Fćrsluflokkur: Ferđalög
13.11.2011 | 23:27
Broslegar og frumlegar merkingar á rútum
Ţessar ljósmyndir eru ekki unnar í fótósjopp. Ţćr sýna raunverulegar merkingar / myndskreytingar á rútum. Ţarna er stćrđ og lögun bílsins nýtt til hins ýtrasta. Djörf og frumleg hugsun hönnuđa fćr ađ leika lausum hala ţannig ađ útkoman er bráđskemmtileg. Á rútunni hér fyrir ofan er veriđ ađ auglýsa dýragarđ. Á nćstu mynd eru rafhlöđur auglýstar. Ţađ er eins og rútan gangi fyrir tveimur stórum batteríum:
Ég veit ekki hvađ er veriđ ađ auglýsa ţarna. En hjólin eru í hlutverki augna í ţessari útfćrslu.
Hér er vakin athygli á ţví ađ rútan sé vistvćn. Bakhliđin er eins og sjái aftan á ruslabíl.
Púströriđ á rútunni er í hlutverki logandi vindils sem veriđ er ađ púa. Ţetta er auglýsing fyrir nikótíntyggjó.
Hér er 5 daga harmónikkuhátíđ auglýst. Liđmót liđvagnsins eru í hlutverki físibelgs harmónikkunnar.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
10.11.2011 | 22:45
Ísland sögusviđ í útlendri háspennubók
Allir kannast viđ bandaríska metsölubókahöfundinn James Rollins. Bćkur hans hafa veriđ gefnar út á hátt á fjórđa tug tungumála. Nú bćtist eitt viđ á nćstu dögum. Háspennusaga hans, Djöflanýlendan, er ađ koma út í bók á íslensku. Ţađ sem gerir fréttina ennţá skemmtilegri er ađ sagan gerist ađ hluta á Íslandi.
Bókin hefur fengiđ einstaklega lofsamlega dóma í Bandaríkjunum. Ţannig hljómar dćmigerđ umsögn:
"Hrćđileg leyndarmál, andblćr sögunnar, sagnaskáldskapur af bestu gerđ, stanslaus spenna ... Enginn og ég meina enginn gerir ţetta betur en Rollins." Lee Child
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
5.11.2011 | 18:17
Varúđ! Ekki fyrir viđkvćma hundavini
Eitt af mörgu skemmtilegu viđ ađ ferđast til útlanda er ađ hitta útlendinga og spjalla viđ ţá um veđriđ. Og jafnvel fleira. Skemmtilegasta og fróđlegasta spjalliđ er ekki endilega viđ innfćdda í viđkomandi landi heldur alveg eins - eđa öllu fremur - viđ ferđamenn frá öđrum heimsálfum. Ţannig var ţađ í heimsókn minni til Noregs á dögunum. Í gistihúsi sem ég bjó á var ungur ferđalangur frá Kóreu. Noregur var eitt nokkurra Evrópulanda sem hann lagđi leiđ sína til. Ýmislegt í Evrópu kom honum undarlega fyrir sjónir.
Eitt sinn sem oftar sátum viđ nokkrir gestir saman í setustofu gistiheimilisins og spjölluđum. Kóreudrengurinn var međ fartölvu ađ segja vinum sínum í Kóreu frá ferđalaginu. Síđan snýr hann sér ađ okkur og segir:
"Ég var ađ segja vinum mínum í Kóreu frá ţví ađ Evrópumenn biđjast afsökunar ţegar ţeir rekast saman úti á götu. Viđ erum búnir ađ hlćja mikiđ ađ ţessu. Til hvers ađ biđjast afsökunar? Ţađ vita allir ađ mađur rekst óviljandi utan í ađra. Ţađ ţarf ekkert ađ biđjast afsökunar."
Ég: "Ţađ ţykir kurteisi ađ biđjast afsökunar ef mađur rekst utan í annađ fólk. Geriđ ţiđ ţađ sem sagt ekki í Kóreu?"
Kóreudrengur: "Nei, ţađ er alveg út í hött. Hvađ gera akandi Evrópumenn ef bílar ţeirra rekast saman? Stökkva bílstjórarnir út úr bílunum og hrópa: Afsakiđ! Afsakiđ!?"
Kóreudrengurinn trylltist úr hlátri viđ tilhugsunina. Ég gat ekki annađ en hlegiđ međ.
Annađ sem Kóreudrenginn undrađi var ađ í Evrópu sé hvergi bođiđ upp á hundakjöt. Ađ hans sögn er ţetta úrvals kjöt: Ţéttir vöđvar og lítil fita. Ţađ er auđvelt ađ grilla hundaskrokk í heilu lagi. Hann er ţađ ţunnur og kjötiđ nokkuđ jafnt á honum. Til viđbótar er hćgt ađ borđa allan skrokkinn, alveg frá fótum til hausa.
