bćkur | Breytt 12.7.2010 kl. 22:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
4.6.2010 | 19:19
Eivör í hlutverki Marilyn Monroe á sviđi í Kanada
Marilyn Monroe var ţekkt bandarísk leik- og söngkona. Ţekktust er hún fyrir ađ hafa sungiđ afmćlissöng fyrir John F. Kennedy, ţáverandi forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku. Marilyn hélt viđ Kennedy-brćđur. Ţar á međal John. Hugsanlega átti ţađ ţátt í ţví ađ hún var myrt langt fyrir aldur fram (hvenćr svo sem einhver aldur er passlegur til ţess).
Myndlistamađurinn Andy Warhol gerđi andlit Marilynar ódauđlegt á skemmtilegu og frćgu grafíklistaverki.
Nú hefur breska tónskáldiđ Gavin Bryars samiđ einskonar óperu eđa söngleik um Marilyn Monroe. Verkiđ byggir hann á bókinni Everybody Can See I Love You eftir marg verđlaunađa kanadíska rithöfundinn Marilyn Bowering. Verkiđ verđur frumsýnt í Kanada 12. júní. Međ hlutverk Marilynar Monroe fer fćreyska álfadísin Eivör. Hún fór síđasta ţriđjudag héđan frá Íslandi beint til Kanada vegna ţessa.
Gavin Bryars er stórt nafn í tónlistarheiminum. Hann er bassaleikari á sjötugsaldri sem hefur m.a. spilađ međ John Cage. Gavin er í Sinfóníuhljómsveit Portsmouth í Englandi. Eftir hann liggur fjöldi verka. Ţar af ţrjár óperur og ţrír sellókvartettar. Ţekktustu verkin eru The Sinking of the Titanic (frumflutt í Queen Elizabeth Hall í London 1969) og Jesus´ Blood never failed me Yet. Ýmsir frćgir tónlistarmenn hafa flutt inn á plötur einstök lög eftir Gavin Bryars. Ţar á međal Tom Waits, Brian Eno og Apax Twin.
Eivör er ţokkalega vel kynnt í Kanada. Hljómleikar hennar ţar eru jafnan vel sóttir og plötur hennar hafa einnig selst ágćtlega. Hlutverk hennar sem Marilyn Monroe í Everybody Can See I Love You mun kynna Eivöru ennţá betur í Kanada og opna henni margar dyr víđa um heim.
Efsta myndbandiđ sýnir hin ýmsu andlitsbrigđi Marilynar. Nćsta myndband geymir gullfallegan sellókonsert eftir Gavin Bryars.
Hér fyrir neđan eru myndbönd međ Tom Waits og Eivöru. Tom Waits flytur ljúft lag eftir Gavin Bryars. Tom Waits er stórkostlegur. Eins og Eivör og Gavin Bryars. Ţetta er "mega".
Bćkur | Breytt s.d. kl. 22:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
25.5.2010 | 22:34
Smásaga - peysuklúbburinn
Peysućfingin gekk vel í kvöld. Fyrst ćfđi hópurinn ađ klćđa sig í og úr ullarpeysum. Síđan voru ţađ ţunnar hnepptar peysur. Svo ţunnar prjónađar rúllukragapeysur. Svo ţunnar. Ţví nćst hálfgert peysuvesti međ rennilás. Ţá var röđin komin ađ hettupeysum. Ţvílíkt fjör!
Bćkur | Breytt 16.7.2010 kl. 23:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
10.5.2010 | 11:10
Mikilvćgt ađ leiđrétta
Í helgarblađi Fréttablađsins er hiđ ágćtasta viđtal viđ fćreysku álfadísina, tónlistarkonuna Eivöru. Fyrirsögnin er "Eldgos hćgir á Eivöru Pálsdóttur". Ţar kemur fram ađ Eivör var föst á Kastrup flugvelli í Danmörku vegna öskunnar úr Eyjafjallajökli. Annars er tilefni viđtalsins hljómleikar sem Eivör býđur upp á 28. maí í Íslensku óperunni.
Ţađ hefst á innganginum: "Eivör Pálsdóttir heldur útgáfutónleika í Íslensku óperunni í lok maí. Eivör hefur ekkert heyrt í ćvisöguritara sínum og er orđin pínulítiđ stressuđ."
Niđurlagiđ er: "Komiđ hefur fram í fjölmiđlum ađ tónlistarbloggarinn Jens Guđ sé ađ skrifa ćvisögu Eivarar. Hún kannast viđ máliđ en hefur ekkert heyrt í Jens vegna bókarinnar.
Eins lengi og mađur má lesa ţetta áđur og vera međ í ţessu ţá er ţetta fínt. Ég er kannski pínulítiđ stressuđ ef ţađ kemur eitthvađ út sem ég er ekki sátt viđ," segir hún. Hann er búinn ađ tala viđ fólk sem ţekkir mig en er ekki búinn ađ tala viđ mig."
Ţetta hljómar dálítiđ eins og bókin sé skrifuđ ađ Eivöru forspurđri og ađ hún hafi ađeins frétt af vinnslu bókarinnar úti í bć. Ţannig er ţađ ekki. Ţađ kćmi aldrei til greina af minni hálfu ađ skrifa bók um Eivöru í óţökk hennar. Vinna viđ bókina hófst ekki fyrr en ég var kominn međ grćnt ljós á ţađ frá Eivöru. Hinsvegar fjallar bókin UM Eivöru en byggist ekki á einu löngu viđtali viđ hana. Ţess vegna hef ég tekiđ viđtöl - međal annars - viđ ćttingja og ćskuvini Eivarar. En ekkert viđtal viđ hana. Ţađ er ţví út af fyrir sig rétt eftir Eivöru haft; ađ ég sé búinn ađ tala viđ fólk sem ţekkir hana en ekki búinn ađ tala viđ hana sjálfa. Engu ađ síđur hefur Eivör alveg veriđ upplýst um gang mála. Og ţegar texti bókarinnar hefur smolliđ saman mun Eivör lesa hann yfir, fylla upp í eyđur, bćta viđ og ganga úr skugga um ađ allt sé eins og best verđur á kosiđ. Ţađ verđur ekkert í bókinni annađ en ţađ sem Eivör er 100% sátt viđ. Höfum ţađ á hreinu.
Annađ - en ţó ţessu skylt: Evöru ţykir bók um sig vera algjörlega ótímabćr. Í Fćreyjum eru ekki skrifađar bćkur um fólk á međan ţađ er á lifi. Eivöru ţykir ţess vegna skrýtiđ ađ veriđ sé ađ skrifa bók um hana, rétt 26 ára og rétt ađ hefja sinn tónlistarferil fyrir alvöru. Á móti kemur ađ ég er ađ nálgast sextugs aldur og nýbúinn ađ ná ţeim andlega ţroska ađ geta skrifađ bók um Eivöru. Ţađ er ađ segja bók sem verđur Eivöru til sóma.
Viđtaliđ í Fréttablađinu má sjá á: http://www.visir.is/article/2010444573694
Flugvellir ađ opnast | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur | Breytt s.d. kl. 15:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
23.4.2010 | 23:01
Bráđskemmtileg frétt í fćreysku blađi
Ţessa ljómandi skemmtilegu frétt rakst ég á í fćreyska dagblađinu Sósíalnum. Hana má einnig sjá á: http://www.portal.fo/?lg=70425. Hinsvegar veit ég ekki hvers vegna ţetta stóra auđa bil er á milli ţessa texta hér og fréttarinnar fyrir neđan. Ég reyndi ađ laga ţađ. Án árangurs.
.
Íslendsk bók um Eivřr
ávegis
.
13 Apr 10 (22:08)
Jens Guđ hevur í mong ár fylgt fřroyskum tónleiki, og hann hevur eisini veriđ heimildarmađur hjá Sosialinum og Portal.fo í Íslandi. Nú skrivar hann bók um Eivřr.
Jens Guđ hevur í mong ár skrivađ um tónleik og longu í 1983 skrivađi hann bók, Poppbókin, um íslendskakan tónleik. Bókin varđ stórliga fagnađ. Umframt at skriva um tónleik, hevur hann eisini veriđ vertur á íslendskum útvarpsstřđum í mong ár. Seinnu árini hevur hann eisini bloggađ á netinum, og er hann millum mest lisnu netskrivarar, bloggarar, í Íslandi.
Jens Guđ sigur, at tađ er forlagiđ Ćskan, iđ hevur heitt á hann um at skriva bók um Eivřr. Jens Guđ er longu byrjađur at skriva bókina, sum ćtlandi kemur út í novenber.
Jens Guđ hevur lagt dent á, at hetta verđur ein bók UM Eivřr, og ikki ein bók, iđ er grundađ á eina langa samrřđu viđ Eivřr.
Á páskum var Jens Guđ saman viđ einum myndamanni í Gřtu, og hitti hann har fleiri fólk, sum hann gjřrdi samrřđu viđ um Eivřr, umframt at hann eisini prátađi viđ Eivřr.
- Hóast Eivřr heldur tađ er heldur fjákut, at bók verđur skrivađ um hana, so er tađ so, at hon enn er ung, og á fyrstu fetunum í stiganum á tónleikaleiđini, og íslendingar vilja fegnir vit alt um Eivřr, tí hon er av střrstu stjřrnum í Íslandi, saman viđ eittnú Bubba Mortens, sigur Jens Guđ.
Jens Guđ er sum nevnt millum fremstu blogguskrivarar Íslands, og hevur hann eini 30-40.000 vitjandi á síđu síni um mánađin. Síđan nevnist www.jensgud.blog.is , skuldi onkur havt hug at vitja síđuna.
Bćkur | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (45)
12.4.2010 | 22:36
Skúbb! Bók um Eivöru
Ţađ er fastur liđur á ţessu bloggi ađ ég "skúbbi" af og til (skúbb = fyrstur međ fréttirnar). Nú er enn einu sinni komiđ ađ ţví. Ađ ţessu sinni slć ég hér upp frétt af ţví ađ Bókaútgáfan Ćskan mun í haust gefa út bók um fćreysku álfadísina Eivöru. Bókin er ţegar langt komin í vinnslu. Hún verđur meira UM Eivöru en eitt langt viđtal viđ hana. Svo skemmtilega vill til ađ ég hef veriđ ráđinn til ađ skrifa bókina. Hugsanlega er ţađ ţess vegna sem ég veit allt um ţessa bók. Ţó ţarf ţađ ekki ađ vera. Ég mun samt geta skýrt frekar frá bókinni ţegar nćr útgáfu dregur. Ţađ er rosalega gaman ađ skrifa hana. Mér segir svo hugur ađ hún verđi skemmtileg. Ađ minnsta kosti er viđfangsefniđ rosalega skemmtilegt. Eivör er frábćr.
Bćkur | Breytt 13.4.2010 kl. 00:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)