Bráđskemmtileg bók

  Fyrir tćpum áratug kom út létt og fjörleg vísnabók eftir Akureyringinn Magnús Geir Guđmundsson.  Sú heitir Geiravísur.  Áđur var Magnús Geir ţekktur sem flottur blađamađur hjá dagblöđunum Tímanum og Degi.  Ţar skrifađi hann um dćgurlagamúsík og hélt úti plötugagnrýni.  Ég keypti ţessi blöđ fyrst og fremst til ađ fylgjast međ skrifum Magnúsar Geirs.   

  Nú var Magnús Geir ađ senda frá sér ađra vísnabók,  Limrurokk.  Nafniđ bendir til ţess ađ hún innihaldi limrur.  Vísbendingin er rétt.  

   Eins og algengt er međ limrur ţá rćđur kímni víđa för í limrum Magnúsar.  Ţćr eru flestar ortar í tilefni einhverrar fréttar eđa einhvers atburđar.  Ţar á međal er ort um fjölda nafngreindra íslenskra og erlendra stjórnmálamanna,  tónlistarmanna,  boltasparkara og fjölda annarra.  Samtals eru limrurnar hátt á annađ hundrađ.  Hverri limru fylgir frásögn af tilurđ hennar.  Frásögnin hefur mikiđ ađ segja.  Hún útskýrir margt og gefur limrunni dýpt.  

  Ţannig rifjar Magnús Geir upp ţegar höfundur ţessa bloggs vakti 2007 athygli á einelti sem átti sér stađ á Veđurstofunni.  Sýndist ţar sitt hverjum og upphófst heilmikiđ ţref.  Ţá varđ Magnúsi ađ orđi:

  Jens minn, ţú stendur í ströngu,

  ert stöđugt í baráttugöngu.

  Međ kjafti og klóm

  og kraftmiklum róm,

  ađ greina hiđ rétta frá röngu!

limrurokk.jpg 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Vert er ađ geta skemmtilegrar hönnunar á bókakápu.  Höfundur hennar er Jakob Jóhannsson.   

  Ţađ er óhćtt ađ mćla međ Limrurokki,  hvort heldur sem er til jólagjafa eđa til eigin brúks.  Limrurnar lađa fram bros.  Ţađ er upplagt ađ hafa bókina á náttborđinu og renna yfir nokkrar blađsíđur fyrir svefninn.  Ţá svífur mađur međ bros á vör inn í draumaheim. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er klárlega eiguleg bók og vonandi ađ akureyreyringar sérstaklega verđi duglegir ađ kaupa hana til jólagjafa.

Stefán (IP-tala skráđ) 11.11.2013 kl. 08:28

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég keypti fyrri bókina hans Geirs, og ţótti ţćr skemmtilegar.  Sammála, grínir sjaldan langt burtu og svo segir hann gjarnan sögurnar sem vísurnar verđa til viđ, svo viđ fáum skemmtilegra inngrip í ţćr.  Sannarlega vel virđi ţess ađ kaupa hana. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.11.2013 kl. 16:05

3 identicon

Fyrir áhugasama, ţá má nálgast skrudduna hjá Smekkleysu, Laugavegi 35 í Reykjavík, í Skagfirđingabúđ á Sauđárkróki, verslun Tunnunnar á Siglufirđi og í Eymundsson á Akureyri. Sjá einnig: meistarinn.blog.is.

Magnús Geir (IP-tala skráđ) 11.11.2013 kl. 20:28

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţú myndir ef til vill senda mér hana í póstkröfu Magnús minn áritađa, og ég greiđi inn á reikning. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.11.2013 kl. 21:19

5 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  já,  vonandi fá margir bókina í jólagjöf.  Ţetta er gott andlegt fóđur. 

Jens Guđ, 11.11.2013 kl. 21:43

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ţađ er limra um ţig í bókinni.   Ort í tilefni af ţví ađ Jóna Ingibjörg kallađi ţig Ástargyđju ţegar hún kastađi á ţig afmćliskveđju.   Magnús hafđi einnig í huga hvađ ţú gefur mikiđ af ţér til barna og barnabarna. 

  Hennar já ómćld er iđja,

  alltaf ađ hjálpa og styđja.