Ţegar betur er ađ gáđ er ţetta ósköp svipađ og međ kindurnar sem viđ snćđum. Sviđ og sviđalappir ţykja lostćti, ađ öđrum hlutum kindaskrokksins ólöstuđum.
Kóreudrengnum ţótti blóđugt bruđl ađ öllu ţessu góđa kjöti sé bara hent ţegar hundum er lógađ.
Flestum útlendingum hryllir viđ sviđahaus (og hrossakjöti):
Ferđalög | Breytt 6.11.2011 kl. 13:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
3.11.2011 | 00:10
Flott og ofurvinsćl norsk vísnapoppshljómsveit međ frábćrri söngkonu
Í útlöndum forđast ég verslanir eins og heitan eld. Nema plötubúđir. Ég ţefa ţćr uppi og fer rćkilega í gegnum plötuúrvaliđ. Iđulega endar ţađ međ ţví ađ plötusafn mitt fitnar um 20 - 30 plötur. Verra er ađ ţađ hefur orđiđ veruleg breyting á plötumarkađnum á síđustu árum. Plötubúđum hefur fćkkađ svo um munar. Ţćr fáu sem eftir lifa bjóđa upp á miklu fátćklegra og einhćfara úrval en áđur. Ađeins plötur allra heitustu flytjenda fá hillupláss í dag.
Ég fann tvćr plötubúđir í Ósló. Einu íslensku plöturnar ţar eru međ Björk, Sigur Rós og Jónsa. Ţađ kom mér á óvart ađ ţar vćru ekki plötur međ Mezzoforte. Sú hljómsveit á öflugan ađdáendahóp í Noregi.
Vinsćlasta vísnapoppshljómsveit Noregs heitir Vamp. Hún selur upp í 600.000 eintök af plötu. Vinsćlustu myndbönd hennar hafa veriđ spiluđ yfir 1,3 milljón sinnum á ţútúpunni. Söngkona Vamp er fćreysk. Hún heitir Eivör. Sólóplötur hennar fást einnig í norskum plötubúđum.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2011 | 00:06
Kominn frá Noregi
Ég skrapp til Noregs. Nánar tiltekiđ til Óslóar. Ég vildi sjá og heyra hvort ástćđa vćri til ađ hafa Noreg međ í vest-norrćna sambandsríki Íslands, Fćreyja og Grćnlands. Ég er ađallega ađ hugsa um ađ hafa Sama međ. Ţeir gera svo flotta músík. Joik kallast fyrirbćriđ og er ţađ elsta í Evrópu. Samar skilgreina sig reyndar sem íbúa Samalands fremur en íbúa einhvers ţeirra fjögurra landa sem Samaland nćr yfir (eđa inn á): Noregs, Svíţjóđar, Finnlands og Rússlands).
Fleiri í Noregi en Samar gera notalega músík. Ţar á međal morđinginn, nasistinn og kirkjubrennuvargurinn Burzum. Hann gerir yndislega músík - ţegar hann er utan fangelsis. Dćmi um ţađ er lagiđ á myndbandinu efst. Ég hef skömm á skođunum hans og lífsstíl. En ég tók fyrir mörgum árum ákvörđun um ađ láta vondar skođanir tónlistarmanna ekki bitna á ţví sem ţeir gera flott í músík.
Myndbandiđ hér fyrir neđan er međ samísku tónlistarkonunni Mari Boine:
Ég hef ekki áđur komiđ til Noregs. Eins og alltaf ţegar komiđ er á nýjan stađ kemur margt á óvart - ţó vinir og vandamenn hafi veriđ og séu búsettir í Noregi og sagt skilmerkilega frá landi og ţjóđ.
Ég fór ekkert út fyrir miđborg Óslóar nema til og frá flugvelli. Vel á minnst: Flugvélar Iceland Express hófu sig á loft á auglýstum tíma. Ég held ađ vísu ađ vélin frá Noregi hafi tekiđ á loft hálfri mínútu of fljótt. En ég er ekki viss um ađ úriđ mitt sé alveg nákvćmt. Ţetta var innan skekkjumarka.
Eftirfarandi kom mér mest á óvart:
- Hvađ hlutfall hörundsdökkra er hátt í miđborg Óslóar. Og hvađ hátt hlutfall bleiknefja talar saman á spćnsku eđa ítölsku eđa a-evrópskum málum. Ţetta setur skemmtilegan svip á bćinn. Eins og allir fjölbreyttu matsölustađirnir: Tyrkneskir, líbanskir, indverskir, kínverskir o.s.frv. Svo og allar litlu hverfisbúđirnar (cornershops) sem karlmenn af indverskum eđa pakistönskum uppruna reka. Bandarískir skyndibitastađir eru einnig áberandi: McDonalds, Burger King, Subway og ţeir allir. Eitt sinn hraktist ég undan óvćntri rigningu inn á McDonalds. Uppistađan af viđskiptavinunum voru hörundsdökkir. Ţá áttađi ég mig á ţví hvers vegna McDonalds og Burger King ţrifust ekki á Íslandi. Hérlendis er hlutfall hörundsdökkra ekki nógu hátt til ađ standa undir traffík á ţessa stađi.
- Ég heyrđi aldrei bílflaut. Kannski er bannađ ađ ţeyta bílflautur í Ósló? Eđa ţá ađ ţetta undirstrikar hvađ Norđmenn eru afslappađir í umferđinni. Ţegar ég var í New York fyrr á árinu ţá heyrđist ekki mannamál fyrir stöđugu bílflauti og bílstjórar steyttu hnefa ađ hver öđrum, sendu fokk jú merki og hrópuđu ókvćđisorđ. Ekkert ađ ţví. Bara öđru vísi stemmning.
- Gangandi Norđmenn fara ekki út á gangbraut gegn rauđu ljósi. Ekki heldur ţó ađ engin bílaumferđ sé. Kannski liggja háar sektir viđ slíku?
- Á sunnudegi er miđborg Óslóar eins og dauđs manns gröf. Hvorki gangandi á ferli né bílaumferđ. Búđir lokađar og ekkert um ađ vera. Ţetta er skrítiđ í stórborg.
- Stórir fólksbílar og jeppar sjást ekki. Bílaflotinn samanstendur af nettustu bílum. Ţar á međal svokölluđum Buddy. Ég held ađ ţađ séu rafbílar.
Norđmenn eiga ógrynni af ljúfum rokkhljómsveitum. Margar ţeirra eru stórar á alţjóđamarkađi. Og eiga ţađ skiliđ Ţeirra á međal Dimmu borgir sem hefur dálćti á Mývatnssveit og nágrenni.
16.10.2011 | 00:04
Jón Ţorleifs III
Fyrir nokkrum dögum hóf ég ađ blogga um Jón Ţorleifsson, verkamann og rithöfund. Hann féll frá fyrir nokkrum árum, ţá 96 ára. Mig langar til ađ halda minningu ţessa merka manns á lofti. Áđur en lengra er haldiđ biđ ég ykkur um ađ smella á http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1197159/ til ađ fá forsöguna.
Í ofur styttu máli slasađist Jón viđ vinnu. Hann fór á örorkubćtur. Honum mislíkađi ţađ. Vildi halda áfram ađ vinna. Hann lét fćra sig yfir á atvinnuleysisskrá og óskađi eftir ađ fá létta vinnu ţar sem bakmeiđsli vćru honum ekki fjötur um fót.
Einn daginn fékk hann bođ um ađ Guđmundur Jaki vćri búinn ađ útvega honum vinnu. Jóni kom ţađ á óvart. Ţeir höfđu eldađ grátt silfur saman. Ţegar Jón mćtti til vinnu reyndist um ađ vera vinna á loftbor. Ţá vinnu gat mađur međ skemmt bak ekki unniđ. Ţetta var óţokkalegur hrekkur af hálfu Gvendar Jaka.
Í kjölfar var Jón skilgreindur ţannig ađ hann hefđi hafnađ vinnu. Hann var tekinn af atvinnuleysisskrá. Ţá reyndi hann ađ fá sig aftur skráđan sem öryrkja en var hafnađ. Hann hafđi sjálfur tekiđ sig af ţeirri skrá. Ţađ var ekki hćgt ađ skrá sig út og inn af öryrkjaskrá ađ eigin geđţótta. Jón var bótalaus til margra ára. Honum til lífs varđ ađ hann átti gott og dýrmćtt bókasafn. Fyrstu útgáfur af ýmsum verđmćtum bókum, sumar međ eiginhandaráritun og svo framvegis. Ţessar bćkur seldi Jón hćgt og bítandi fyrir gott verđ. Salan á ţeim var Jóni verulega ţungbćr svo bókelskur sem hann var.
Sumir segja ađ Jón hafi sjálfur sett sig í stöđu píslarvotts vegna ţrákelni og stolts. Sennilega var eitthvađ til í ţví. Jón var ekki tilbúinn ađ krjúpa á hnjám međ betlistaf í hendi. Smjađur var ekki hans samskiptamáti viđ embćttismenn né ađra. Hann krafđist réttar síns og barđi í borđiđ. Stutt viđtöl hans viđ embćttismenn breyttust iđulega á skammri stundu í harkalegt rifrildi.
Jón var alltaf fínn til fara og snyrtilegur. Jakkafataklćddur í stífpressuđum buxum. Hann sagđist ekki vera áhugasamur um fín föt. Hinsvegar vćri ekki tekiđ mark á manni í gallabuxum. Honum vćri nauđugur einn kostur ađ koma vel fyrir í klćđnađi til ađ mark vćri á sér tekiđ.
1976 fór Júlía systir mín í ferđ til Írlands, ung stelpa. Hún lenti í flugsćti viđ hliđ Jóns. Hinu megin viđ hana í 3ja sćta röđ sat ritstjóri Ţjóđviljans. Á flugleiđinni út til Írlands dundađi Jón sér viđ ađ yrkja níđvísur um ritstjórann. Vísurnar fór hann međ hátt og snjallt en ritstjórinn lét ţćr sem vind um eyru ţjóta. Júlíu ţótti ţetta fyndiđ. Ritstjórinn hafđi skömmu áđur skrifađ dóm um ljóđabók eftir Jón. Fyrirsögnin var "Heiftarvísur". Ţađ lagđist illa í Jón. Hann kannađist ekki viđ neinar heiftarvísur. Hann hafđi ađeins ort vísur um menn og málefni og taldi sig vera lausan viđ heift. Ein vísan var um gamlan vinnuveitanda Jóns:
Hornstrandar-Hallvarđur,
heimskur og kjöftugur.
Frekur og fláráđur.
Fari hann bölvađur.
Ţegar ljóđabókin kom út gerđi Jón sér langa gönguferđ til Hallvarđar og fćrđi honum ađ gjöf eintak af bókinni. Jón benti Hallvarđi á ađ ţađ vćri vísa um hann í bókinni. Hallvarđur svarađi: "Ţakka ţér fyrir ţađ, Jón minn." Jón hló vel og lengi er hann sagđi frá ţessu og var ţess fullviss ađ Hallvarđi hefđi brugđiđ illilega ţegar hann fór ađ lesa bókina.
Júlíu ţótti öryggi í ţví, unglingi, ađ vera samferđa Jóni í Írlandsferđinni. Ţó ađ Jón kynni ekkert erlent tungumál ferđađist hann mikiđ og var sjálfbjarga í ţeim ferđum. Talađi bara íslensku erlendis og ţótti sem útlendingum vćri ekki of gott ađ reyna ađ skilja ţetta eitt af elstu varđveittum tungumálum heims, íslensku. Eitt sinn eftir utanlandsferđ varđ Jóni ađ orđi: "Mikiđ er ég feginn ađ hafa fćđst á Íslandi ţví íslenska er eina tungumáliđ sem ég skil."
Ferđalög | Breytt 28.1.2012 kl. 19:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
3.10.2011 | 03:50
Forvitnilegasti norrćni matur
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 04:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
27.9.2011 | 23:00
Listi yfir bestu lönd í heimi
42 ţúsund manns víđs vegar ađ í heiminum hafa kveđiđ upp dóm yfir jákvćđ og neikvćđ viđhorf sín til hinna ýmsu landa. Niđurstađan er assgoti áhugaverđ. Ţađ er gaman ađ bera listann saman viđ sín eigin viđhorf. 42 ţúsund manns geta ekki haft rangt fyrir sér. Tekiđ var tillit til margra ţátta, allt frá mati á lífsgćđum í viđkomandi löndum og framkomu íbúann til hagkerfis landanna og stjórnmála. Gefnar voru einkunnir frá 0 upp í 100. Löndin í efstu 8 sćtunum eru međ yfir 70 í međaleinkunn. Ţar af er Kanada međ međaleinkunnina 74,8. Löndin í 9. til 18. sćti eru međ yfir 60 í međaleinkunn.
Einhverra hluta vegna er Ísland hvergi ađ finna á listanum yfir löndin međ besta orđspor. Guđirnir blessi Ísland. Svo er vitaskuld allt morandi af Íslendingum í Kanada. Rétt eins og í Svíţjóđ, Noregi og Danmörku. Ţađ telur.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
20.9.2011 | 01:09
Alveg međ ólíkindum!
Hvađ voru blessađar skepnurnar ađ pćla? Hvernig í ósköpunum enduđu ţćr í ţessum undarlegu ađstćđum? Ţetta er meiriháttar dularfullt.
![]() |
Vilja ekki vinna viđ slátrun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
17.9.2011 | 22:57
Rauđhálsinn reddar ţessu
Ferđalög | Breytt 18.9.2011 kl. 19:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)