  Enda dćmalaust dáđ,

  sem dýrlegust náđ

  Ásthildur ástargyđja.  

Jens Guđ, 11.11.2013 kl. 21:47

7 Smámynd: Jens Guđ

  Magnús Geir,  takk fyrir upplýsingarnar.

Jens Guđ, 11.11.2013 kl. 21:49

8 identicon

Snildar gleđigjafi ţessi bók. Ég er ekki mikill bókaormur en LIMRUROKK er á náttborđinu mínu áfram ţó ég sé búinn ađ lesa hana til uppörvunar í skammdeginu takk Maggi.

Ingvi Ţór Björnsson (IP-tala skráđ) 11.11.2013 kl. 21:55

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir ţessar upplýsingar Jens, ekki hafđi ég glóru um ţađ, en er ánćgđ međ limruna. 

Afskaplega falleg finns mér.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.11.2013 kl. 22:13

10 Smámynd: Jens Guđ

  Ingvi Ţór,  ég er ekki búinn međ bókina.  Ég les nokkrar limrur undir svefninn og "smjatta á ţeim".  Lćri ţćr nćstum utan ađ.

Jens Guđ, 11.11.2013 kl. 22:29

11 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  viđ ţekkjum ýmsa fleiri Magnús Geir yrkir um.  Til ađ mynda Kolbrúnu Stefáns.  Hún vildi ađ breyta grćna Framsóknarlitnum á búningi Breiđabliks í fallega Frjálslynra bláann.  Um ţađ orti Magnús Geir:

Víst er hún Kolla já kná

kona og hýr á brá.

Nćstum elskuđ af öllum,

einkum ţó köllum.

Falleg og frjálslega blá.

Jens Guđ, 11.11.2013 kl. 22:36

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já haha hann er flottur hann Magnús Geir.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.11.2013 kl. 00:53

13 Smámynd: Jens Guđ

  Ţetta var eitthvađ klaufalega orđađ hjá mér.  Ţađ átti ađ vera:  "Viđ ţekkjum ýmsa fleiri sem Magnús Geir yrkir um.  Til ađ mynda Kolbrúnu Stefáns.  Hún vildi breyta grćna..."

Jens Guđ, 12.11.2013 kl. 01:02

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Náđi inntakinu

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.11.2013 kl. 11:24

15 identicon

Ţakka ykkur kćrlega góđ orđ, ţér aftur kćrlega fyrir skrifin félagi Jens, Stebba fyrir hvatninguna og Ingva dáđadreng og brosbolta fyrir ţessi skemmtilegu orđ. Og síđast en ekki síst ţér frú Ásthildur ţakka ég, get međ ánćgju sent ţér eintak, viltu kilju eđa innbundiđ?

Magnús Geir (IP-tala skráđ) 12.11.2013 kl. 22:42

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Kilju eins og Geiravísurnar takk Magnús minn, gefđu mér bara upp númer til ađ leggja inn á og ég vil fá hana áritađa eins og síđast. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.11.2013 kl. 22:54

17 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Skal gert Vestfjarđavíf, ţú ert sjálf á sama stađ er ţađ ekki, í kúluhúsinu?

Kt: 190466 4269

Reikningur: 565 14 603643

Magnús Geir Guđmundsson, 13.11.2013 kl. 00:26

18 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Magnús minn mun leggja inn á ţig í dag.  kv. Ásthildur. Vantar bara upphćđina.  kv. sama.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.11.2013 kl. 12:15

19 identicon

Kiljan kostar 2500, mátt láta nokkrar krónur til viđbótar fyrir póstinum.

Magnús Geir (IP-tala skráđ) 13.11.2013 kl. 17:57

20 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Geri ţađ minn kćri. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.11.2013 kl. 19:16

21 identicon

Skruddan flogin vestur, föngulega frú Ásthildur!

Magnús Geir (IP-tala skráđ) 15.11.2013 kl. 15:51

22 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

FLott, er búin ađ leggja inn á ţig og hlakka til ađ lesa limrurnar ţínar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.11.2013 kl. 19:16

23 identicon

Ţúsund ţakkir!

Magnús Geir (IP-tala skráđ) 16.11.2013 kl. 15:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband